Bættu rúmlega tveggja áratuga met ÍBV Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2022 12:01 Breiðablik vann sinn 16. sigur í röð á Kópavogsvelli er KR kom í heimsókn. Vísir/ Hulda Margrét Stórsigur Breiðabliks á KR í Bestu deild karla á fimmtudag fer í sögubækurnar. Var Breiðablik þar að vinna sinn 16. heimaleik í röð í efstu deild. Síðasta tap liðsins á Kópavogsvelli kom í fyrstu umferð síðasta tímabil þegar KR vann þar 2-0 útisigur. Sigur Breiðabliks var einkar þægilegur þó KR-ingar hafi í raun gefið heimamönnum fyrstu tvö mörk leiksins. Breiðablik skoraði hins vegar fjögur og vann leikinn örugglega. Var þetta í sjötta sinn sem Blikar skora fjögur mörk eða meira í einum og sama leiknum á leiktíðinni. Það sem gerir sigur Breiðabliks sögulegan er að liðið hefur nú unnið 16 deildarleiki í röð á Kópavogsvelli. Bæta þeir þar með 23 ára gamalt met ÍBV en Eyjamenn unnu 15 leiki í röð frá 1997 til 1998. Alls lék ÍBV 38 deildar- og bikarleiki á Hásteinsvelli frá 1997 til 2000 án þess að tapa leik. Frá þessu er greint á íþróttavef Morgunblaðsins. Hér að neðan má sjá alla heimaleiki Breiðabliks síðan liðið tapaði 0-2 gegn KR í fyrstu umferð Íslandsmótsins 2021. Sigrar Breiðabliks á Kópavogsvelli 2021 Breiðablik 4-0 Keflavík Breiðablik 4-0 Stjarnan Breiðablik 2-0 Fylkir Breiðablik 4-0 FH Breiðablik 4-0 Leiknir Reykjavík Breiðablik 4-0 Víkingur Breiðablik 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 KA Breiðablik 3-0 Valur Breiðablik 3-0 HK 10 sigrar, markatala: 32-1. 2022 Breiðablik 4-1 Keflavík Breiðablik 3-0 FH Breiðablik 3-2 Stjarnan Breiðablik 4-3 Fram Breiðablik 4-1 KA Breiðablik 4-0 KR 6 sigrar, markatala: 22-7. Samtals 16 sigrar í röð, markatala: 54-8. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla ÍBV Tengdar fréttir Mistækir KR-ingar gáfu toppliðinu hvert markið á fætur öðru Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og vann KR 4-0 í gær. Gestirnir gerðu sér einkar erfitt fyrir en segja má að fyrstu tvö mörk leiksins hafi verið hrein og bein gjöf. Mörkin má sjá hér að neðan. 24. júní 2022 08:00 Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik-KR 4-0 | Toppliðið vann stórsigur gegn gamla stórveldinu Breiðablik er nú með 11 stiga forskot á toppi Bestu-deildar karla eftir afar öruggan 4-0 sigur gegn KR á Kópavogsvelli í kvöld. 23. júní 2022 22:43 Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Sigur Breiðabliks var einkar þægilegur þó KR-ingar hafi í raun gefið heimamönnum fyrstu tvö mörk leiksins. Breiðablik skoraði hins vegar fjögur og vann leikinn örugglega. Var þetta í sjötta sinn sem Blikar skora fjögur mörk eða meira í einum og sama leiknum á leiktíðinni. Það sem gerir sigur Breiðabliks sögulegan er að liðið hefur nú unnið 16 deildarleiki í röð á Kópavogsvelli. Bæta þeir þar með 23 ára gamalt met ÍBV en Eyjamenn unnu 15 leiki í röð frá 1997 til 1998. Alls lék ÍBV 38 deildar- og bikarleiki á Hásteinsvelli frá 1997 til 2000 án þess að tapa leik. Frá þessu er greint á íþróttavef Morgunblaðsins. Hér að neðan má sjá alla heimaleiki Breiðabliks síðan liðið tapaði 0-2 gegn KR í fyrstu umferð Íslandsmótsins 2021. Sigrar Breiðabliks á Kópavogsvelli 2021 Breiðablik 4-0 Keflavík Breiðablik 4-0 Stjarnan Breiðablik 2-0 Fylkir Breiðablik 4-0 FH Breiðablik 4-0 Leiknir Reykjavík Breiðablik 4-0 Víkingur Breiðablik 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 KA Breiðablik 3-0 Valur Breiðablik 3-0 HK 10 sigrar, markatala: 32-1. 2022 Breiðablik 4-1 Keflavík Breiðablik 3-0 FH Breiðablik 3-2 Stjarnan Breiðablik 4-3 Fram Breiðablik 4-1 KA Breiðablik 4-0 KR 6 sigrar, markatala: 22-7. Samtals 16 sigrar í röð, markatala: 54-8. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Sigrar Breiðabliks á Kópavogsvelli 2021 Breiðablik 4-0 Keflavík Breiðablik 4-0 Stjarnan Breiðablik 2-0 Fylkir Breiðablik 4-0 FH Breiðablik 4-0 Leiknir Reykjavík Breiðablik 4-0 Víkingur Breiðablik 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 KA Breiðablik 3-0 Valur Breiðablik 3-0 HK 10 sigrar, markatala: 32-1. 2022 Breiðablik 4-1 Keflavík Breiðablik 3-0 FH Breiðablik 3-2 Stjarnan Breiðablik 4-3 Fram Breiðablik 4-1 KA Breiðablik 4-0 KR 6 sigrar, markatala: 22-7. Samtals 16 sigrar í röð, markatala: 54-8.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla ÍBV Tengdar fréttir Mistækir KR-ingar gáfu toppliðinu hvert markið á fætur öðru Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og vann KR 4-0 í gær. Gestirnir gerðu sér einkar erfitt fyrir en segja má að fyrstu tvö mörk leiksins hafi verið hrein og bein gjöf. Mörkin má sjá hér að neðan. 24. júní 2022 08:00 Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik-KR 4-0 | Toppliðið vann stórsigur gegn gamla stórveldinu Breiðablik er nú með 11 stiga forskot á toppi Bestu-deildar karla eftir afar öruggan 4-0 sigur gegn KR á Kópavogsvelli í kvöld. 23. júní 2022 22:43 Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Mistækir KR-ingar gáfu toppliðinu hvert markið á fætur öðru Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og vann KR 4-0 í gær. Gestirnir gerðu sér einkar erfitt fyrir en segja má að fyrstu tvö mörk leiksins hafi verið hrein og bein gjöf. Mörkin má sjá hér að neðan. 24. júní 2022 08:00
Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik-KR 4-0 | Toppliðið vann stórsigur gegn gamla stórveldinu Breiðablik er nú með 11 stiga forskot á toppi Bestu-deildar karla eftir afar öruggan 4-0 sigur gegn KR á Kópavogsvelli í kvöld. 23. júní 2022 22:43
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti