Katrín segir engan tossalista hafa verið sendan til MDE Heimir Már Pétursson skrifar 22. júní 2022 15:32 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi við Heimi Má Pétursson fréttamann, í Ráðherrabústaðnum í dag. Vísir/Einar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir rétt hafa verið staðið að útnefningu dómaraefna til Mannréttindadómstóls Evrópu. Enginn tossalisti hafi verið sendur til dómstólsins. Auglýst var eftir umsóknum um tilnefningar í desember sl. og voru umsækjendur þrír: Jónas Þór Guðmundsson, Oddný Mjöll Arnardóttir og Stefán Þór Geirsson. Tilnefna þarf þrjá fyrir þá einu stöðu sem Ísland á við dómstólinn. Katrín segir ferlið hafa verið nákvæmlega samkvæmt öllu settum regum. Hér má sjá stutt viðtal við hana. Eftirfarandi frétt birtist síðan á vef stjórnarráðsins eftir ríkisstjórnarfund í morgun: Tveir af þeim þremur sem Ísland tilnefndi sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu hafa dregið umsókn sína til baka. Forsætisráðuneytið mun því auglýsa eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af Íslands hálfu í þeirra stað. Auglýst var eftir umsóknum um tilnefningar í desember sl. og voru umsækjendur þrír: Jónas Þór Guðmundsson, Oddný Mjöll Arnardóttir og Stefán Þór Geirsson. Fimm manna hæfisnefnd sem forsætisráðherra skipaði mat alla umsækjendur hæfa til að verða tilnefnd af Íslands hálfu og voru þeir tilnefndir í kjölfarið. Gerði ráðgjafanefnd sérfræðinga á vegum Evrópuráðsins ekki athugasemdir við það mat. Nefnd Evrópuráðsþingsins um kjör dómara við Mannréttindadómstól Evrópu fundaði þann 7. júní þar sem rætt var um tilnefningar Íslands og viðtöl við umsækjendur fóru fram. Áður en nefndin tók ákvörðun um hvort hún myndi mæla með umsækjendunum, drógu tveir þeirra umsókn sína til baka. Til þess að Ísland geti skilað lista með þremur tilnefningum verður því auglýst á ný eftir umsækjendum og verður ferlinu flýtt eins og kostur er. Sá umsækjandi sem dró ekki umsókn sína til baka heldur sæti sínu á listanum. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mannréttindadómstóll Evrópu Tengdar fréttir Auglýst að nýju eftir íslenskum dómurum við MDE Forsætisráðuneytið hefur auglýst eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af Íslands hálfu í stað þeirra tveggja sem drógu umsókn sína til baka. 22. júní 2022 14:50 Of veikur listi umsækjenda sendur til Mannréttindadómstólsins Íslenska ríkið þarf að hefja umsóknarferli um dómarastöðu við Mannréttindadómstól Evrópu að nýju eftir að tveir af þremur umsækjendum, sem tilnefndir voru af íslenska ríkinu, drógu umsókn sína til baka í kjölfar viðtala. 21. júní 2022 14:46 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira
Auglýst var eftir umsóknum um tilnefningar í desember sl. og voru umsækjendur þrír: Jónas Þór Guðmundsson, Oddný Mjöll Arnardóttir og Stefán Þór Geirsson. Tilnefna þarf þrjá fyrir þá einu stöðu sem Ísland á við dómstólinn. Katrín segir ferlið hafa verið nákvæmlega samkvæmt öllu settum regum. Hér má sjá stutt viðtal við hana. Eftirfarandi frétt birtist síðan á vef stjórnarráðsins eftir ríkisstjórnarfund í morgun: Tveir af þeim þremur sem Ísland tilnefndi sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu hafa dregið umsókn sína til baka. Forsætisráðuneytið mun því auglýsa eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af Íslands hálfu í þeirra stað. Auglýst var eftir umsóknum um tilnefningar í desember sl. og voru umsækjendur þrír: Jónas Þór Guðmundsson, Oddný Mjöll Arnardóttir og Stefán Þór Geirsson. Fimm manna hæfisnefnd sem forsætisráðherra skipaði mat alla umsækjendur hæfa til að verða tilnefnd af Íslands hálfu og voru þeir tilnefndir í kjölfarið. Gerði ráðgjafanefnd sérfræðinga á vegum Evrópuráðsins ekki athugasemdir við það mat. Nefnd Evrópuráðsþingsins um kjör dómara við Mannréttindadómstól Evrópu fundaði þann 7. júní þar sem rætt var um tilnefningar Íslands og viðtöl við umsækjendur fóru fram. Áður en nefndin tók ákvörðun um hvort hún myndi mæla með umsækjendunum, drógu tveir þeirra umsókn sína til baka. Til þess að Ísland geti skilað lista með þremur tilnefningum verður því auglýst á ný eftir umsækjendum og verður ferlinu flýtt eins og kostur er. Sá umsækjandi sem dró ekki umsókn sína til baka heldur sæti sínu á listanum.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mannréttindadómstóll Evrópu Tengdar fréttir Auglýst að nýju eftir íslenskum dómurum við MDE Forsætisráðuneytið hefur auglýst eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af Íslands hálfu í stað þeirra tveggja sem drógu umsókn sína til baka. 22. júní 2022 14:50 Of veikur listi umsækjenda sendur til Mannréttindadómstólsins Íslenska ríkið þarf að hefja umsóknarferli um dómarastöðu við Mannréttindadómstól Evrópu að nýju eftir að tveir af þremur umsækjendum, sem tilnefndir voru af íslenska ríkinu, drógu umsókn sína til baka í kjölfar viðtala. 21. júní 2022 14:46 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira
Auglýst að nýju eftir íslenskum dómurum við MDE Forsætisráðuneytið hefur auglýst eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af Íslands hálfu í stað þeirra tveggja sem drógu umsókn sína til baka. 22. júní 2022 14:50
Of veikur listi umsækjenda sendur til Mannréttindadómstólsins Íslenska ríkið þarf að hefja umsóknarferli um dómarastöðu við Mannréttindadómstól Evrópu að nýju eftir að tveir af þremur umsækjendum, sem tilnefndir voru af íslenska ríkinu, drógu umsókn sína til baka í kjölfar viðtala. 21. júní 2022 14:46