Helmingur leikmanna á EM og Afríkukeppninni urðu fyrir netníð Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 17:30 Bukayo Saka eftir að hafa klúðrað víti í úrslitaleik EM 2020 GETTY iMAGES Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur birt skýrslu um rannsókn á netníð sem sneri að leikmönnum sem spiluðu á EM 2020 og Afríkukeppninni 2020 og kom í ljós að helmingur leikmanna hafði orðið fyrir aðkasti á netinu. Reuters skýrir frá skýrslunni sem framkvæmd var af sjálfstæðri rannsóknarnefnd. Niðurstöðurnar þær að meiri en helmingur leikmanna sem tóku þátt í þessum keppnum urðu fyrir netníð á meðan leik stóð, fyrir og eftir leik. Notast var við gervigreind til að greina yfir 400 þúsund innlegg á samfélagsmiðla þegar leikið var í undanúrslitum og úrslitaviðureignum keppnanna og kom í ljós að innlegg sem innhéldu níð gegn leikmönnum kom að mestu leyti frá stuðningsmönnum þess lands sem leikmaðurinn spilaði fyrir. Þannig voru leikmenn Englands, þeir Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, þeir sem urðu fyrir miklu og ógeðfelldu aðkasti eftir úrslitaleikinn gegn Ítalíu. Sá leikur tapaðist í vítaspyrnukeppni og klúðruðu umræddir leikmenn vítaspyrnum sínum. Niðurstöður skýrslunnar greina frá því þá að tegundirnar af netníð voru að miklu leyti hómófóbísk og kynþáttaníður. 40% af innleggjunum sem greind voru innihalda hómófóbísk skilaboð og 38% þeirra innihéldu kynþáttaníð. Gianni Infantino, forseti FIFA, sendi frá sér yfirlýsingu samhliða birtingu skýrslunnar og sagði að ekki væri hægt að sætta sig við þessar niðurstöður. „Það er skylda okkar að verja fótboltann og það byrjar á því að verja leikmennina okkar. Það eru þeir sem færa okkur gleði með því sem þeir gera á vellinum. Því miður þá er mynstur innleggja á samfélagsmiðla sem beinist að leikmönnum, þjálfurum, dómurum og liðum sem eru óásættanlegt. Þetta er mismunun og mismunun á ekki heima í fótbolta.“ Í nóvember hefst Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Qatar og mun FIFA vinna með Alþjóðaleikmannasamtökunum FIFPRO til að verja leikmenn, lið, dómara og aðdáendur fyrir aðkasti og netníð á meðan mótinu stendur samkvæmt áætlun sem sett hefur verið saman. EM 2020 í fótbolta Afríkukeppnin í fótbolta FIFA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Reuters skýrir frá skýrslunni sem framkvæmd var af sjálfstæðri rannsóknarnefnd. Niðurstöðurnar þær að meiri en helmingur leikmanna sem tóku þátt í þessum keppnum urðu fyrir netníð á meðan leik stóð, fyrir og eftir leik. Notast var við gervigreind til að greina yfir 400 þúsund innlegg á samfélagsmiðla þegar leikið var í undanúrslitum og úrslitaviðureignum keppnanna og kom í ljós að innlegg sem innhéldu níð gegn leikmönnum kom að mestu leyti frá stuðningsmönnum þess lands sem leikmaðurinn spilaði fyrir. Þannig voru leikmenn Englands, þeir Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, þeir sem urðu fyrir miklu og ógeðfelldu aðkasti eftir úrslitaleikinn gegn Ítalíu. Sá leikur tapaðist í vítaspyrnukeppni og klúðruðu umræddir leikmenn vítaspyrnum sínum. Niðurstöður skýrslunnar greina frá því þá að tegundirnar af netníð voru að miklu leyti hómófóbísk og kynþáttaníður. 40% af innleggjunum sem greind voru innihalda hómófóbísk skilaboð og 38% þeirra innihéldu kynþáttaníð. Gianni Infantino, forseti FIFA, sendi frá sér yfirlýsingu samhliða birtingu skýrslunnar og sagði að ekki væri hægt að sætta sig við þessar niðurstöður. „Það er skylda okkar að verja fótboltann og það byrjar á því að verja leikmennina okkar. Það eru þeir sem færa okkur gleði með því sem þeir gera á vellinum. Því miður þá er mynstur innleggja á samfélagsmiðla sem beinist að leikmönnum, þjálfurum, dómurum og liðum sem eru óásættanlegt. Þetta er mismunun og mismunun á ekki heima í fótbolta.“ Í nóvember hefst Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Qatar og mun FIFA vinna með Alþjóðaleikmannasamtökunum FIFPRO til að verja leikmenn, lið, dómara og aðdáendur fyrir aðkasti og netníð á meðan mótinu stendur samkvæmt áætlun sem sett hefur verið saman.
EM 2020 í fótbolta Afríkukeppnin í fótbolta FIFA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira