Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022 Árni Sæberg skrifar 17. júní 2022 13:38 Frá vinstri til hægri: Gunnar Örn Sigvaldason, Katrín Jakobsdóttir forseætiráðherra, Sylwia Zajkowska fjallkona, Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú. Stjórnarráðið Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022. Hún flutti ávarp fjallkonunnar á Austurvelli fyrir skömmu en það var samið af Brynju Hjálmsdóttur. Sylwia er frá Póllandi en býr hér á landi og starfar sem leikkona hjá brúðuleikhúsinu Handbendi. Um þessar mundir tekur hún þátt í uppsetningu á verkinu Heimferð en það er sýnt í Iðnó í dag milli 10:00 og 17:00. Ávarp fjallkonunnar árið 2022 Engin tunga bragðast eins engin tunga bragðast illa Tungur hafa rætur stofna og greinar eru brögðóttar mildar slóttugar kímnar kátar fullar af munúð hikandi haltrandi flæðandi græðandi hvassar ögrandi sumar smáar sumar gildar sumar ógnandi sumum ógnað Tungu má beita og breyta því verðum við að kyngja Við fengum tungu kvika og viðkvæma lætur illa að stjórn lagar sig að hverjum munni hún er gjöf og hún er gefins hverjum þeim sem vill opna upp á gátt lifandi tilvist eign einskis Nú rofar til börnin fylla litla vasa af túnfíflum hlaupa færandi hendi inn í hlýjan faðm Fíflarnir eru gulir himinninn er blár og faðmurinn er opinn faðmurinn á alltaf að vera opinn Grjót er ekki bara grjót og lækur ekki bara lækur Allt er lifandi opnum upp á gátt og þiggjum Í fjallinu vex hundasúra við leggjum hana á tunguna og finnum hvernig hún bragðast eins og vor eins og nýtt upphaf eins og rót sem fikrar sig frá einu til annars 17. júní Ljóðlist Innflytjendamál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Sylwia er frá Póllandi en býr hér á landi og starfar sem leikkona hjá brúðuleikhúsinu Handbendi. Um þessar mundir tekur hún þátt í uppsetningu á verkinu Heimferð en það er sýnt í Iðnó í dag milli 10:00 og 17:00. Ávarp fjallkonunnar árið 2022 Engin tunga bragðast eins engin tunga bragðast illa Tungur hafa rætur stofna og greinar eru brögðóttar mildar slóttugar kímnar kátar fullar af munúð hikandi haltrandi flæðandi græðandi hvassar ögrandi sumar smáar sumar gildar sumar ógnandi sumum ógnað Tungu má beita og breyta því verðum við að kyngja Við fengum tungu kvika og viðkvæma lætur illa að stjórn lagar sig að hverjum munni hún er gjöf og hún er gefins hverjum þeim sem vill opna upp á gátt lifandi tilvist eign einskis Nú rofar til börnin fylla litla vasa af túnfíflum hlaupa færandi hendi inn í hlýjan faðm Fíflarnir eru gulir himinninn er blár og faðmurinn er opinn faðmurinn á alltaf að vera opinn Grjót er ekki bara grjót og lækur ekki bara lækur Allt er lifandi opnum upp á gátt og þiggjum Í fjallinu vex hundasúra við leggjum hana á tunguna og finnum hvernig hún bragðast eins og vor eins og nýtt upphaf eins og rót sem fikrar sig frá einu til annars
Engin tunga bragðast eins engin tunga bragðast illa Tungur hafa rætur stofna og greinar eru brögðóttar mildar slóttugar kímnar kátar fullar af munúð hikandi haltrandi flæðandi græðandi hvassar ögrandi sumar smáar sumar gildar sumar ógnandi sumum ógnað Tungu má beita og breyta því verðum við að kyngja Við fengum tungu kvika og viðkvæma lætur illa að stjórn lagar sig að hverjum munni hún er gjöf og hún er gefins hverjum þeim sem vill opna upp á gátt lifandi tilvist eign einskis Nú rofar til börnin fylla litla vasa af túnfíflum hlaupa færandi hendi inn í hlýjan faðm Fíflarnir eru gulir himinninn er blár og faðmurinn er opinn faðmurinn á alltaf að vera opinn Grjót er ekki bara grjót og lækur ekki bara lækur Allt er lifandi opnum upp á gátt og þiggjum Í fjallinu vex hundasúra við leggjum hana á tunguna og finnum hvernig hún bragðast eins og vor eins og nýtt upphaf eins og rót sem fikrar sig frá einu til annars
17. júní Ljóðlist Innflytjendamál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira