Neitar ásökunum Haalands: „Ég tala ekki einu sinni norsku“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júní 2022 15:31 Milosevic átti í útistöðum við Alexander Sörloth í gær, en Haaland segir hann hafa verið litlu skárri við sig. Michael Campanella/Getty Images Erling Braut Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, fór mikinn er Noregur og Svíþjóð tókust á í grannaslag í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Haaland skoraði bæði mörk Norðmanna í 2-1 sigri í Stokkhólmi og lét svo Alexander Milosevic, varnarmann Svía, heyra það. Haaland var hetja Norðmanna í gær og var ánægður með sigurinn. Hann var hins vegar óánægðari með Alexander Milosevic, miðvörð Svía og AIK, sem hann segir hafa níðst á honum. „Fyrst kallaði hann mig hóru. Ég get sagt með sanni að ég er það ekki. Síðan sagðist hann ætla að brjóta á mér fæturna. Mínútu síðar skoraði ég. Það var gaman, og ég vona að hann brjóti ekki eigin fætur,“ hefur norska sjónvarpsstöðin TV2 eftir Haaland. Milosevic var spurður út í ummæli Haalands og lét þann norska heyra það í samtali við SVT í Svíþjóð. „Ég vil ekki eyða tíma í að ræða eitthvað sem sagt var á vellinum. En ég skil ekki norsku og tala ekki norsku. Ég veit ekki hvort hann talar sænsku. En þetta er ekki eitthvað sem kom út úr mínum munni og ekki eitthvað sem ég stend á bakvið. Ég get ekki sagt mikið meira. Hvað sem gerðist á vellinum mun ég skilja eftir þar og einblína á framhaldið.“ segir Milosevic. Noregur er með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli liðanna í B-deild Þjóðadeildarinnar en Svíar eru með þrjú stig eftir tap gærkvöldsins. Noregur mætir Slóveníu á fimmtudag en Svíar fá Serba í heimsókn. Liðin tvo mætast svo í grannaslag öðru sinni í Osló á sunnudagskvöld. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Haaland var hetja Norðmanna í gær og var ánægður með sigurinn. Hann var hins vegar óánægðari með Alexander Milosevic, miðvörð Svía og AIK, sem hann segir hafa níðst á honum. „Fyrst kallaði hann mig hóru. Ég get sagt með sanni að ég er það ekki. Síðan sagðist hann ætla að brjóta á mér fæturna. Mínútu síðar skoraði ég. Það var gaman, og ég vona að hann brjóti ekki eigin fætur,“ hefur norska sjónvarpsstöðin TV2 eftir Haaland. Milosevic var spurður út í ummæli Haalands og lét þann norska heyra það í samtali við SVT í Svíþjóð. „Ég vil ekki eyða tíma í að ræða eitthvað sem sagt var á vellinum. En ég skil ekki norsku og tala ekki norsku. Ég veit ekki hvort hann talar sænsku. En þetta er ekki eitthvað sem kom út úr mínum munni og ekki eitthvað sem ég stend á bakvið. Ég get ekki sagt mikið meira. Hvað sem gerðist á vellinum mun ég skilja eftir þar og einblína á framhaldið.“ segir Milosevic. Noregur er með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli liðanna í B-deild Þjóðadeildarinnar en Svíar eru með þrjú stig eftir tap gærkvöldsins. Noregur mætir Slóveníu á fimmtudag en Svíar fá Serba í heimsókn. Liðin tvo mætast svo í grannaslag öðru sinni í Osló á sunnudagskvöld.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira