Thibaut Courtois, Edwin van der Sar og Oliver Kahn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2022 07:31 Ósviknar tilfinningar í leikslok. Twitter@ChampionsLeague Thibaut Courtois reyndist hetja Real Madríd er liðið vann sinn fjórtánda Evróputitil um helgina. Courtois lék óaðfinnanlega og var í kjölfarið kosinn maður leiksins af UEFA sem þýðir að hann er nú kominn á einkar fámennan lista. Fyrir leik helgarinnar höfðu aðeins markverðirnir Oliver Kahn og Edwin van der Sar verið valdir menn leiksins af UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Þeir Kahn og Van der Sar - sem í dag starfa fyrir Ajax og Bayern München - voru í París líkt og FH-ingurinn Viðar Halldórsson sem birti mynd af þeim fyrir leik. pic.twitter.com/lUN1EKlZ6l— Viðar Halldórsson (@vidarhall) May 28, 2022 Það var því frekar ljóðrænt að Courtois hafi boðið upp á frammistöðu sem þýddi að hann væri þriðji markvörðurinn til að vera valinn bestur í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Munurinn var sá þó að Belginn fljúgandi hélt hreinu í sínum leik en bæði Kahn og Van der Sar fóru í vítaspyrnukeppni er þeir unnu Meistaradeildina. Kahn sá til þess að Bayern landaði sigri gegn Valencia vorið 2001 þar sem hann varði þrjár vítaspyrnur og reyndist hetja Bæjara. Oliver Kahn í umræddri vítaspyrnukeppni.Steve Mitchell/Getty Images Van der Sar tryggði Manchester United sigur í Meistaradeild Evrópu vorið 2008 þegar hann varði vítaspyrnu Nicolas Anelka. Dugði það til að vera valinn maður leiksins af UEFA en að öllum líkindum hefði Cristiano Ronaldo orðið fyrir valinu hefði hann ekki klúðrað sinni vítaspyrnu þar sem hann skoraði mark Man United í venjulegum leiktíma. Varslan fræga hjá Van der Sar.Getty Images Alls varði Courtois níu skot í leiknum gegn Liverpool, aldrei hefur markmaður varið fleiri skot í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Thibaut Courtois is the first goalkeeper on record to make NINE saves in a single #UCLfinal An incredible performance. pic.twitter.com/FLO8WSXNku— Squawka (@Squawka) May 28, 2022 Af þessum níu vörslum voru að lágmarki þrjár hreint út sagt frábærar. Hann varði meistaralega frá Mohamed Salah af stuttu færi í fyrri hálfleik sem og frá Sadio Mané þegar það virtist nær öruggt að boltnn myndi enda í netinu. Brilliant save from Courtois to deny Salah @thibautcourtois | #UCLfinal pic.twitter.com/cwqTqqpHi7— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) May 29, 2022 Mané lék á mann og annan vinstra megin í teig Real og náði bylmingsskoti niðri í hægra horn Courtois. Á einhvern ævintýralegan hátt tókst þessum hávaxna markverði að grýta sér niður og blaka boltanum í stöngina. Stunning stop from Courtois. @thibautcourtois | #UCLfinal pic.twitter.com/gPMJEGB5u5— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) May 29, 2022 Í síðari hálfleik var það Salah sem gerði sig hvað líklegastan til að skora fyrir Liverpool. Egyptinn átti skot af löngu færi sem virtist stefna í stöng og inn en Belginn varði. Síðast en ekki síst þá varði Courtois frábærlega frá Salah úr þröngu færi. "To be honest I can't really believe the save I made from Salah."Courtois with lightning-fast reactions @thibautcourtois | #UCLfinal pic.twitter.com/RafYbfZd6K— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) May 29, 2022 Stórfengleg frammistaða og fimmti Evróputitill Real á síðust tíu árum staðreynd. Courtois nýtti viðtal eftir leik til að láta stuðningsfólk á Englandi heyra það. Honum finnst hann eiga meiri virðingu skilið og það má reikna með að hann fái hana eftir frammistöðu helgarinnar og vetrarins. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Ancelotti: Ég er metamaður Carlo Ancelotti varð í kvöld fyrsti þjálfarinn í sögunni til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vann hana í tvígang með AC Milan og hefur nú unnið hana tvisvar með Real Madrid. 28. maí 2022 23:16 „Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki þá vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28. maí 2022 22:31 Táragas, falsaðir miðar og Liverpool kallar eftir formlegri rannsókn Sannkallað ófremdarástand ríkti fyrir utan leikvanginn áður en úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram á Stade de France í gærkvöldi. 29. maí 2022 08:01 Klopp hvatti stuðningsmenn til að bóka hótel í Istanbúl Jürgen Klopp var upplitsdjarfur og spenntur fyrir framtíðinni þrátt fyrir svekkjandi tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í gærkvöldi. 29. maí 2022 09:53 Marcelo kveður með viðeigandi hætti Brasilíski vinstri bakvörðurinn Marcelo sem leikið með nýkrýndum sigurvegurum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla, Real Madrid í 15 ár, mun róa á önnur mið í sumar. 29. maí 2022 12:33 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Fyrir leik helgarinnar höfðu aðeins markverðirnir Oliver Kahn og Edwin van der Sar verið valdir menn leiksins af UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Þeir Kahn og Van der Sar - sem í dag starfa fyrir Ajax og Bayern München - voru í París líkt og FH-ingurinn Viðar Halldórsson sem birti mynd af þeim fyrir leik. pic.twitter.com/lUN1EKlZ6l— Viðar Halldórsson (@vidarhall) May 28, 2022 Það var því frekar ljóðrænt að Courtois hafi boðið upp á frammistöðu sem þýddi að hann væri þriðji markvörðurinn til að vera valinn bestur í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Munurinn var sá þó að Belginn fljúgandi hélt hreinu í sínum leik en bæði Kahn og Van der Sar fóru í vítaspyrnukeppni er þeir unnu Meistaradeildina. Kahn sá til þess að Bayern landaði sigri gegn Valencia vorið 2001 þar sem hann varði þrjár vítaspyrnur og reyndist hetja Bæjara. Oliver Kahn í umræddri vítaspyrnukeppni.Steve Mitchell/Getty Images Van der Sar tryggði Manchester United sigur í Meistaradeild Evrópu vorið 2008 þegar hann varði vítaspyrnu Nicolas Anelka. Dugði það til að vera valinn maður leiksins af UEFA en að öllum líkindum hefði Cristiano Ronaldo orðið fyrir valinu hefði hann ekki klúðrað sinni vítaspyrnu þar sem hann skoraði mark Man United í venjulegum leiktíma. Varslan fræga hjá Van der Sar.Getty Images Alls varði Courtois níu skot í leiknum gegn Liverpool, aldrei hefur markmaður varið fleiri skot í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Thibaut Courtois is the first goalkeeper on record to make NINE saves in a single #UCLfinal An incredible performance. pic.twitter.com/FLO8WSXNku— Squawka (@Squawka) May 28, 2022 Af þessum níu vörslum voru að lágmarki þrjár hreint út sagt frábærar. Hann varði meistaralega frá Mohamed Salah af stuttu færi í fyrri hálfleik sem og frá Sadio Mané þegar það virtist nær öruggt að boltnn myndi enda í netinu. Brilliant save from Courtois to deny Salah @thibautcourtois | #UCLfinal pic.twitter.com/cwqTqqpHi7— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) May 29, 2022 Mané lék á mann og annan vinstra megin í teig Real og náði bylmingsskoti niðri í hægra horn Courtois. Á einhvern ævintýralegan hátt tókst þessum hávaxna markverði að grýta sér niður og blaka boltanum í stöngina. Stunning stop from Courtois. @thibautcourtois | #UCLfinal pic.twitter.com/gPMJEGB5u5— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) May 29, 2022 Í síðari hálfleik var það Salah sem gerði sig hvað líklegastan til að skora fyrir Liverpool. Egyptinn átti skot af löngu færi sem virtist stefna í stöng og inn en Belginn varði. Síðast en ekki síst þá varði Courtois frábærlega frá Salah úr þröngu færi. "To be honest I can't really believe the save I made from Salah."Courtois with lightning-fast reactions @thibautcourtois | #UCLfinal pic.twitter.com/RafYbfZd6K— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) May 29, 2022 Stórfengleg frammistaða og fimmti Evróputitill Real á síðust tíu árum staðreynd. Courtois nýtti viðtal eftir leik til að láta stuðningsfólk á Englandi heyra það. Honum finnst hann eiga meiri virðingu skilið og það má reikna með að hann fái hana eftir frammistöðu helgarinnar og vetrarins. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Ancelotti: Ég er metamaður Carlo Ancelotti varð í kvöld fyrsti þjálfarinn í sögunni til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vann hana í tvígang með AC Milan og hefur nú unnið hana tvisvar með Real Madrid. 28. maí 2022 23:16 „Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki þá vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28. maí 2022 22:31 Táragas, falsaðir miðar og Liverpool kallar eftir formlegri rannsókn Sannkallað ófremdarástand ríkti fyrir utan leikvanginn áður en úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram á Stade de France í gærkvöldi. 29. maí 2022 08:01 Klopp hvatti stuðningsmenn til að bóka hótel í Istanbúl Jürgen Klopp var upplitsdjarfur og spenntur fyrir framtíðinni þrátt fyrir svekkjandi tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í gærkvöldi. 29. maí 2022 09:53 Marcelo kveður með viðeigandi hætti Brasilíski vinstri bakvörðurinn Marcelo sem leikið með nýkrýndum sigurvegurum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla, Real Madrid í 15 ár, mun róa á önnur mið í sumar. 29. maí 2022 12:33 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34
Ancelotti: Ég er metamaður Carlo Ancelotti varð í kvöld fyrsti þjálfarinn í sögunni til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vann hana í tvígang með AC Milan og hefur nú unnið hana tvisvar með Real Madrid. 28. maí 2022 23:16
„Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki þá vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28. maí 2022 22:31
Táragas, falsaðir miðar og Liverpool kallar eftir formlegri rannsókn Sannkallað ófremdarástand ríkti fyrir utan leikvanginn áður en úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram á Stade de France í gærkvöldi. 29. maí 2022 08:01
Klopp hvatti stuðningsmenn til að bóka hótel í Istanbúl Jürgen Klopp var upplitsdjarfur og spenntur fyrir framtíðinni þrátt fyrir svekkjandi tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í gærkvöldi. 29. maí 2022 09:53
Marcelo kveður með viðeigandi hætti Brasilíski vinstri bakvörðurinn Marcelo sem leikið með nýkrýndum sigurvegurum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla, Real Madrid í 15 ár, mun róa á önnur mið í sumar. 29. maí 2022 12:33
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti