Justin Thomas bar sigur úr býtum eftir mikla dramatík Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. maí 2022 00:14 Sáttur. vísir/Getty Það þurfti að grípa til umspils til að skera úr um sigurvegara á PGA meistaramótinu í golfi sem fram fór í Tulsa, Oklahoma í Bandaríkjunum um helgina. Sílemaðurinn Mito Pereira fór illa að ráði sínu á lokasprettinum en hann var í kjörstöðu þegar hann fór á teig á átjándu og síðustu holu mótsins í kvöld. Hinn fremur reynslulitli Pereira átti þá skelfilegt upphafshögg og endaði á tvöföldum skolla sem færði hann úr efsta sæti mótsins niður í það þriðja og í kjölfarið voru Justin Thomas og Will Zalatoris orðnir jafnir í fyrsta sæti. Því þurfti að leika þriggja holu umspil og þar hafði Justin Thomas betur og er þetta í annað sinn sem hann vinnur mótið sem er eitt af risamótunum fjórum. A comeback for the ages @JustinThomas34 overcomes an 8-shot deficit to win his second @PGAChampionship in a playoff. pic.twitter.com/FBF8gEirB9— PGA TOUR (@PGATOUR) May 22, 2022 PGA-meistaramótið Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sílemaðurinn Mito Pereira fór illa að ráði sínu á lokasprettinum en hann var í kjörstöðu þegar hann fór á teig á átjándu og síðustu holu mótsins í kvöld. Hinn fremur reynslulitli Pereira átti þá skelfilegt upphafshögg og endaði á tvöföldum skolla sem færði hann úr efsta sæti mótsins niður í það þriðja og í kjölfarið voru Justin Thomas og Will Zalatoris orðnir jafnir í fyrsta sæti. Því þurfti að leika þriggja holu umspil og þar hafði Justin Thomas betur og er þetta í annað sinn sem hann vinnur mótið sem er eitt af risamótunum fjórum. A comeback for the ages @JustinThomas34 overcomes an 8-shot deficit to win his second @PGAChampionship in a playoff. pic.twitter.com/FBF8gEirB9— PGA TOUR (@PGATOUR) May 22, 2022
PGA-meistaramótið Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira