Tiger dregur sig úr keppni á PGA Atli Arason skrifar 22. maí 2022 10:01 Tiger Woods hefur lokið leik á PGA mótaröðinni eftir þrjár umferðir. Getty Images Tiger Woods hefur lokið leik á PGA meistaramótinu í golfi en hann hefur ekki náð sér á strik eftir bílslys sem hann lenti í á síðasta ári. Woods sagði þetta gott eftir að hann var kominn níu höggum yfir par 79, sem er versta frammistaða hans í þeim 22 PGA mótum sem hann hefur tekið þátt í. Kylfingurinn knái átti erfitt með göngulag á vellinum en hann virtist bæði haltur og stífur þegar hann gekk um grasið. Sílemaðurinn Mito Pereira er í forystu eftir gærdaginn níu höggum undir pari. Hann er þremur höggum á undan þeim Matt Fitzpatrick og Will Zalatoris. Pereira er ekki þekkt stærð í golfinu en hann er í 100. sæti heimslistans. PGA mótaröðin fer aftur af stað klukkan 16 í dag. Tiger has withdrawn after playing three rounds in the PGA Championship. pic.twitter.com/vy3QME3CyJ— Bleacher Report (@BleacherReport) May 21, 2022 PGA-meistaramótið Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Woods sagði þetta gott eftir að hann var kominn níu höggum yfir par 79, sem er versta frammistaða hans í þeim 22 PGA mótum sem hann hefur tekið þátt í. Kylfingurinn knái átti erfitt með göngulag á vellinum en hann virtist bæði haltur og stífur þegar hann gekk um grasið. Sílemaðurinn Mito Pereira er í forystu eftir gærdaginn níu höggum undir pari. Hann er þremur höggum á undan þeim Matt Fitzpatrick og Will Zalatoris. Pereira er ekki þekkt stærð í golfinu en hann er í 100. sæti heimslistans. PGA mótaröðin fer aftur af stað klukkan 16 í dag. Tiger has withdrawn after playing three rounds in the PGA Championship. pic.twitter.com/vy3QME3CyJ— Bleacher Report (@BleacherReport) May 21, 2022
PGA-meistaramótið Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira