Tiger dregur sig úr keppni á PGA Atli Arason skrifar 22. maí 2022 10:01 Tiger Woods hefur lokið leik á PGA mótaröðinni eftir þrjár umferðir. Getty Images Tiger Woods hefur lokið leik á PGA meistaramótinu í golfi en hann hefur ekki náð sér á strik eftir bílslys sem hann lenti í á síðasta ári. Woods sagði þetta gott eftir að hann var kominn níu höggum yfir par 79, sem er versta frammistaða hans í þeim 22 PGA mótum sem hann hefur tekið þátt í. Kylfingurinn knái átti erfitt með göngulag á vellinum en hann virtist bæði haltur og stífur þegar hann gekk um grasið. Sílemaðurinn Mito Pereira er í forystu eftir gærdaginn níu höggum undir pari. Hann er þremur höggum á undan þeim Matt Fitzpatrick og Will Zalatoris. Pereira er ekki þekkt stærð í golfinu en hann er í 100. sæti heimslistans. PGA mótaröðin fer aftur af stað klukkan 16 í dag. Tiger has withdrawn after playing three rounds in the PGA Championship. pic.twitter.com/vy3QME3CyJ— Bleacher Report (@BleacherReport) May 21, 2022 PGA-meistaramótið Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Woods sagði þetta gott eftir að hann var kominn níu höggum yfir par 79, sem er versta frammistaða hans í þeim 22 PGA mótum sem hann hefur tekið þátt í. Kylfingurinn knái átti erfitt með göngulag á vellinum en hann virtist bæði haltur og stífur þegar hann gekk um grasið. Sílemaðurinn Mito Pereira er í forystu eftir gærdaginn níu höggum undir pari. Hann er þremur höggum á undan þeim Matt Fitzpatrick og Will Zalatoris. Pereira er ekki þekkt stærð í golfinu en hann er í 100. sæti heimslistans. PGA mótaröðin fer aftur af stað klukkan 16 í dag. Tiger has withdrawn after playing three rounds in the PGA Championship. pic.twitter.com/vy3QME3CyJ— Bleacher Report (@BleacherReport) May 21, 2022
PGA-meistaramótið Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira