Innlent

Loka­niður­stöður úr Kjósar­hreppi

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Fimm eiga sæti í sveitarstjórn í Kjósarhreppi.
Fimm eiga sæti í sveitarstjórn í Kjósarhreppi. Getty

Kjörsókn í Kjósarhreppi í sveitarstjórnarkosningunum var 86 prósent. Af þeim 222 sem voru á kjörskrá greiddu 191 atkvæði.

Þetta kemur fram á vefnum kjos.is.

Atkvæðin skiptust þannig að A-listi hlaut 93 atkvæði, K-listi hlaut 13 atkvæði og Þ-listi hlaut 85 atkvæði. Auðir og ógildir seðlar voru engir.

Eftirfarandi náðu kjöri sem aðalmenn:

  1. Sigurþór Ingi Sigurðsson – 5 útstrikanir
  2. Regína Hansen Guðbjörnsdóttir
  3. Jóhanna Hreinsdóttir
  4. Þórarinn Jónsson
  5. Jón Þorgeir Sigurðsson – 5 útstrikanir

Varamenn eru eftirfarandi:

  1. Guðmundur H. Davíðsson – 13 útsktrikanir
  2. Þóra Jónsdóttir
  3. Petra Marteinsdóttir
  4. Sævar Jóhannesson
  5. Ólöf Ósk Guðmundsdóttir



Fleiri fréttir

Sjá meira


×