Bestu mörkin um glæsimark Birtu: Hafa verið að bíða eftir henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 15:30 Birta Georgsdóttir er komin á blað í Bestu deild kvenna í sumar. Vísir/Hulda Margrét Blikakonan Birta Georgsdóttir opnaði markareikning sinn í Bestu deildinni með frábæru marki á móti Stjörnunni í 3. umferðinni. Bestu mörkin skoðuðu markið hennar betur. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar hrósuðu Birtu en vildu samt gagnrýna varnarleik Stjörnuliðsins. „Ég skil ekki alveg þennan varnarleik því þú vilt frá sóknarmanninn sem lengst frá markinu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, um leið og hún sýndi markið hjá Birtu. „Það er líka enginn Bliki nálægt henni og það eru sex Stjörnustelpur í kringum hana. Það er enginn sem setur almennilega pressu á hana,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Við verðum samt að hrósa líka Birtu. Þetta var mjög vel gert hjá henni. Hún var mjög yfirveguð og róleg og beið þangað til að hún sjá opnun. Smelti honum þá í fjær,“ sagði Sonný Lára. „Birta er sóknarmaður sem mér finnst eiga helling inni. Ég hef svolítið verið að bíða eftir henni,“ sagði Helena. Klippa: Glæsimark Birtu á móti Stjörnunni „Ég er sammála því. Þetta er stelpa sem var mjög efnileg og kemur í Blikana í fyrra. Hún er að taka þessi skref á sínum ferli en oft með unga leikmenn þá vantar stöðugleika. Ég vona það, fyrir hönd hennar og annarra ungra leikmanna í þessari deild, að þær finni fjölina sína snemma móts, fái sjálfstraustið,“ sagði Margrét Lára. „Þetta er stelpa sem hefur mikla möguleika og það eru mörk í henni,“ sagði Margrét. „Hún fékk tækifæri að byrja í þessum leik og stóð sig bara mjög vel. Hún vonandi nýtir það bara ef hún fær aftur tækifæri í næsta leik,“ sagði Sonný Lára. „Hún dettur varla úr liðinu núna því það er bannað að detta úr liðinu þegar maður skorar svona glæsimörk,“ sagði Helena. Það má sjá alla umfjöllun um mark Birtu hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Breiðablik Bestu mörkin Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar hrósuðu Birtu en vildu samt gagnrýna varnarleik Stjörnuliðsins. „Ég skil ekki alveg þennan varnarleik því þú vilt frá sóknarmanninn sem lengst frá markinu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, um leið og hún sýndi markið hjá Birtu. „Það er líka enginn Bliki nálægt henni og það eru sex Stjörnustelpur í kringum hana. Það er enginn sem setur almennilega pressu á hana,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Við verðum samt að hrósa líka Birtu. Þetta var mjög vel gert hjá henni. Hún var mjög yfirveguð og róleg og beið þangað til að hún sjá opnun. Smelti honum þá í fjær,“ sagði Sonný Lára. „Birta er sóknarmaður sem mér finnst eiga helling inni. Ég hef svolítið verið að bíða eftir henni,“ sagði Helena. Klippa: Glæsimark Birtu á móti Stjörnunni „Ég er sammála því. Þetta er stelpa sem var mjög efnileg og kemur í Blikana í fyrra. Hún er að taka þessi skref á sínum ferli en oft með unga leikmenn þá vantar stöðugleika. Ég vona það, fyrir hönd hennar og annarra ungra leikmanna í þessari deild, að þær finni fjölina sína snemma móts, fái sjálfstraustið,“ sagði Margrét Lára. „Þetta er stelpa sem hefur mikla möguleika og það eru mörk í henni,“ sagði Margrét. „Hún fékk tækifæri að byrja í þessum leik og stóð sig bara mjög vel. Hún vonandi nýtir það bara ef hún fær aftur tækifæri í næsta leik,“ sagði Sonný Lára. „Hún dettur varla úr liðinu núna því það er bannað að detta úr liðinu þegar maður skorar svona glæsimörk,“ sagði Helena. Það má sjá alla umfjöllun um mark Birtu hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Breiðablik Bestu mörkin Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira