UEFA samþykkir að breyta Meistaradeildinni frá árinu 2024 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2022 13:31 Meistaradeildarbikarinn eftirsótti en frá árinu 2024 þá mun Meistaradeildin taka breytingum. EPA-EFE/Pierre-Philippe Marcou / POOL Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samþykkt að breyta reglum Meistaradeildarinnar í fótbolta og með því að auka möguleika bestu þjóðanna að fá fleiri lið í keppninni. UEFA mun nú veita tvö aukasæti í Meistaradeildinni frá árinu 2024 en þau sæti falla í hlut þeirra landa sem ná bestum árangri í Evrópu tímabilið á undan. Væri þessi regla í gildi í dag þá fengi liðið í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Í viðbót var ákveðið að hvert lið spila átta leiki í fyrsta hluta keppninnar en ekki tíu leiki eins og fyrst var gefið út þegar UEFA breytir Meistaradeildinni í nýja deildarkeppni. Liðum fjölgar frá 32 í 36. Liðin spila átta sinnum á tíu leikdögum í fyrsta hlutanum en fá frí á tveimur leikdögum. Fjórir heimaleikir og fjórir útileikir. Átta efstu liðin fara beint í sextán liða úrslit en liðin frá sætum 9 til 24 spila upp á hin átta sætin. Hér fyrir neðan má sjá fróðlegt myndband um þessar breytingar en þá áttu að fara fram tíu leikir. Þeir verða átta núna. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=GY5RcSf0scU">watch on YouTube</a> Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira
UEFA mun nú veita tvö aukasæti í Meistaradeildinni frá árinu 2024 en þau sæti falla í hlut þeirra landa sem ná bestum árangri í Evrópu tímabilið á undan. Væri þessi regla í gildi í dag þá fengi liðið í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Í viðbót var ákveðið að hvert lið spila átta leiki í fyrsta hluta keppninnar en ekki tíu leiki eins og fyrst var gefið út þegar UEFA breytir Meistaradeildinni í nýja deildarkeppni. Liðum fjölgar frá 32 í 36. Liðin spila átta sinnum á tíu leikdögum í fyrsta hlutanum en fá frí á tveimur leikdögum. Fjórir heimaleikir og fjórir útileikir. Átta efstu liðin fara beint í sextán liða úrslit en liðin frá sætum 9 til 24 spila upp á hin átta sætin. Hér fyrir neðan má sjá fróðlegt myndband um þessar breytingar en þá áttu að fara fram tíu leikir. Þeir verða átta núna. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=GY5RcSf0scU">watch on YouTube</a>
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira