„Pínu eins og konfektkassi nema þú mátt borða fullt af molum“ Rakel Sveinsdóttir skrifar 28. apríl 2022 07:01 Vilborg Einarsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Bravo Earth hvetur fólk til að taka þátt í Loftlagsmótinu sem haldið verður á Grand hótel 4.maí. Hún segir margt fást með stuttum stefnumótum þar sem fólk skiptist á reynslu, þekkingu og hugmyndum. Mótið sé pínu eins og konfektkassi þar sem það er í lagi að gæða sér á fullt af molum. Vísir/Vilhelm Umhverfisvæn stefnumót á Loftlagsmótinu 2022 þann 4.maí næstkomandi. „Það er svo margt spennandi að gerast í þessum málum og það verður áhugavert að geta á einum stað fengið yfirsýn yfir nýsköpun á sviði grænna lausna og auk þess að hitta fólk sem er í framlínunni við að tvinna sjálfbærni inn í kjarnastefnu og þar með daglegt starf,“ segir Vilborg Einarsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri BravoEarth um Loftlagsmótið sem haldið verður á Grand hótel þann 4.maí næstkomandi. Vilborg tók þátt í mótinu í fyrra og hvetur fyrirtæki og stofnanir til að taka þátt í næstu viku. Í Atvinnulífinu í gær og í dag er fjallað um Loftlagsmótið 2022. Loftlagsmótið er haldið af Grænvangi, RANNÍS, Festu og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. Umhverfisvæn stefnumót Vilborg er með MSc gráðu í Stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands og Verslunarháskólanum í Árósum og B.ed. frá Kennaraskóla Íslands. Vilborg er sérfræðingur í breytingastjórnun og er meðstofnandi og fyrrum forstjóri Mentors. Vilborg hvetur fyrirtæki og stofnanir til að taka þátt í Loftlagsmótinu. „Það sem einkennir Loftlagsmótið er frábær skipulagning og skilvirkni. Það er bæði lærdómsríkt og gefandi að hitta þá sem eru að vinna að UFS innan fyrirtækjanna sem og sérfræðinga sem eru að bjóða annarskonar grænar lausnir,“ segir Vilborg en UFS er skammstöfun fyrir umhverfi, félagslega þætti og stjórnarhætti. Rétt eins og í fyrra byggir Loftlagsmótið á korterslöngum stefnumótum þar sem aðilar viðra hugmyndir og lausnir að umhverfisvænni rekstri. Í ár er lögð áhersla á nýsköpun. Vilborg segir þetta fyrirkomulag skemmtilegt og spennandi. Það er mjög spennandi að geta bókað örfundi og skiptst á reynslu, þekkingu og hugmyndum. Með því að taka þátt fá vinnustaðir einfaldan aðgang að fjölda aðila sem eru með spennandi lausnir og reynslu sem einfalda þeim að feta veginn í átt að sjálfbærni. Svona pínu eins og konfektkassi nema þú mátt borða fullt af molum.“ Vilborg telur líklegt að umræðan á mótinu í ár muni einkennast af því hvernig hægt er að koma hugmyndum að lausnum í framkvæmd. Hún segir mikilvægt að fólk miðli á milli sín reynslu og hugmyndum því það sé óþarfi að finna hjólið upp á nýtt. Nú sé hins vegar brýnt að vinnustaðir fari í framkvæmdir.Vísir/Vilhelm Frá hugmynd að framkvæmd Á stefnumótum Loftlagsmótsins er markmiðið að fólk hittist og miðli hugmyndum um lausnir, heyri af hugmyndum um lausnir og ræði nýjar leiðir til að stuðla að umhverfisvænni rekstri. Vilborg telur að þetta árið muni umræðan einkennast af því hvernig vinnustaðir geti komið sjálfbærnistefnunni í framkvæmd. „Við þurfum núna að einbeita okkur að aðgerðum og til þess þurfum við að mæla, setja okkur stefnu og markmið og koma aðgerðum í framkvæmd. BravoEarth býður til dæmis upp á veflausn með innbyggðar leiðbeiningar og ferli sem leiðir vinnustaði áfram skref fyrir skref við mótun og innleiðingu sjálfbærnistefnu og undirbúning við að birta UFS sjálfbærniskýrslu. Í kerfinu er einnig stuðningur við greiningu á loftlagstengdri áhættu og tækifærum. Það sem Vilborgu finnst standa upp úr eftir mótið í fyrra er fjölbreytnin. Ég komst í samband við fjölda fyrirtækja sem voru bæði að byrja sína sjálfbærni vegferð og sem voru lengra komin og sum eru viðskiptavinir BravoEarth í dag. Það sem einnig stendur upp úr er lærdómurinn, það er að fá að skiptast á hugmyndum og aðferðum enda eru loftlagsmálin sameiginlegt verkefni okkar allra.“ Vilborg hvetur sem flesta til að taka þátt í mótinu og heyra um allt það sem nú þegar er hægt að gera. „Það er óþarfi að finna upp hjólið. Það er svo margt áhugavert sem verið er að gera.“ Loftslagsmál Vinnustaðurinn Samfélagsleg ábyrgð Nýsköpun Tengdar fréttir „Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. 29. desember 2021 07:01 Orðsporið líklegasti hvatinn til aðgerða „Mér fannst áhugavert hvaða þættir það eru sem hafa mest áhrif á að fyrirtæki bregðist við. Niðurstöður sýndu að orðspor fyrirtækisins er sá þáttur sem hefur mest áhrif á að fyrirtæki bregðist við loftslagsbreytingum með aðgerðum en fjárfestar virðast hafa minnstu áhrifin. Þetta gefur vísbendingu um að margir íslenskir fjárfestar geri ekki miklar kröfur til stjórnenda um að bregðast við loftslagsbreytingum með aðgerðum og markmiðum,“ segir Rakel Sævarsdóttir sérfræðingur hjá Deloitte meðal annars um það, hvað henni finnst sérstaklega áhugavert í niðurstöðum nýrrar stjórnendakönnunar þar sem staða 300 stærstu fyrirtækja landsins var tekin á því hvar þau eru stödd í grænni vegferð. 29. janúar 2021 07:01 Eftir tíu ára starf fær Ísland 5,5 í einkunn „Niðurstaðan var sú, að í samanburði við lönd sem við gjarnan berum okkur saman við, fær Ísland 5,5 í einkunn. Við rétt náum,“ segir Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu um niðurstöður könnunar sem gerð var meðal allra formanna, varaformanna og framkvæmdastjóra Festu til dagsins í dag og fulltrúa þeirra sex fyrirtækja sem stofnuðu Festu árið 2011. 27. janúar 2021 07:00 „Algjörlega galið“ að hvatarnir séu þveröfugir við markmiðin „Kerfið er okkar helsta áskorun þar sem hvatar eru þveröfugir og hvetja enn til þess að plast og annað endurvinnanlegt efni er flutt óunnið úr landi eða urðað. Það er algjörlega galið þar sem það hefur verri áhrif á umhverfið til viðbótar við tækifærin, verðmætin og störfin sem skapast ef við byggjum virðiskeðjuna upp hér á Íslandi,“ segir Áslaug Hulda Jónsdóttir forstöðumaður viðskipta og þróunar hjá fyrirtækinu Pure North. 25. janúar 2021 07:01 Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ 11. maí 2020 11:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
„Það er svo margt spennandi að gerast í þessum málum og það verður áhugavert að geta á einum stað fengið yfirsýn yfir nýsköpun á sviði grænna lausna og auk þess að hitta fólk sem er í framlínunni við að tvinna sjálfbærni inn í kjarnastefnu og þar með daglegt starf,“ segir Vilborg Einarsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri BravoEarth um Loftlagsmótið sem haldið verður á Grand hótel þann 4.maí næstkomandi. Vilborg tók þátt í mótinu í fyrra og hvetur fyrirtæki og stofnanir til að taka þátt í næstu viku. Í Atvinnulífinu í gær og í dag er fjallað um Loftlagsmótið 2022. Loftlagsmótið er haldið af Grænvangi, RANNÍS, Festu og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. Umhverfisvæn stefnumót Vilborg er með MSc gráðu í Stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands og Verslunarháskólanum í Árósum og B.ed. frá Kennaraskóla Íslands. Vilborg er sérfræðingur í breytingastjórnun og er meðstofnandi og fyrrum forstjóri Mentors. Vilborg hvetur fyrirtæki og stofnanir til að taka þátt í Loftlagsmótinu. „Það sem einkennir Loftlagsmótið er frábær skipulagning og skilvirkni. Það er bæði lærdómsríkt og gefandi að hitta þá sem eru að vinna að UFS innan fyrirtækjanna sem og sérfræðinga sem eru að bjóða annarskonar grænar lausnir,“ segir Vilborg en UFS er skammstöfun fyrir umhverfi, félagslega þætti og stjórnarhætti. Rétt eins og í fyrra byggir Loftlagsmótið á korterslöngum stefnumótum þar sem aðilar viðra hugmyndir og lausnir að umhverfisvænni rekstri. Í ár er lögð áhersla á nýsköpun. Vilborg segir þetta fyrirkomulag skemmtilegt og spennandi. Það er mjög spennandi að geta bókað örfundi og skiptst á reynslu, þekkingu og hugmyndum. Með því að taka þátt fá vinnustaðir einfaldan aðgang að fjölda aðila sem eru með spennandi lausnir og reynslu sem einfalda þeim að feta veginn í átt að sjálfbærni. Svona pínu eins og konfektkassi nema þú mátt borða fullt af molum.“ Vilborg telur líklegt að umræðan á mótinu í ár muni einkennast af því hvernig hægt er að koma hugmyndum að lausnum í framkvæmd. Hún segir mikilvægt að fólk miðli á milli sín reynslu og hugmyndum því það sé óþarfi að finna hjólið upp á nýtt. Nú sé hins vegar brýnt að vinnustaðir fari í framkvæmdir.Vísir/Vilhelm Frá hugmynd að framkvæmd Á stefnumótum Loftlagsmótsins er markmiðið að fólk hittist og miðli hugmyndum um lausnir, heyri af hugmyndum um lausnir og ræði nýjar leiðir til að stuðla að umhverfisvænni rekstri. Vilborg telur að þetta árið muni umræðan einkennast af því hvernig vinnustaðir geti komið sjálfbærnistefnunni í framkvæmd. „Við þurfum núna að einbeita okkur að aðgerðum og til þess þurfum við að mæla, setja okkur stefnu og markmið og koma aðgerðum í framkvæmd. BravoEarth býður til dæmis upp á veflausn með innbyggðar leiðbeiningar og ferli sem leiðir vinnustaði áfram skref fyrir skref við mótun og innleiðingu sjálfbærnistefnu og undirbúning við að birta UFS sjálfbærniskýrslu. Í kerfinu er einnig stuðningur við greiningu á loftlagstengdri áhættu og tækifærum. Það sem Vilborgu finnst standa upp úr eftir mótið í fyrra er fjölbreytnin. Ég komst í samband við fjölda fyrirtækja sem voru bæði að byrja sína sjálfbærni vegferð og sem voru lengra komin og sum eru viðskiptavinir BravoEarth í dag. Það sem einnig stendur upp úr er lærdómurinn, það er að fá að skiptast á hugmyndum og aðferðum enda eru loftlagsmálin sameiginlegt verkefni okkar allra.“ Vilborg hvetur sem flesta til að taka þátt í mótinu og heyra um allt það sem nú þegar er hægt að gera. „Það er óþarfi að finna upp hjólið. Það er svo margt áhugavert sem verið er að gera.“
Loftslagsmál Vinnustaðurinn Samfélagsleg ábyrgð Nýsköpun Tengdar fréttir „Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. 29. desember 2021 07:01 Orðsporið líklegasti hvatinn til aðgerða „Mér fannst áhugavert hvaða þættir það eru sem hafa mest áhrif á að fyrirtæki bregðist við. Niðurstöður sýndu að orðspor fyrirtækisins er sá þáttur sem hefur mest áhrif á að fyrirtæki bregðist við loftslagsbreytingum með aðgerðum en fjárfestar virðast hafa minnstu áhrifin. Þetta gefur vísbendingu um að margir íslenskir fjárfestar geri ekki miklar kröfur til stjórnenda um að bregðast við loftslagsbreytingum með aðgerðum og markmiðum,“ segir Rakel Sævarsdóttir sérfræðingur hjá Deloitte meðal annars um það, hvað henni finnst sérstaklega áhugavert í niðurstöðum nýrrar stjórnendakönnunar þar sem staða 300 stærstu fyrirtækja landsins var tekin á því hvar þau eru stödd í grænni vegferð. 29. janúar 2021 07:01 Eftir tíu ára starf fær Ísland 5,5 í einkunn „Niðurstaðan var sú, að í samanburði við lönd sem við gjarnan berum okkur saman við, fær Ísland 5,5 í einkunn. Við rétt náum,“ segir Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu um niðurstöður könnunar sem gerð var meðal allra formanna, varaformanna og framkvæmdastjóra Festu til dagsins í dag og fulltrúa þeirra sex fyrirtækja sem stofnuðu Festu árið 2011. 27. janúar 2021 07:00 „Algjörlega galið“ að hvatarnir séu þveröfugir við markmiðin „Kerfið er okkar helsta áskorun þar sem hvatar eru þveröfugir og hvetja enn til þess að plast og annað endurvinnanlegt efni er flutt óunnið úr landi eða urðað. Það er algjörlega galið þar sem það hefur verri áhrif á umhverfið til viðbótar við tækifærin, verðmætin og störfin sem skapast ef við byggjum virðiskeðjuna upp hér á Íslandi,“ segir Áslaug Hulda Jónsdóttir forstöðumaður viðskipta og þróunar hjá fyrirtækinu Pure North. 25. janúar 2021 07:01 Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ 11. maí 2020 11:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
„Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. 29. desember 2021 07:01
Orðsporið líklegasti hvatinn til aðgerða „Mér fannst áhugavert hvaða þættir það eru sem hafa mest áhrif á að fyrirtæki bregðist við. Niðurstöður sýndu að orðspor fyrirtækisins er sá þáttur sem hefur mest áhrif á að fyrirtæki bregðist við loftslagsbreytingum með aðgerðum en fjárfestar virðast hafa minnstu áhrifin. Þetta gefur vísbendingu um að margir íslenskir fjárfestar geri ekki miklar kröfur til stjórnenda um að bregðast við loftslagsbreytingum með aðgerðum og markmiðum,“ segir Rakel Sævarsdóttir sérfræðingur hjá Deloitte meðal annars um það, hvað henni finnst sérstaklega áhugavert í niðurstöðum nýrrar stjórnendakönnunar þar sem staða 300 stærstu fyrirtækja landsins var tekin á því hvar þau eru stödd í grænni vegferð. 29. janúar 2021 07:01
Eftir tíu ára starf fær Ísland 5,5 í einkunn „Niðurstaðan var sú, að í samanburði við lönd sem við gjarnan berum okkur saman við, fær Ísland 5,5 í einkunn. Við rétt náum,“ segir Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu um niðurstöður könnunar sem gerð var meðal allra formanna, varaformanna og framkvæmdastjóra Festu til dagsins í dag og fulltrúa þeirra sex fyrirtækja sem stofnuðu Festu árið 2011. 27. janúar 2021 07:00
„Algjörlega galið“ að hvatarnir séu þveröfugir við markmiðin „Kerfið er okkar helsta áskorun þar sem hvatar eru þveröfugir og hvetja enn til þess að plast og annað endurvinnanlegt efni er flutt óunnið úr landi eða urðað. Það er algjörlega galið þar sem það hefur verri áhrif á umhverfið til viðbótar við tækifærin, verðmætin og störfin sem skapast ef við byggjum virðiskeðjuna upp hér á Íslandi,“ segir Áslaug Hulda Jónsdóttir forstöðumaður viðskipta og þróunar hjá fyrirtækinu Pure North. 25. janúar 2021 07:01
Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ 11. maí 2020 11:00