Tveir rússneskir íþróttamenn í langt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2022 16:30 Ivan Kuliak sést hér eftir æfingar sínar og Z er mjög greinileg á búningi hans. Youtube Rússneskur fimleikamaður og rússneskur skákmaður voru í dag dæmdir í langt keppnisbann af alþjóðasamböndum sínum fyrir að sýna Valdimír Pútín stuðning. Tvítugi fimleikamaðurinn Ivan Kuljak var dæmdur í eins árs bann af Alþjóðafimleikasambandinu fyrir að teikna Z á keppnisbúning sinn á heimsbikarmóti þar sem hann vann bronsverðlaun. Alþjóðafimleikasambandið, FIG, vill einnig að þjálfarinn Igor Kalabushkin og liðstjórinn Valentina Rodjonenko fái samskonar bann. Z er tákn fyrir réttmæti innrásar Rússa inn í Úkraínu. Ivan Kuljak, ruski telovadec, ki je pred dnevi na svetovnem pokalu v gimnastiki poleg ukrajinskega telovadca nosil vojni simbol Z, je spregovoril o svoji potezi. Poleg tega je priznal, da bi to naredil e enkrat, e bi imel mo nost. https://t.co/k3qk3BrdHR pic.twitter.com/1MectIAkHd— SiolNET Sportal (@SiolSPORTAL) March 9, 2022 Rússneski skákmaðurinn Sergei Karjakin fékk hálfs árs bann frá keppni hjá Alþjóðaskáksambandinu, FIDE. Karjakin hefur margoft lýst yfir stuðningi sínum við Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Hann hefur skrifað Pútín bréf þar sem hann hrósaði forsetanum fyrir innrásina í Rússland. Hann kallaði líka yfirvöld í Úkraínu nasista eins og Pútín hefur gert svo oft. FIDE Ethics imposes a 6-month ban on KarjakinThe FIDE Ethics and Disciplinary Commission (EDC) has reached a verdict on the case 2/2022, relating to public statements by grandmasters Sergey Karjakin (FIDE ID 14109603) and Sergei Shipov (FIDE ID 4113624). 1/5 pic.twitter.com/kOFFtd2CPX— International Chess Federation (@FIDE_chess) March 21, 2022 Fimleikar Skák Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Tvítugi fimleikamaðurinn Ivan Kuljak var dæmdur í eins árs bann af Alþjóðafimleikasambandinu fyrir að teikna Z á keppnisbúning sinn á heimsbikarmóti þar sem hann vann bronsverðlaun. Alþjóðafimleikasambandið, FIG, vill einnig að þjálfarinn Igor Kalabushkin og liðstjórinn Valentina Rodjonenko fái samskonar bann. Z er tákn fyrir réttmæti innrásar Rússa inn í Úkraínu. Ivan Kuljak, ruski telovadec, ki je pred dnevi na svetovnem pokalu v gimnastiki poleg ukrajinskega telovadca nosil vojni simbol Z, je spregovoril o svoji potezi. Poleg tega je priznal, da bi to naredil e enkrat, e bi imel mo nost. https://t.co/k3qk3BrdHR pic.twitter.com/1MectIAkHd— SiolNET Sportal (@SiolSPORTAL) March 9, 2022 Rússneski skákmaðurinn Sergei Karjakin fékk hálfs árs bann frá keppni hjá Alþjóðaskáksambandinu, FIDE. Karjakin hefur margoft lýst yfir stuðningi sínum við Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Hann hefur skrifað Pútín bréf þar sem hann hrósaði forsetanum fyrir innrásina í Rússland. Hann kallaði líka yfirvöld í Úkraínu nasista eins og Pútín hefur gert svo oft. FIDE Ethics imposes a 6-month ban on KarjakinThe FIDE Ethics and Disciplinary Commission (EDC) has reached a verdict on the case 2/2022, relating to public statements by grandmasters Sergey Karjakin (FIDE ID 14109603) and Sergei Shipov (FIDE ID 4113624). 1/5 pic.twitter.com/kOFFtd2CPX— International Chess Federation (@FIDE_chess) March 21, 2022
Fimleikar Skák Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira