Biður forsætisnefnd um hvítan Monster á Alþingi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. mars 2022 22:55 Gísli Rafn hefur óskað eftir því að hvítur Monster verði seldur í mötuneyti Alþingis. Vísir Gísli Rafn Ólafsson þingmaður Pírata hefur sent forsætisnefnd Alþingis formlegt erindi þess efnis að orkudrykkurinn Monster Ultra Energy White, betur þekktur sem hvítur Monster, verði gerður aðgengilegur í mötuneyti Alþingis. Píratar birtu mynd af erindinu, sem Gísli sendi forsætisnefnd í dag, á Twitter. Píratar skrifa í athugasemd við myndina að „Forsætisnefnd Alþingis hafi borist mikilvægt erindi“ frá Gísla. Forsætisnefnd Alþingis hefur borist mikilvægt erindi frá @gislio #stórumálin pic.twitter.com/sp77h60c90— Píratar (@PiratarXP) March 9, 2022 Gísli skrifar í bréfinu að þingfundir Alþingis séu langir og Alþingismenn þurfi oft að halda einbeitingu á löngum og mis-innihaldsríkum fundum. „Þingfundir Alþingis eru langir og krefjast þess oft og tíðum að þingmenn sitji löngum stundum í þingsal og hlýði á mis-innihaldsríkar ræður þingmanna. Slíkt krefst úthalds, einbeitingu og orku. Nauðsynlegt er að tryggja og efla aðgengi að þeim neysluvörum sem geta stuðlað enn frekar að því,“ skrifar Gísli í erindinu. Netverjar sátu ekki lengi á sér og fóru að grínast með erindið. Kúl kúl kúl.Hressandi 1998 vibe lika að prenta og undirrita bréf með penna til að skanna það svo inn. 😎— Halli 🟡💙 (@HalliStein) March 9, 2022 Monster á mitt borð! pic.twitter.com/BXBXt8IVu5— 🫑Heiða🫑 (@ragnheidur_kr) March 9, 2022 Einhver segi mér að þetta sé grín. https://t.co/kFXVYRr1B8— Snorri Stefánsson (@snorrist) March 9, 2022 Undirritaður fer fram á slíkt hið sama á kaffistofu Giljaskóla. Úthaldseflandi vörur eru kennurum nauðsynlegar til að halda úti almennu skólastarfi á fordæmalausum tímum.Heiðar Ríkharðsson https://t.co/ofKAL4DYrV— Heiðar Ríkharðsson (@heidarkness) March 9, 2022 Hér er búið að festa mitt atkvæði við Pírata https://t.co/DDqOH22gz4— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 9, 2022 Alþingi Píratar Orkudrykkir Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Píratar birtu mynd af erindinu, sem Gísli sendi forsætisnefnd í dag, á Twitter. Píratar skrifa í athugasemd við myndina að „Forsætisnefnd Alþingis hafi borist mikilvægt erindi“ frá Gísla. Forsætisnefnd Alþingis hefur borist mikilvægt erindi frá @gislio #stórumálin pic.twitter.com/sp77h60c90— Píratar (@PiratarXP) March 9, 2022 Gísli skrifar í bréfinu að þingfundir Alþingis séu langir og Alþingismenn þurfi oft að halda einbeitingu á löngum og mis-innihaldsríkum fundum. „Þingfundir Alþingis eru langir og krefjast þess oft og tíðum að þingmenn sitji löngum stundum í þingsal og hlýði á mis-innihaldsríkar ræður þingmanna. Slíkt krefst úthalds, einbeitingu og orku. Nauðsynlegt er að tryggja og efla aðgengi að þeim neysluvörum sem geta stuðlað enn frekar að því,“ skrifar Gísli í erindinu. Netverjar sátu ekki lengi á sér og fóru að grínast með erindið. Kúl kúl kúl.Hressandi 1998 vibe lika að prenta og undirrita bréf með penna til að skanna það svo inn. 😎— Halli 🟡💙 (@HalliStein) March 9, 2022 Monster á mitt borð! pic.twitter.com/BXBXt8IVu5— 🫑Heiða🫑 (@ragnheidur_kr) March 9, 2022 Einhver segi mér að þetta sé grín. https://t.co/kFXVYRr1B8— Snorri Stefánsson (@snorrist) March 9, 2022 Undirritaður fer fram á slíkt hið sama á kaffistofu Giljaskóla. Úthaldseflandi vörur eru kennurum nauðsynlegar til að halda úti almennu skólastarfi á fordæmalausum tímum.Heiðar Ríkharðsson https://t.co/ofKAL4DYrV— Heiðar Ríkharðsson (@heidarkness) March 9, 2022 Hér er búið að festa mitt atkvæði við Pírata https://t.co/DDqOH22gz4— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 9, 2022
Alþingi Píratar Orkudrykkir Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira