Veruleiki Úkraínumanna á sjöunda degi stríðs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. mars 2022 13:24 Nýbökuð móðir heldur á ungbarni sínu í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði. Kjallarinn hefur verið brúkaður sem sprengjuskýli undanfarna daga. AP Photo/Efrem Lukatsky Fátt grípur veruleikann betur en ljósmyndir enda segja þær meira en þúsund orð. Það getur reynst okkur á Íslandi erfitt að gera okkur grein fyrir veruleika Úkraínumanna þessa dagana. Hér að neðan má því sjá nokkrar ljósmyndir, sem teknar voru í Úkraínu í dag, sem lýsa ástandinu. Neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði notuð sem sprengjuskýli af íbúum.AP Photo/Efrem Lukatsky Fólk bíður eftir að komast um borð í lest til að komast frá Kænugarði.Getty/Murat Saka Fólk hefur haldið til í neðanjarðarlestarstöðvum til að forðast eldflaugar Rússa.Getty/Aytac Unal Fólk gistir á neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir sjálfboðaliðar flokka nauðsynjavörur sem dreifa á í Lviv í vesturhluta Úkraínu.AP Photo/Bernat Armangue Meðlimur varnarsveitar í Kænugarði ber unga stúlku yfir brú, sem varð fyrir eldflaugum Rússa. Fjölskyldan er á flótta frá Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Húsrústir í Zhytomyr.Getty/State Emergency Service of Ukraine Kona hleypur yfir fallna brú til að flýja Kænugarð.AP Photo/Emilio Morenatti Barnavagn og ferðataska sem skilin voru eftir við landamærin að Póllandi í Medyka.AP Photo/Visar Kryeziu Fjölskylda kemst yfir landamærin Póllands.AP Photo/Markus Schreiber Slökkviliðsmenn berjast við elda.Getty/State Emergency Service of Ukraine Yuri heldur í eiginkonu sína, Önnu, sem er í hríðum í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Þungaðar konur í kjallara á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði, sem hefur verið notaður sem sprengjubyrgi.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir hermenn fara yfir fallna brú í Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Úkraínskir flóttamenn í flóttamanabúðum í Ubla, austurhluta Slóvakíu.AP Photo/Darko Vojinovic Rússneskur herbíll á Krímskaga.Getty/Sergei Malgavko Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Fleiri fréttir Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Sjá meira
Hér að neðan má því sjá nokkrar ljósmyndir, sem teknar voru í Úkraínu í dag, sem lýsa ástandinu. Neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði notuð sem sprengjuskýli af íbúum.AP Photo/Efrem Lukatsky Fólk bíður eftir að komast um borð í lest til að komast frá Kænugarði.Getty/Murat Saka Fólk hefur haldið til í neðanjarðarlestarstöðvum til að forðast eldflaugar Rússa.Getty/Aytac Unal Fólk gistir á neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir sjálfboðaliðar flokka nauðsynjavörur sem dreifa á í Lviv í vesturhluta Úkraínu.AP Photo/Bernat Armangue Meðlimur varnarsveitar í Kænugarði ber unga stúlku yfir brú, sem varð fyrir eldflaugum Rússa. Fjölskyldan er á flótta frá Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Húsrústir í Zhytomyr.Getty/State Emergency Service of Ukraine Kona hleypur yfir fallna brú til að flýja Kænugarð.AP Photo/Emilio Morenatti Barnavagn og ferðataska sem skilin voru eftir við landamærin að Póllandi í Medyka.AP Photo/Visar Kryeziu Fjölskylda kemst yfir landamærin Póllands.AP Photo/Markus Schreiber Slökkviliðsmenn berjast við elda.Getty/State Emergency Service of Ukraine Yuri heldur í eiginkonu sína, Önnu, sem er í hríðum í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Þungaðar konur í kjallara á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði, sem hefur verið notaður sem sprengjubyrgi.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir hermenn fara yfir fallna brú í Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Úkraínskir flóttamenn í flóttamanabúðum í Ubla, austurhluta Slóvakíu.AP Photo/Darko Vojinovic Rússneskur herbíll á Krímskaga.Getty/Sergei Malgavko
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Fleiri fréttir Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Sjá meira