Lögmál leiksins: „Simmons fer örugglega bara grátandi inn í klefa“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2022 07:00 Ekki voru allir sammála um mikilvægi Ben Simmons. Adam Hunger/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál Leiksins en þar er farið yfir NBA-deildina í körfubolta. Heit umræða skapaðist í kringum mögulegt einvígi Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets í úrslitakeppninni. Fyrsta spurning hjá Kjartnai Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, var nokkuð einföld: Philadelphia 76ers vinnur Austurdeildina? Tómas Steindórsson, annar af sérfræðingum þáttarins, var með stutt og laggott svar við þessari spurningu. Tómas er mikill Ben Simmons maður og telur að Brooklyn Nets mundi standa í vegi fyrir 76ers. „Heldur þú að þessi Simmons verði inn á vellinum þegar það skiptir máli að vera inn á vellinum,“ spurði hinn sérfræðingur þáttarins, Leifur Steinn, kíminn í kjölfarið áður en hann gaf til kynna að Simmons myndi eflaust enda á að fara grátandi inn í klefa eftir að lenda í áhorfendum Philadelphia-liðsins. Leifur Steinn hélt í kjölfarið áfram að skjóta á leikmannahóp Nets á meðan Tómas glotti við tönn. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Báðir voru sammála næstu spurningu en hún sneri að því hvort Miami Heat myndi enda í 1. sæti Austurdeildar. „Þeir eru með gott „regular season-lið“ og eru að harka út sigra svo ég held þeir nái efsta sætinu,“ sagði Tómas. „Getur Memphis Grizzlies gert atlögu að titlinum?“ spurði Kjartan Atli og uppskar mikil hlátrasköll. „Djöfull vona ég að þeir vinni núna og við eigum þessa klippu hérna,“ sagði Kjartan Atli eftir viðbrögð þeirra Leifs og Tómasar. Ja Morant er stórstjarna Grizzlies-liðsins.AP Photo/Brandon Dill Síðustu tvær spurningarnar sneru svo að því hvort meistarar Milwaukee Bucks væru slakari en í fyrra og hvort Phoenix Suns myndi halda toppsæti Vesturdeildarinnar þrátt fyrir meiðsli Chris Paul. Þetta stórskemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildinni sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. 28. febrúar 2022 17:01 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Fyrsta spurning hjá Kjartnai Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, var nokkuð einföld: Philadelphia 76ers vinnur Austurdeildina? Tómas Steindórsson, annar af sérfræðingum þáttarins, var með stutt og laggott svar við þessari spurningu. Tómas er mikill Ben Simmons maður og telur að Brooklyn Nets mundi standa í vegi fyrir 76ers. „Heldur þú að þessi Simmons verði inn á vellinum þegar það skiptir máli að vera inn á vellinum,“ spurði hinn sérfræðingur þáttarins, Leifur Steinn, kíminn í kjölfarið áður en hann gaf til kynna að Simmons myndi eflaust enda á að fara grátandi inn í klefa eftir að lenda í áhorfendum Philadelphia-liðsins. Leifur Steinn hélt í kjölfarið áfram að skjóta á leikmannahóp Nets á meðan Tómas glotti við tönn. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Báðir voru sammála næstu spurningu en hún sneri að því hvort Miami Heat myndi enda í 1. sæti Austurdeildar. „Þeir eru með gott „regular season-lið“ og eru að harka út sigra svo ég held þeir nái efsta sætinu,“ sagði Tómas. „Getur Memphis Grizzlies gert atlögu að titlinum?“ spurði Kjartan Atli og uppskar mikil hlátrasköll. „Djöfull vona ég að þeir vinni núna og við eigum þessa klippu hérna,“ sagði Kjartan Atli eftir viðbrögð þeirra Leifs og Tómasar. Ja Morant er stórstjarna Grizzlies-liðsins.AP Photo/Brandon Dill Síðustu tvær spurningarnar sneru svo að því hvort meistarar Milwaukee Bucks væru slakari en í fyrra og hvort Phoenix Suns myndi halda toppsæti Vesturdeildarinnar þrátt fyrir meiðsli Chris Paul. Þetta stórskemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildinni sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildinni sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. 28. febrúar 2022 17:01 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
„Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. 28. febrúar 2022 17:01