Lögmál leiksins: „Simmons fer örugglega bara grátandi inn í klefa“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2022 07:00 Ekki voru allir sammála um mikilvægi Ben Simmons. Adam Hunger/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál Leiksins en þar er farið yfir NBA-deildina í körfubolta. Heit umræða skapaðist í kringum mögulegt einvígi Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets í úrslitakeppninni. Fyrsta spurning hjá Kjartnai Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, var nokkuð einföld: Philadelphia 76ers vinnur Austurdeildina? Tómas Steindórsson, annar af sérfræðingum þáttarins, var með stutt og laggott svar við þessari spurningu. Tómas er mikill Ben Simmons maður og telur að Brooklyn Nets mundi standa í vegi fyrir 76ers. „Heldur þú að þessi Simmons verði inn á vellinum þegar það skiptir máli að vera inn á vellinum,“ spurði hinn sérfræðingur þáttarins, Leifur Steinn, kíminn í kjölfarið áður en hann gaf til kynna að Simmons myndi eflaust enda á að fara grátandi inn í klefa eftir að lenda í áhorfendum Philadelphia-liðsins. Leifur Steinn hélt í kjölfarið áfram að skjóta á leikmannahóp Nets á meðan Tómas glotti við tönn. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Báðir voru sammála næstu spurningu en hún sneri að því hvort Miami Heat myndi enda í 1. sæti Austurdeildar. „Þeir eru með gott „regular season-lið“ og eru að harka út sigra svo ég held þeir nái efsta sætinu,“ sagði Tómas. „Getur Memphis Grizzlies gert atlögu að titlinum?“ spurði Kjartan Atli og uppskar mikil hlátrasköll. „Djöfull vona ég að þeir vinni núna og við eigum þessa klippu hérna,“ sagði Kjartan Atli eftir viðbrögð þeirra Leifs og Tómasar. Ja Morant er stórstjarna Grizzlies-liðsins.AP Photo/Brandon Dill Síðustu tvær spurningarnar sneru svo að því hvort meistarar Milwaukee Bucks væru slakari en í fyrra og hvort Phoenix Suns myndi halda toppsæti Vesturdeildarinnar þrátt fyrir meiðsli Chris Paul. Þetta stórskemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildinni sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. 28. febrúar 2022 17:01 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Fyrsta spurning hjá Kjartnai Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, var nokkuð einföld: Philadelphia 76ers vinnur Austurdeildina? Tómas Steindórsson, annar af sérfræðingum þáttarins, var með stutt og laggott svar við þessari spurningu. Tómas er mikill Ben Simmons maður og telur að Brooklyn Nets mundi standa í vegi fyrir 76ers. „Heldur þú að þessi Simmons verði inn á vellinum þegar það skiptir máli að vera inn á vellinum,“ spurði hinn sérfræðingur þáttarins, Leifur Steinn, kíminn í kjölfarið áður en hann gaf til kynna að Simmons myndi eflaust enda á að fara grátandi inn í klefa eftir að lenda í áhorfendum Philadelphia-liðsins. Leifur Steinn hélt í kjölfarið áfram að skjóta á leikmannahóp Nets á meðan Tómas glotti við tönn. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Báðir voru sammála næstu spurningu en hún sneri að því hvort Miami Heat myndi enda í 1. sæti Austurdeildar. „Þeir eru með gott „regular season-lið“ og eru að harka út sigra svo ég held þeir nái efsta sætinu,“ sagði Tómas. „Getur Memphis Grizzlies gert atlögu að titlinum?“ spurði Kjartan Atli og uppskar mikil hlátrasköll. „Djöfull vona ég að þeir vinni núna og við eigum þessa klippu hérna,“ sagði Kjartan Atli eftir viðbrögð þeirra Leifs og Tómasar. Ja Morant er stórstjarna Grizzlies-liðsins.AP Photo/Brandon Dill Síðustu tvær spurningarnar sneru svo að því hvort meistarar Milwaukee Bucks væru slakari en í fyrra og hvort Phoenix Suns myndi halda toppsæti Vesturdeildarinnar þrátt fyrir meiðsli Chris Paul. Þetta stórskemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildinni sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildinni sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. 28. febrúar 2022 17:01 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
„Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. 28. febrúar 2022 17:01
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum