UEFA ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildarinnar af Rússum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2022 15:31 Afar ólíklegt þykir að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fari fram á Gazprom leikvanginum í St. Pétursborg í vor. getty/Daniele Badolato Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu af Rússum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Ýmsir fjölmiðlar hafa greint frá þessu í dag. Lokaákvörðunin um úrslitaleikinn verður tekin á neyðarfundi sem UEFA hefur boðað til á morgun. UEFA sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem innrás Rússa í Úkraínu var fordæmd. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar átti að fara fram á Gazprom leikvanginum í St. Pétursborg 28. maí en UEFA þarf nú að öllum líkindum að finna nýjan leikstað fyrir leikinn. Ef leikurinn verður færður verður þetta þriðja árið í röð sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer ekki fram á þeim velli sem hann átti upphaflega að fara fram. Fyrir tveimur árum átti úrslitaleikurinn að fara fram í Istanbúl en var færður á Ljósvang í Lissabon vegna kórónuveirufaraldursins. Í fyrra var leikurinn svo aftur færður til Portúgals, á Drekavelli í Porto. Keppni í úkraínsku úrvalsdeildinni, sem átti að hefjast um helgina eftir vetrarfrí, hefur verið frestað vegna innrásar Rússa. Óvissa ríkir með ýmsa alþjóðlega leiki vegna hennar. Forseti sænska knattspyrnusambandsins, Karl-Erik Karlsson, sagði til að mynda að það væri nánast óhugsandi að sænska karlalandsliðið myndi mæta því rússneska í umspili um sæti á HM í næsta mánuði eins og möugleiki er á. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Innrás Rússa í Úkraínu UEFA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Ýmsir fjölmiðlar hafa greint frá þessu í dag. Lokaákvörðunin um úrslitaleikinn verður tekin á neyðarfundi sem UEFA hefur boðað til á morgun. UEFA sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem innrás Rússa í Úkraínu var fordæmd. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar átti að fara fram á Gazprom leikvanginum í St. Pétursborg 28. maí en UEFA þarf nú að öllum líkindum að finna nýjan leikstað fyrir leikinn. Ef leikurinn verður færður verður þetta þriðja árið í röð sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer ekki fram á þeim velli sem hann átti upphaflega að fara fram. Fyrir tveimur árum átti úrslitaleikurinn að fara fram í Istanbúl en var færður á Ljósvang í Lissabon vegna kórónuveirufaraldursins. Í fyrra var leikurinn svo aftur færður til Portúgals, á Drekavelli í Porto. Keppni í úkraínsku úrvalsdeildinni, sem átti að hefjast um helgina eftir vetrarfrí, hefur verið frestað vegna innrásar Rússa. Óvissa ríkir með ýmsa alþjóðlega leiki vegna hennar. Forseti sænska knattspyrnusambandsins, Karl-Erik Karlsson, sagði til að mynda að það væri nánast óhugsandi að sænska karlalandsliðið myndi mæta því rússneska í umspili um sæti á HM í næsta mánuði eins og möugleiki er á.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Innrás Rússa í Úkraínu UEFA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira