Atalanta og Porto unnu endurkomusigra | Sevilla í góðum málum fyrir seinni leikinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2022 22:09 Sevilla vann góðan sigur gegn Dinamo Zagreb í kvöld. Goran Stanzl/Pixsell/MB Media/Getty Images Alls voru spilaðir átta leikir í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld, en seinni fjórum var að ljúka rétt í þessu. Atalanta og Porto unnu bæði 2-1 sigra eftir að hafa lent undir og Sevilla er í góðum málum eftir 3-1 sigur á Dinamo Zagreb. Ivan Rakitic kom Sevilla yfir gegn Dinamo Zagreb strax á 13. mínútu af vítapunktinum áður en Mislav Orsic jafnaði metin fyrir gestina tæpum fimm mínútum fyrir hálfleik. Heimamenn tóku þó forystuna á ný með marki frá Lucas Ocampos á 44. mínútu, en það var svo Anthony Martial sem tryggði liðinu 3-1 sigur í uppbótartíma fyrri hálfleiks. We take a two-goal advantage with us to Zagreb! ✔️#UEL pic.twitter.com/nuDAKCozWj— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) February 17, 2022 Berat Djimsiti sá um markaskorun Atalanta með stuttu millibili í síðari hálfleik eftir að Tiquinho Soares hafði komið Olympiacos yfir snemma leiks. Í leik Porto og Lazio var það Antonio Martinez sem skoraði bæði mörk Porto eftir að Mattia Zaccagni hafði komið gestunum í Lazio yfir um miðjan fyrri hálfleikinn. Að lokum gerðu RB Leipzig og Real Sociedad 2-2 jafntefli, en öll þessi lið mætast að nýju á fimmtudaginn eftir slétta viku. Evrópudeild UEFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Ivan Rakitic kom Sevilla yfir gegn Dinamo Zagreb strax á 13. mínútu af vítapunktinum áður en Mislav Orsic jafnaði metin fyrir gestina tæpum fimm mínútum fyrir hálfleik. Heimamenn tóku þó forystuna á ný með marki frá Lucas Ocampos á 44. mínútu, en það var svo Anthony Martial sem tryggði liðinu 3-1 sigur í uppbótartíma fyrri hálfleiks. We take a two-goal advantage with us to Zagreb! ✔️#UEL pic.twitter.com/nuDAKCozWj— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) February 17, 2022 Berat Djimsiti sá um markaskorun Atalanta með stuttu millibili í síðari hálfleik eftir að Tiquinho Soares hafði komið Olympiacos yfir snemma leiks. Í leik Porto og Lazio var það Antonio Martinez sem skoraði bæði mörk Porto eftir að Mattia Zaccagni hafði komið gestunum í Lazio yfir um miðjan fyrri hálfleikinn. Að lokum gerðu RB Leipzig og Real Sociedad 2-2 jafntefli, en öll þessi lið mætast að nýju á fimmtudaginn eftir slétta viku.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira