Rangers í góðum málum eftir öruggan sigur gegn Dortmund Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2022 20:11 Alfredo Morelos skoraði fyrsta mark Rangers í kvöld. Alan Harvey/SNS Group via Getty Images Skoska liðið Rangers vann heldur óvæntan 4-2 sigur gegn Dortmund í kvöld, en liðin áttust við í Evrópudeildinni á heimavelli Dortmund. Gestirnir í Rangers komust yfir á 38. mínútu með marki frá James Tavernier af vítapunktinum, áður en Alfredo Morelos tvöfaldaði forystuna þremur mínútum síðar. Staðan var því 2-0 í hálfleik, en John Lundstram skoraði þriðja mark gestanna strax á fjórðu mínútu síðari hálfleiks með góðu skoti fyrir utan teig. Jude Bellingham kveikti þó vonarneista meðal heimamanna þegar hann minnkaði muninn á51. mínútu með svipuðu marki og Lundstram hafði skorað tveimur mínútum áður. Gestirnir voru þó fljótir að slökkva í þeim vonarneista þegar þeir komu sér aftur í þriggja marka forystu örfáum mínútum síðar, en þá var það Dan-Axel Zagadou sem varð fyrir því óláni að stýra skoti Alfredo Morelos í eigið net. Raphael Guerreiro klóraði í bakkann fyrir heimamenn í Dortmund á 82. mínútu og þar við sat. Lokatölur urðu 4-2, Rangers í vil, og Skotarnir eru því í góðum málum fyrir seinni leik liðanna sem fram fer að viku liðinni á heimavelli Rangers. Önnur úrslit kvöldsins Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Barcelona 1-1 Napoli FC Sheriff 2-0 SC Braga Zenit St. Pétursborg 2-3 Real Betis Evrópudeild UEFA Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira
Gestirnir í Rangers komust yfir á 38. mínútu með marki frá James Tavernier af vítapunktinum, áður en Alfredo Morelos tvöfaldaði forystuna þremur mínútum síðar. Staðan var því 2-0 í hálfleik, en John Lundstram skoraði þriðja mark gestanna strax á fjórðu mínútu síðari hálfleiks með góðu skoti fyrir utan teig. Jude Bellingham kveikti þó vonarneista meðal heimamanna þegar hann minnkaði muninn á51. mínútu með svipuðu marki og Lundstram hafði skorað tveimur mínútum áður. Gestirnir voru þó fljótir að slökkva í þeim vonarneista þegar þeir komu sér aftur í þriggja marka forystu örfáum mínútum síðar, en þá var það Dan-Axel Zagadou sem varð fyrir því óláni að stýra skoti Alfredo Morelos í eigið net. Raphael Guerreiro klóraði í bakkann fyrir heimamenn í Dortmund á 82. mínútu og þar við sat. Lokatölur urðu 4-2, Rangers í vil, og Skotarnir eru því í góðum málum fyrir seinni leik liðanna sem fram fer að viku liðinni á heimavelli Rangers. Önnur úrslit kvöldsins Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Barcelona 1-1 Napoli FC Sheriff 2-0 SC Braga Zenit St. Pétursborg 2-3 Real Betis
Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Barcelona 1-1 Napoli FC Sheriff 2-0 SC Braga Zenit St. Pétursborg 2-3 Real Betis
Evrópudeild UEFA Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira