Tökur eru hafnar við Mývatn á nýrri mynd Hafsteins Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 9. febrúar 2022 15:38 Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri myndarinnar. Vísir/Getty Tökur eru hafnar á nýrri mynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar sem er að gera sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd á ensku. Hafsteinn er meðal annars þekktur fyrir myndirnar Undir trénu og París norðursins. Myndin er grínmynd sem fjallar um hóp af fólki sem er að kljást við mikla flughræðslu og enda sem strandaglópar á Íslandi. „Sarah, framakona á fimmtugsaldri, er haldin óstjórnlegum ótta við að fljúga. Til að bjarga nýtilkomnu ástarsambandi verður hún að yfirstíga flughræðsluna og læra að sleppa tökunum,“ segir í lýsingu myndarinnar. Með aðalhlutverk fara Lydia Leonard, Timothy Spall og Sverrir Guðnason. Timothy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Peter Pettigrew eða Ormshali í Harry Potter myndunum, Lydia fyrir leik sinn í The Fifth Estate og Sverrir fyrir Borg vs. McEnroe. Sverrir Guðnason, Ella Rumpf, Timothy Spall, Lydia Leonard og Simon Manyonda í hlutverkum sínum í Northern Comfort.Netop Films/Brynjar Snær Aðrir leikarar í myndinni eru Ella Rumpf, Rob Delaney, Emun Elliott og Björn Hlynur Haraldsson. Grímar Jónsson framleiðir myndina fyrir hönd Netop Films ásamt Good Chaos og One Two Films. Handritið skrifaði Hafsteinn ásamt Dóra DNA og Tobias Munthe. Tökur eru hafnar á Íslandi við Mývatn og munu þær einnig fara fram í Reykjavík, Bretlandi og Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Creative Artists Iceland (@creativeartistsiceland) Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Skútustaðahreppur Tengdar fréttir Baltasar leiðir Hafstein á vinnustofu upprennandi kvikmyndagerðarmanna í Póllandi Fyrirtækið New Europe, sem er með höfuðstöðvar í höfuðborg Póllands, Varsjá, hefur komið á fót verkefni sem er ætla að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. 18. september 2018 22:36 Undir trénu vinnur til verðlauna á kvikmyndahátíð í Rúmeníu Kvikmyndin Undir trénu hlaut aðalverðlaun Anonimul-kvikmyndahátíðarinnar sem haldin var við Svartahafið í Rúmeníu um síðastlðna helgi. 15. ágúst 2018 16:30 Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. 12. júlí 2018 11:58 Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. 21. september 2017 10:56 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Myndin er grínmynd sem fjallar um hóp af fólki sem er að kljást við mikla flughræðslu og enda sem strandaglópar á Íslandi. „Sarah, framakona á fimmtugsaldri, er haldin óstjórnlegum ótta við að fljúga. Til að bjarga nýtilkomnu ástarsambandi verður hún að yfirstíga flughræðsluna og læra að sleppa tökunum,“ segir í lýsingu myndarinnar. Með aðalhlutverk fara Lydia Leonard, Timothy Spall og Sverrir Guðnason. Timothy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Peter Pettigrew eða Ormshali í Harry Potter myndunum, Lydia fyrir leik sinn í The Fifth Estate og Sverrir fyrir Borg vs. McEnroe. Sverrir Guðnason, Ella Rumpf, Timothy Spall, Lydia Leonard og Simon Manyonda í hlutverkum sínum í Northern Comfort.Netop Films/Brynjar Snær Aðrir leikarar í myndinni eru Ella Rumpf, Rob Delaney, Emun Elliott og Björn Hlynur Haraldsson. Grímar Jónsson framleiðir myndina fyrir hönd Netop Films ásamt Good Chaos og One Two Films. Handritið skrifaði Hafsteinn ásamt Dóra DNA og Tobias Munthe. Tökur eru hafnar á Íslandi við Mývatn og munu þær einnig fara fram í Reykjavík, Bretlandi og Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Creative Artists Iceland (@creativeartistsiceland)
Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Skútustaðahreppur Tengdar fréttir Baltasar leiðir Hafstein á vinnustofu upprennandi kvikmyndagerðarmanna í Póllandi Fyrirtækið New Europe, sem er með höfuðstöðvar í höfuðborg Póllands, Varsjá, hefur komið á fót verkefni sem er ætla að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. 18. september 2018 22:36 Undir trénu vinnur til verðlauna á kvikmyndahátíð í Rúmeníu Kvikmyndin Undir trénu hlaut aðalverðlaun Anonimul-kvikmyndahátíðarinnar sem haldin var við Svartahafið í Rúmeníu um síðastlðna helgi. 15. ágúst 2018 16:30 Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. 12. júlí 2018 11:58 Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. 21. september 2017 10:56 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Baltasar leiðir Hafstein á vinnustofu upprennandi kvikmyndagerðarmanna í Póllandi Fyrirtækið New Europe, sem er með höfuðstöðvar í höfuðborg Póllands, Varsjá, hefur komið á fót verkefni sem er ætla að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. 18. september 2018 22:36
Undir trénu vinnur til verðlauna á kvikmyndahátíð í Rúmeníu Kvikmyndin Undir trénu hlaut aðalverðlaun Anonimul-kvikmyndahátíðarinnar sem haldin var við Svartahafið í Rúmeníu um síðastlðna helgi. 15. ágúst 2018 16:30
Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. 12. júlí 2018 11:58
Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. 21. september 2017 10:56