Kallaði blaðamann Fox heimskan tíkarson Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2022 09:47 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna. AP/ANdrew Harnik Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, kallaði Peter Doocy, blaðamann Fox, heimskan tíkarson í gær. Biden virtist ætla að hvísla það en blótaði óvart í hljóðnema. Hvíta húsið hafði tilkynnt sérstakar aðgerðir til að sporna gegn verðhækkunum þegar verið var að smala blaðamönnum úr herberginu. Doocy kallaði á Biden og spurði hvort hann teldi aukna verðbólgu geta komið niður á sér í þingkosningunum í nóvember. Þá sagði Biden í kaldhæðni: „Það er mikill kostur, meiri verðbólgu. Rosalega er þetta heimskur tíkarsonur.“ Forsetinn leit svo út fyrir að vera brugðið þegar hann áttaði sig á því að kveikt hefði verið á hljóðnemanum sem hann stóð við. Doocy sjálfur segist ekki hafa heyrt ummælin vegna hávaða í herberginu. CNN hefur þó eftir honum að Biden hafi hringt í hann í gærkvöldi og „hreinsað loftið“ eins og Doocy orðaði það. Þá grínaðist Doocy með það að talsmenn Hvíta hússins hefðu sagt í síðustu viku að þeir ætluðu að skipta um gír þegar kæmi að blaðamönnum. „Við töldum að eftir að hann [Biden] hélt tveggja tíma blaðamannafund að hann yrði aðgengilegri varðandi spurningar en kannski meintu þau bara meira af þessu,“ sagði hann samkvæmt frétt Sky News. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Biden virðist pirraður út í blaðamenn Fox. Þegar Jacqui Heinrich spurði Biden af hverju hann væri að bíða eftir því að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, vegna Úkraínu, muldraði Biden með sér um að spurningin væri „heimskuleg“. Bandaríkin Joe Biden Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Hvíta húsið hafði tilkynnt sérstakar aðgerðir til að sporna gegn verðhækkunum þegar verið var að smala blaðamönnum úr herberginu. Doocy kallaði á Biden og spurði hvort hann teldi aukna verðbólgu geta komið niður á sér í þingkosningunum í nóvember. Þá sagði Biden í kaldhæðni: „Það er mikill kostur, meiri verðbólgu. Rosalega er þetta heimskur tíkarsonur.“ Forsetinn leit svo út fyrir að vera brugðið þegar hann áttaði sig á því að kveikt hefði verið á hljóðnemanum sem hann stóð við. Doocy sjálfur segist ekki hafa heyrt ummælin vegna hávaða í herberginu. CNN hefur þó eftir honum að Biden hafi hringt í hann í gærkvöldi og „hreinsað loftið“ eins og Doocy orðaði það. Þá grínaðist Doocy með það að talsmenn Hvíta hússins hefðu sagt í síðustu viku að þeir ætluðu að skipta um gír þegar kæmi að blaðamönnum. „Við töldum að eftir að hann [Biden] hélt tveggja tíma blaðamannafund að hann yrði aðgengilegri varðandi spurningar en kannski meintu þau bara meira af þessu,“ sagði hann samkvæmt frétt Sky News. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Biden virðist pirraður út í blaðamenn Fox. Þegar Jacqui Heinrich spurði Biden af hverju hann væri að bíða eftir því að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, vegna Úkraínu, muldraði Biden með sér um að spurningin væri „heimskuleg“.
Bandaríkin Joe Biden Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira