Elsti St. Bernhards hundur landsins elskar banana og ætlar að verða hundgamall Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. janúar 2022 23:30 Benedikt Ídor eða Benni eins og hann er oftast kallaður er elsti St. Bernhards hundur landsins. arnar halldórsson Næst kynnumst við elsta St. Bernhards hundi landsins sem átti tíu ára afmæli fyrir helgi. Hann kýs banana fram yfir kjöt og á stóran aðdáendahóp. Þetta er Benedikt Ígor. Hann er mikil stórstjarna. Hann er elsti St. Bernhards hundur landsins, tíu ára gamall og er ótrúlega sætur. Benni, eins og hann er oftast kallaður, var átta vikna þegar fjölskyldan tók hann að sér. Þrátt fyrir háan aldur er hann í hörkuformi. „Hann er rosalega skemmtilegur og góður,“ sagði Bríet Klara Örvarsdóttir, eigandi Benna og bætir því við að hundurinn sé besti vinur hennar. „Benni er húmoristi. Hann er brjálaður húmoristi en er músin sem læðist. Það halda allir að hann sé gallalaus og algjörlega frábær en hann er rosalegur púki,“ sagði Sigríður Jónsdóttir, eigandi Benna. Já og að mati eigandans besti hundur í heimi. Hann getur þó verið mikill prakkari eins og sést á myndinni hér fyrir neðan sem eigandinn smellti af honum eftir baráttu fjögurra mánaða Benna við einu pottaplöntuna á heimilinu. Á myndinni er Benni fjögurra mánaða gamall og sáttur með dagsverkið.aðsend „Við vorum í leiguhúsnæði á þessum tíma sem var með svona þykkt filt teppi og ég sver það að moldin er örugglega ekki fyllilega farin úr teppinu í dag.“ Benna leiðist nefnilega hreinlæti og vill helst vera skítugur. Uppáhalds matur Benna er ekki kjöt heldur banani. Benni er eins og sést mikil fyrirsæta.arnar halldórsson Bananar fram yfir kjöt „Það er kannski bara lykilinn að langlífinu, að borða svona mikið af bönunum.“ Ætli hann sé vegan? „Nei ég get ekki sagt það.“ „Þó hann sé orðinn tíu ára í dag þá held ég að hann verði tuttugu ára. Að lágmarki. Við eigum fullt eftir enn við félagarnir. Hér að neðan er myndasyrpa af Benna sem yljar í skammdeginu. Benni stillir sér upp með stelpunum.Arnar halldórssson Benni hefur sótt nokkrar hundasýningar.aðsend Benni er enginn smáhundur.aðsend Benni hefur fylgt Sigríði í gegnum nokkrar meðgöngur.aðsend Besti vinur mannsins.aðsend Dýr Hundar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Þetta er Benedikt Ígor. Hann er mikil stórstjarna. Hann er elsti St. Bernhards hundur landsins, tíu ára gamall og er ótrúlega sætur. Benni, eins og hann er oftast kallaður, var átta vikna þegar fjölskyldan tók hann að sér. Þrátt fyrir háan aldur er hann í hörkuformi. „Hann er rosalega skemmtilegur og góður,“ sagði Bríet Klara Örvarsdóttir, eigandi Benna og bætir því við að hundurinn sé besti vinur hennar. „Benni er húmoristi. Hann er brjálaður húmoristi en er músin sem læðist. Það halda allir að hann sé gallalaus og algjörlega frábær en hann er rosalegur púki,“ sagði Sigríður Jónsdóttir, eigandi Benna. Já og að mati eigandans besti hundur í heimi. Hann getur þó verið mikill prakkari eins og sést á myndinni hér fyrir neðan sem eigandinn smellti af honum eftir baráttu fjögurra mánaða Benna við einu pottaplöntuna á heimilinu. Á myndinni er Benni fjögurra mánaða gamall og sáttur með dagsverkið.aðsend „Við vorum í leiguhúsnæði á þessum tíma sem var með svona þykkt filt teppi og ég sver það að moldin er örugglega ekki fyllilega farin úr teppinu í dag.“ Benna leiðist nefnilega hreinlæti og vill helst vera skítugur. Uppáhalds matur Benna er ekki kjöt heldur banani. Benni er eins og sést mikil fyrirsæta.arnar halldórsson Bananar fram yfir kjöt „Það er kannski bara lykilinn að langlífinu, að borða svona mikið af bönunum.“ Ætli hann sé vegan? „Nei ég get ekki sagt það.“ „Þó hann sé orðinn tíu ára í dag þá held ég að hann verði tuttugu ára. Að lágmarki. Við eigum fullt eftir enn við félagarnir. Hér að neðan er myndasyrpa af Benna sem yljar í skammdeginu. Benni stillir sér upp með stelpunum.Arnar halldórssson Benni hefur sótt nokkrar hundasýningar.aðsend Benni er enginn smáhundur.aðsend Benni hefur fylgt Sigríði í gegnum nokkrar meðgöngur.aðsend Besti vinur mannsins.aðsend
Dýr Hundar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira