Kristján Þór hættir sem sveitarstjóri Eiður Þór Árnason skrifar 18. janúar 2022 20:14 Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings. Stöð 2/Friðrik Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, ætlar ekki að sækjast eftir stöðunni eftir næstu kosningar eða bjóða sig fram til setu í sveitarstjórn. Þetta tilkynnti hann á sveitarstjórnarfundi í dag en Kristján hefur verið þar sveitarstjóri í tæp átta ár fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Í færslu á Facebook-síðu sinni segist Kristján ganga sáttur og stoltur frá borði eftir reynslumikið tímabil. Sjálfstæðisflokkur, Vinstrihreyfingin – grænt framboð og Samfylking hafa myndað meirihluta í Norðurþingi seinustu tvö kjörtímabil. „Nú fara spennandi tímar í hönd. Í maí kjósa íbúar fulltrúa til að fara með stjórn sveitarfélaganna. Sveitarstjórnarvettvanginn þarf áfram að efla og tryggja að fleira fólk sækist eftir þátttöku í stjórnmálum. Þótt ýmsum jákvæðum breytingum hafi verið komið á víða m.t.t. kjara og starfsaðstæðna kjörinna fulltrúa þarf meira til. Það er ekki svo að óvægin umræða, úthrópanir og persónuníð á opinberum vettvangi í garð sveitarstjórnarfólks auki áhuga eða úthald fólks í stjórnmálum. Slíkt hljótum við að geta sammælst um að frábiðja okkur.“ Kristján segir í samtali í Fréttablaðið að hann reikni fastlega með að flytja frá Húsavík eftir kosningar. Þá útilokar hann framboð í öðrum byggðarlögum fyrir næstu kosningar. Honum hugnist ekki að vera beinn þátttakandi í stjórnmálum. Norðurþing Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fleiri fréttir Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Sjá meira
Þetta tilkynnti hann á sveitarstjórnarfundi í dag en Kristján hefur verið þar sveitarstjóri í tæp átta ár fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Í færslu á Facebook-síðu sinni segist Kristján ganga sáttur og stoltur frá borði eftir reynslumikið tímabil. Sjálfstæðisflokkur, Vinstrihreyfingin – grænt framboð og Samfylking hafa myndað meirihluta í Norðurþingi seinustu tvö kjörtímabil. „Nú fara spennandi tímar í hönd. Í maí kjósa íbúar fulltrúa til að fara með stjórn sveitarfélaganna. Sveitarstjórnarvettvanginn þarf áfram að efla og tryggja að fleira fólk sækist eftir þátttöku í stjórnmálum. Þótt ýmsum jákvæðum breytingum hafi verið komið á víða m.t.t. kjara og starfsaðstæðna kjörinna fulltrúa þarf meira til. Það er ekki svo að óvægin umræða, úthrópanir og persónuníð á opinberum vettvangi í garð sveitarstjórnarfólks auki áhuga eða úthald fólks í stjórnmálum. Slíkt hljótum við að geta sammælst um að frábiðja okkur.“ Kristján segir í samtali í Fréttablaðið að hann reikni fastlega með að flytja frá Húsavík eftir kosningar. Þá útilokar hann framboð í öðrum byggðarlögum fyrir næstu kosningar. Honum hugnist ekki að vera beinn þátttakandi í stjórnmálum.
Norðurþing Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fleiri fréttir Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Sjá meira