Segja ólíklegt að fuglaflensa hafi valdið fjöldadauða svartfugla hér á landi Fanndís Birna Logadóttir skrifar 12. janúar 2022 16:08 Að sögn MAST er ekki hægt að útiloka að skæðar fuglaflensuveirur séu til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn. U.S. Fish & Wildlife Service/Art Sowls Matvælastofnun mun koma til með að senda sýni til rannsóknar úr fjölda svartfugla sem fundust dauðir á Suðausturlandi en þar verður meðal annars kannað hvort um fuglaflensa hafi valdið dauða fuglanna. Mikið er um fuglaflensu í Evrópu um þessar mundir, bæði í villtum fyglum og alifuglum. Að því er kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun er þó ólíklegt að fuglaflensusmit valdi fjöldadauða í villtum fuglum en það verður engu að síður rannsakað á Tilraunarstöð Háskóla Íslands að Keldum. Fuglaflensusmitin sem nú eru að greinast í Evrópu eru flest af skæðu afbrigði fuglaflensuveiru H5N1, sem er mjög sjúkdómsvaldandi fyrir fugla en hefur ekki enn valdið sýkingum í fólki. MAST segir að þrátt fyrir að farfuglatímabilið sé ekki hafið sé ekki hægt að útiloka að skæðar fuglaflensuveirur séu til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn. „Það er mikilvægt að vera á verði fyrir óeðlilegum dauða í villtum fuglum, því ef smit finnst í þeim þarf að gera sérstakar ráðstafanir til að fyrirbyggja eins og kostur er að smit berist í alifugla,“ segir í tilkynningu MAST. Matvælastofnun fékk tilkynningu frá Náttúrufræðistofnun Íslands í gær um fuglana en starfsfólk Náttúrustofu Austurlands hefur gengið fjörur og safnað hræjum til rannsóknar. Síðasti stóri svartfugladauðinn á Íslandi var veturinn 2001 til 2002 en niðurstaða rannsóknar þá var að hungur hafi drepið fuglana. Dýraheilbrigði Dýr Fuglar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Að því er kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun er þó ólíklegt að fuglaflensusmit valdi fjöldadauða í villtum fuglum en það verður engu að síður rannsakað á Tilraunarstöð Háskóla Íslands að Keldum. Fuglaflensusmitin sem nú eru að greinast í Evrópu eru flest af skæðu afbrigði fuglaflensuveiru H5N1, sem er mjög sjúkdómsvaldandi fyrir fugla en hefur ekki enn valdið sýkingum í fólki. MAST segir að þrátt fyrir að farfuglatímabilið sé ekki hafið sé ekki hægt að útiloka að skæðar fuglaflensuveirur séu til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn. „Það er mikilvægt að vera á verði fyrir óeðlilegum dauða í villtum fuglum, því ef smit finnst í þeim þarf að gera sérstakar ráðstafanir til að fyrirbyggja eins og kostur er að smit berist í alifugla,“ segir í tilkynningu MAST. Matvælastofnun fékk tilkynningu frá Náttúrufræðistofnun Íslands í gær um fuglana en starfsfólk Náttúrustofu Austurlands hefur gengið fjörur og safnað hræjum til rannsóknar. Síðasti stóri svartfugladauðinn á Íslandi var veturinn 2001 til 2002 en niðurstaða rannsóknar þá var að hungur hafi drepið fuglana.
Dýraheilbrigði Dýr Fuglar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira