Sektuð um 180 þúsund krónur vegna hópárekstursins Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2021 10:12 Konan, sem er 31 árs, var einnig dæmd til að greiða Franska keppnishjólreiðasambandinu eina evru, sem táknrænn gjörningur. Skjáskot Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt konu til að greiða 1.200 evru sekt, um 180 þúsund krónur, fyrir að hafa valdið fjölmennum árekstri í Frakklandshjólreiðunum síðasta sumar. Konan olli árekstrinum með því að halda á stóru pappaspjaldi sem truflaði fremsta hjólreiðamanninn í „þvögunni“, Þjóðverjann Tonu Martin, og varð til þess að hann og tugir annarra sem fylgdu fóru í götuna. Konan, sem er 31 árs, var einnig dæmd til að greiða Franska keppnishjólreiðasambandinu eina evru sem táknrænn gjörningur, en áreksturinn var einn sá stærsti í sögu Frakklandshjólreiðanna. The worst Tour de France crash I've ever seen pic.twitter.com/1jngQE1pYg— daniel mcmahon (@cyclingreporter) June 26, 2021 Konan hélt á pappaspjalfi þar sem á stóð „amma“ og „afi“ á þýsku og hallaði hún sér langt fram til að reyna að sjást í sjónvarpinu. Fylgdist hún ekkert með því þegar hjólreiðamennirnir nálguðust og var með alla athyglina á sjónvarpstökumönnunum. Sökum árekstursins þurftu tveir keppendur að draga sig úr keppni og átta til viðbótar þurfti að leita á sjúkrahús vegna meiðsla. Frakkland Frakklandshjólreiðarnar Tengdar fréttir Skiltakonan hugsaði ekki um neitt nema að koma sér í sjónvarpið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, eru í fullum gangi en hegðun eins áhorfandans stal svo sannarlega fyrirsögnunum á fyrstu dögum keppninnar. 1. júlí 2021 09:00 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Konan olli árekstrinum með því að halda á stóru pappaspjaldi sem truflaði fremsta hjólreiðamanninn í „þvögunni“, Þjóðverjann Tonu Martin, og varð til þess að hann og tugir annarra sem fylgdu fóru í götuna. Konan, sem er 31 árs, var einnig dæmd til að greiða Franska keppnishjólreiðasambandinu eina evru sem táknrænn gjörningur, en áreksturinn var einn sá stærsti í sögu Frakklandshjólreiðanna. The worst Tour de France crash I've ever seen pic.twitter.com/1jngQE1pYg— daniel mcmahon (@cyclingreporter) June 26, 2021 Konan hélt á pappaspjalfi þar sem á stóð „amma“ og „afi“ á þýsku og hallaði hún sér langt fram til að reyna að sjást í sjónvarpinu. Fylgdist hún ekkert með því þegar hjólreiðamennirnir nálguðust og var með alla athyglina á sjónvarpstökumönnunum. Sökum árekstursins þurftu tveir keppendur að draga sig úr keppni og átta til viðbótar þurfti að leita á sjúkrahús vegna meiðsla.
Frakkland Frakklandshjólreiðarnar Tengdar fréttir Skiltakonan hugsaði ekki um neitt nema að koma sér í sjónvarpið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, eru í fullum gangi en hegðun eins áhorfandans stal svo sannarlega fyrirsögnunum á fyrstu dögum keppninnar. 1. júlí 2021 09:00 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Skiltakonan hugsaði ekki um neitt nema að koma sér í sjónvarpið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, eru í fullum gangi en hegðun eins áhorfandans stal svo sannarlega fyrirsögnunum á fyrstu dögum keppninnar. 1. júlí 2021 09:00