„Myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2021 23:02 Allt í lagi, ekki gott. EPA-EFE/Tim Keeton „Ég vissi alveg að liðið sem ég stillti upp í dag hefði ekki spilað saman áður sem lið,“ sagði Ralf Rangnick eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Í fyrri hálfleik spiluðum við nokkuð vel. Við gerðum nokkur mistök en vorum með stjórn á leiknum. Hefði hefðum átt að vera komnir í 2-0 eða 3-0, við fengum nokkur frábær færi en skoruðum ekki. Vorum smá kærulausir í þessum atvikum,“ hélt Rangnick áfram. „Eftir að við fengum á okkur jöfnunarmarkið vorum við ekki að verjast nægilega ofarlega á vellinum. Ef leikurinn hefði endað með 4-4 jafntefli hefði enginn getað kvartað. Það voru nokkrir leikmenn að leika sinn fyrsta leik og leikmenn sem nauðsynlega þurftu á mínútum að halda fengu þær. Ég myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi.“ „Það var gott að sjá Luke Shaw aftur á vellinum og vonandi verður hann klár slaginn gegn Norwich City um helgina. Aaron Wan-Bissaka fékk tvö högg svo við verðum að sjá hvernig það þróast. Þetta var ákveðin tilraunastarfsemi en ég gerði það viljandi þar sem ég vildi spara orku annarra leikmanna.“ „Það sem var pirrandi var hversu mörgum boltum við töpuðum og hversu mörgum boltum við spiluðum inn að fyrstu línu hjá Young Boys. Þegar við spiluðum boltanum inn í aðra eða þriðju línu vorum við alltaf hættulegir. Ég sagði það fyrir leik en samt sem áður spiluðum við of oft inn í fyrstu línuna,“ sagði Rangnick að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
„Í fyrri hálfleik spiluðum við nokkuð vel. Við gerðum nokkur mistök en vorum með stjórn á leiknum. Hefði hefðum átt að vera komnir í 2-0 eða 3-0, við fengum nokkur frábær færi en skoruðum ekki. Vorum smá kærulausir í þessum atvikum,“ hélt Rangnick áfram. „Eftir að við fengum á okkur jöfnunarmarkið vorum við ekki að verjast nægilega ofarlega á vellinum. Ef leikurinn hefði endað með 4-4 jafntefli hefði enginn getað kvartað. Það voru nokkrir leikmenn að leika sinn fyrsta leik og leikmenn sem nauðsynlega þurftu á mínútum að halda fengu þær. Ég myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi.“ „Það var gott að sjá Luke Shaw aftur á vellinum og vonandi verður hann klár slaginn gegn Norwich City um helgina. Aaron Wan-Bissaka fékk tvö högg svo við verðum að sjá hvernig það þróast. Þetta var ákveðin tilraunastarfsemi en ég gerði það viljandi þar sem ég vildi spara orku annarra leikmanna.“ „Það sem var pirrandi var hversu mörgum boltum við töpuðum og hversu mörgum boltum við spiluðum inn að fyrstu línu hjá Young Boys. Þegar við spiluðum boltanum inn í aðra eða þriðju línu vorum við alltaf hættulegir. Ég sagði það fyrir leik en samt sem áður spiluðum við of oft inn í fyrstu línuna,“ sagði Rangnick að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira