Sakar Maradona um að hafa nauðgað sér þegar hún var sextán ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2021 13:31 Mavys Álvarez heldur á mynd af sér, Fidel Castro og Diego Maradona. ap/Gustavo Garello Kúbversk kona, Mavys Álvarez, hefur sakað Diego Maradona heitinn um að hafa nauðgað sér þegar hún var aðeins sextán ára. Álvarez gaf skýrslu hjá argentínska dómsmálaráðuneytinu síðustu viku og greindi svo frá ásökunum sínum á blaðamannafundi í Búenos Aíres. Álvarez sagðist hafa kynnst Maradona þegar hann var í meðferð á Kúbu 2001. Þá var hún sextán ára en hann í kringum fertugt. Álvarez sagði að Maradona hefði nauðgað sér á meðferðarstofu í Havana þegar móðir hennar var í herberginu við hliðina á. Móðir hennar var einnig í meðferð á þessum tíma. „Hann hélt um munninn á mér og nauðgaði mér. Ég vil ekki hugsa of mikið um þetta. Ég hætti að vera stelpa, öllu sakleysinu var rænt frá mér,“ sagði Álvarez. Hún sagði að skömmu eftir þetta hafi þau farið saman til Argentínu. Álvarez hafði áður sagt að sambandið hafi verið með samþykki beggja aðila en Maradona hafi allavega einu sinni þvingað sig til kynmaka. Að sögn Álvarez neyddist fjölskylda hennar til að samþykkja sambandið, þrátt fyrir aldursmuninn, vegna vinskapar Maradonas og Fidels Castro, þáverandi forseta Kúbu. Matías Morla, lögmaður Maradonas meðan hann var á lífi, hefur ekki tjáð sig um ásakanir Álvarez. Sömu sögu er að segja af kúbverskum yfirvöldum. Maradona lést 25. nóvember í fyrra, sextugur að aldri. Hann er jafnan talinn einn besti fótboltamaður allra tíma. Fótbolti Argentína Kynferðisofbeldi Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Álvarez gaf skýrslu hjá argentínska dómsmálaráðuneytinu síðustu viku og greindi svo frá ásökunum sínum á blaðamannafundi í Búenos Aíres. Álvarez sagðist hafa kynnst Maradona þegar hann var í meðferð á Kúbu 2001. Þá var hún sextán ára en hann í kringum fertugt. Álvarez sagði að Maradona hefði nauðgað sér á meðferðarstofu í Havana þegar móðir hennar var í herberginu við hliðina á. Móðir hennar var einnig í meðferð á þessum tíma. „Hann hélt um munninn á mér og nauðgaði mér. Ég vil ekki hugsa of mikið um þetta. Ég hætti að vera stelpa, öllu sakleysinu var rænt frá mér,“ sagði Álvarez. Hún sagði að skömmu eftir þetta hafi þau farið saman til Argentínu. Álvarez hafði áður sagt að sambandið hafi verið með samþykki beggja aðila en Maradona hafi allavega einu sinni þvingað sig til kynmaka. Að sögn Álvarez neyddist fjölskylda hennar til að samþykkja sambandið, þrátt fyrir aldursmuninn, vegna vinskapar Maradonas og Fidels Castro, þáverandi forseta Kúbu. Matías Morla, lögmaður Maradonas meðan hann var á lífi, hefur ekki tjáð sig um ásakanir Álvarez. Sömu sögu er að segja af kúbverskum yfirvöldum. Maradona lést 25. nóvember í fyrra, sextugur að aldri. Hann er jafnan talinn einn besti fótboltamaður allra tíma.
Fótbolti Argentína Kynferðisofbeldi Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti