Sigurður eftir fjórtán marka tap á Hlíðarenda: Glataður dagur Dagur Lárusson skrifar 10. nóvember 2021 20:31 Sigurður var ekki ánægður að leik loknum. Vísir/Vilhelm Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, sagði í viðtali eftir tap síns liðs gegn Val að hann væri heldur lítill í sér. ÍBV heimsótti Val, topplið Olís-deildar kvenna, á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Valur vann 14 marka sigur, lokatölur 35-21. „Ég finn bara fyrir tómleika, að vera rasskelltur er aldrei gott og það er nákvæmlega það sem gerðist hérna í kvöld og maður er bara hálf lítill í sér eftir þetta,” byrjaði Sigurður á að segja. ÍBV vann flottan sigur á Haukum á Ásvöllum á sunnudaginn en Sigurður sagði að það væri allt annað að mæta á Ásvelli heldur en í Origo-Höllina. „Já ég meina það var á Ásvöllum, hérna er þetta allt öðruvísi. Í byrjun leiks lendum við auðvitað í áfalli með hana Elísu þar sem hún braut líklega á sér öxlina, þannig við missum hana út eftir rúmlega tíu mínútur.“ „Svo er ég einfaldlega með of þunn skipaðan hóp, og þegar það bætast áföll ofan á það þá getur þetta orðið mjög erfitt. Marija missti ömmu sína í hádeginu þannig hún var skiljanlega ekki alveg hún sjálf, þannig þetta var heldur dauft hjá okkur,“ hélt Sigurður áfram. „Ef ég á að segja eins og er þá hefur þetta bara verið heldur glataður dagur og ég hlakka bara til að komast heim,“ endaði Sigurður á að segja. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur vann öruggan 14 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Valur vann leikinn 35-21 og er enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. nóvember 2021 19:40 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
ÍBV heimsótti Val, topplið Olís-deildar kvenna, á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Valur vann 14 marka sigur, lokatölur 35-21. „Ég finn bara fyrir tómleika, að vera rasskelltur er aldrei gott og það er nákvæmlega það sem gerðist hérna í kvöld og maður er bara hálf lítill í sér eftir þetta,” byrjaði Sigurður á að segja. ÍBV vann flottan sigur á Haukum á Ásvöllum á sunnudaginn en Sigurður sagði að það væri allt annað að mæta á Ásvelli heldur en í Origo-Höllina. „Já ég meina það var á Ásvöllum, hérna er þetta allt öðruvísi. Í byrjun leiks lendum við auðvitað í áfalli með hana Elísu þar sem hún braut líklega á sér öxlina, þannig við missum hana út eftir rúmlega tíu mínútur.“ „Svo er ég einfaldlega með of þunn skipaðan hóp, og þegar það bætast áföll ofan á það þá getur þetta orðið mjög erfitt. Marija missti ömmu sína í hádeginu þannig hún var skiljanlega ekki alveg hún sjálf, þannig þetta var heldur dauft hjá okkur,“ hélt Sigurður áfram. „Ef ég á að segja eins og er þá hefur þetta bara verið heldur glataður dagur og ég hlakka bara til að komast heim,“ endaði Sigurður á að segja. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur vann öruggan 14 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Valur vann leikinn 35-21 og er enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. nóvember 2021 19:40 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Leik lokið: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur vann öruggan 14 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Valur vann leikinn 35-21 og er enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. nóvember 2021 19:40
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti