RIFF býður öllum leik- og grunnskólanemum landsins kvikmyndadagskrá og kennsluefni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. nóvember 2021 15:31 Gunnar Helgason kemur fram í auglýsingunni fyrir barnadagskrá RIFF. RIFF RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefur útbúið veglega alþjóðlega kvikmyndadagskrá ásamt kennsluefni sem býðst öllum leik- og grunnskólanemum landsins út janúar á næsta ári og er skólunum að kostnaðarlausu. Tilgangurinn er að efla kvikmyndamenningu og kvikmyndalæsi barna og unglinga og sýna fram á hvernig unnt er að nota kvikmyndamiðilinn markvisst í kennslu. Dagskráin er sniðin að börnum og unglingum frá aldrinum fjögurra til sextán ára og er send í alla skóla landsins. Aðstandendur RIFF vilja hvetja kennara til að sýna stuttmyndirnar og nota í kennslustundum en benda jafnframt á að unnt er að horfa á myndirnar heima í stofu í gegnum riff.is gegn vægu gjaldi. „Dagskráin samanstendur af alls kyns stuttmyndum og þeim fylgir kennsluefni sem kennarar geta nýtt sem umræðugrundvöll í tengslum við myndirnar. Þetta eru samtals um 30 stuttmyndir frá yfir 20 löndum en flestar eru evrópskar. Þær fjalla um málefni líðandi stundar og eru efnistök sniðin að hverjum aldurshópi fyrir sig.“ RIFF „Fjallað er um samfélagsleg málefni eins og umhverfið, jafnrétti, einelti, samkynhneigð, ást, og einmanaleika. Markmið okkar hjá RIFF er að efla kvikmyndalæsi, að hvetja, örva, skapa umræður, vekja viðbrögð og fá yngri áhorfendur til að hugsa á annan hátt um mikilvæg málefni í gegnum þennan sterka miðil sem kvikmyndin er,“ segir Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF. Dagskráin samanstendur af fimm stuttmyndaflokkum sem hæfa hverjum aldursflokki fyrir sig. Hver flokkur inniheldur fimm til níu stuttmyndir og er í heildina 50 til 90 mínútur að lengd. Dagskráin er aðgengileg í skólastarfi til 31. janúar 2022 og fylgir hverjum stuttmyndaflokki stuðningsefni fyrir kennara sem hægt er að nýta til kennslu. Námsefnið byggir ýmist á hópavinnu, umræðum, íhugun og gagnrýnni hugsun. Um er að ræða nýjung frá RIFF, en hátíðin fór fram í síðasta mánuði.RIFF Margar stuttmyndanna henta vel sem viðbótarkennsluefni við námsgreinar sem þegar eru kenndar í leik- og grunnskólum landsins. „Þetta verður því frábært tækifæri til að sameina áhrifaríkar stuttmyndir og kennslu þar sem ólík efni eru sett í samhengi við þennan skapandi miðil. Dagskráin er einnig fáanleg í RIFF HEIMA fyrir þá sem vilja eiga gæðastund með börnunum sínum heima í stofu.“ Bíó og sjónvarp Grunnskólar Leikskólar Skóla - og menntamál RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Tilgangurinn er að efla kvikmyndamenningu og kvikmyndalæsi barna og unglinga og sýna fram á hvernig unnt er að nota kvikmyndamiðilinn markvisst í kennslu. Dagskráin er sniðin að börnum og unglingum frá aldrinum fjögurra til sextán ára og er send í alla skóla landsins. Aðstandendur RIFF vilja hvetja kennara til að sýna stuttmyndirnar og nota í kennslustundum en benda jafnframt á að unnt er að horfa á myndirnar heima í stofu í gegnum riff.is gegn vægu gjaldi. „Dagskráin samanstendur af alls kyns stuttmyndum og þeim fylgir kennsluefni sem kennarar geta nýtt sem umræðugrundvöll í tengslum við myndirnar. Þetta eru samtals um 30 stuttmyndir frá yfir 20 löndum en flestar eru evrópskar. Þær fjalla um málefni líðandi stundar og eru efnistök sniðin að hverjum aldurshópi fyrir sig.“ RIFF „Fjallað er um samfélagsleg málefni eins og umhverfið, jafnrétti, einelti, samkynhneigð, ást, og einmanaleika. Markmið okkar hjá RIFF er að efla kvikmyndalæsi, að hvetja, örva, skapa umræður, vekja viðbrögð og fá yngri áhorfendur til að hugsa á annan hátt um mikilvæg málefni í gegnum þennan sterka miðil sem kvikmyndin er,“ segir Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF. Dagskráin samanstendur af fimm stuttmyndaflokkum sem hæfa hverjum aldursflokki fyrir sig. Hver flokkur inniheldur fimm til níu stuttmyndir og er í heildina 50 til 90 mínútur að lengd. Dagskráin er aðgengileg í skólastarfi til 31. janúar 2022 og fylgir hverjum stuttmyndaflokki stuðningsefni fyrir kennara sem hægt er að nýta til kennslu. Námsefnið byggir ýmist á hópavinnu, umræðum, íhugun og gagnrýnni hugsun. Um er að ræða nýjung frá RIFF, en hátíðin fór fram í síðasta mánuði.RIFF Margar stuttmyndanna henta vel sem viðbótarkennsluefni við námsgreinar sem þegar eru kenndar í leik- og grunnskólum landsins. „Þetta verður því frábært tækifæri til að sameina áhrifaríkar stuttmyndir og kennslu þar sem ólík efni eru sett í samhengi við þennan skapandi miðil. Dagskráin er einnig fáanleg í RIFF HEIMA fyrir þá sem vilja eiga gæðastund með börnunum sínum heima í stofu.“
Bíó og sjónvarp Grunnskólar Leikskólar Skóla - og menntamál RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira