Einn af hverjum fjórum á Íslandi notar Twitter Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. október 2021 17:05 Facebook er langvinsælasti samfélagsmiðlinn hjá Íslendingum. Twitter sækir í sig veðrið með ári hverju. Getty Images/Tom Weller Íslendingum sem nota Twitter fjölgar um 7% milli ára og segjast nú 24% landsmanna nota miðilinn samkvæmt nýrri samfélagsmiðlamælingu Gallup. Þar kemur einnig fram að eldri kynslóðin notar í auknum mæli Instagram, YouTube og Snapchat, á meðan yngri kynslóðin hefur aukið notkun á Twitter og TikTok. Facebook er sem áður mest notaði samfélagsmiðillinn. 91% Íslendinga nota Facebook. Litlu færri Messenger hluta miðilsins. Svo kemur Youtube, Instagram og Snapchat. Átta prósent Íslendinga nota stefnumótaforritið Tinder. Miðaldra fólk flykkist á Instagram Instagram notkun landsmanna hefur verið á miklu flugi undanfarin ár og mælist nú 65%. Hlutfall 45-54 ára sem nota miðilinn hefur aukist úr 38% í 70% á fjórum árum, en ungt fólk á aldrinum 18-34 hefur verið ráðandi á miðlinum hingað til og mælst yfir 70% svo árum skiptir. Hlutfall 45-54 ára Íslendinga sem nota Instagram. WhatsApp á leiðinni Ef við viljum vita hvað þau sem eldri eru gera á morgun, skoðum við hvað yngra fólkið er að gera í dag. Hlutfall 18-44 ára sem nota Snapchat hefur minnkað um 8% milli ára á meðan litlar breytingar hafa orðið á notkun meðal 45 ára og eldri. Hlutfall Íslendinga sem nota WhatsApp. WhatsApp mælist nú með 22% notkun meðal landsmanna og hefur aukist töluvert síðastliðin tvö ár. Sú aukning er drifin áfram af yngri helmingi þjóðarinnar og má leiða að því líkur að þeir eldri fylgi á eftir áður en langt um líður. Samfélagsmiðlar Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Þar kemur einnig fram að eldri kynslóðin notar í auknum mæli Instagram, YouTube og Snapchat, á meðan yngri kynslóðin hefur aukið notkun á Twitter og TikTok. Facebook er sem áður mest notaði samfélagsmiðillinn. 91% Íslendinga nota Facebook. Litlu færri Messenger hluta miðilsins. Svo kemur Youtube, Instagram og Snapchat. Átta prósent Íslendinga nota stefnumótaforritið Tinder. Miðaldra fólk flykkist á Instagram Instagram notkun landsmanna hefur verið á miklu flugi undanfarin ár og mælist nú 65%. Hlutfall 45-54 ára sem nota miðilinn hefur aukist úr 38% í 70% á fjórum árum, en ungt fólk á aldrinum 18-34 hefur verið ráðandi á miðlinum hingað til og mælst yfir 70% svo árum skiptir. Hlutfall 45-54 ára Íslendinga sem nota Instagram. WhatsApp á leiðinni Ef við viljum vita hvað þau sem eldri eru gera á morgun, skoðum við hvað yngra fólkið er að gera í dag. Hlutfall 18-44 ára sem nota Snapchat hefur minnkað um 8% milli ára á meðan litlar breytingar hafa orðið á notkun meðal 45 ára og eldri. Hlutfall Íslendinga sem nota WhatsApp. WhatsApp mælist nú með 22% notkun meðal landsmanna og hefur aukist töluvert síðastliðin tvö ár. Sú aukning er drifin áfram af yngri helmingi þjóðarinnar og má leiða að því líkur að þeir eldri fylgi á eftir áður en langt um líður.
Samfélagsmiðlar Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira