Salah bætti tvö félagsmet Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. október 2021 23:30 Mohamed Salah fagnar marki í kvöld. Angel Martinez/Getty Images Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah varð í kvöld markahæsti leikmaður Liverpool í Meistaradeildinni frá upphafi er hann skoraði tvö mörk fyrir liðið í 3-2 sigri gegn Atlético Madrid. Hann varð einnig fyrsti leikmaðurinn í sögu félagsins til að skora í níu leikjum í röð. Fyrra mark Salah í kvöld var hans þrítugasta fyrir Liverpool í Meistaradeildinni, en með því marki jafnaði hann met Steven Gerrard. Egyptinn bætti svo um betur þegar hann skoraði sitt annað mark, og þriðja mark Liverpool í kvöld, og er þar með orðinn einn í efsta sæti yfir markahæsti leikmenn Liverpool í Meistaradeildinni frá upphafi. 👑 𝐊𝐈𝐍𝐆 👑The magnificent @MoSalah is now our highest scorer in @ChampionsLeague history 👏 pic.twitter.com/NjZl8T3qft— Liverpool FC (@LFC) October 19, 2021 Salah bætti ekki bara eitt félagsmet í kvöld, heldur tvö. Með því að skora í leiknum í kvöld er hann nú búinn að skora í níu leikjum í röð fyrir Liverpool, en engum öðrum leikmanni hefur tekist það í sögu félagsins. 9 - Mohamed Salah has become the first player in @LFC history to score in nine consecutive matches for the club. Inevitable. pic.twitter.com/SRNNYCum5Q— OptaJoe (@OptaJoe) October 19, 2021 Meistaradeild Evrópu Fótbolti Tengdar fréttir Salah tryggði Liverpool sigurinn í fjörugum leik Mohamed Salah er búinn að vera sjóðandi heitur upp á síðkastið, en hann skoraði tvö mörk, er Liverpool vann 3-2 sigur gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. október 2021 20:57 Klopp: „Gæti ekki verið meira sama um hvernig við vinnum leiki“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega ánægður með 3-2 sigur sinna manna gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að leikruinn hafi verið erfiður, en að hans menn hafi spilað vel. 19. október 2021 22:46 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Fyrra mark Salah í kvöld var hans þrítugasta fyrir Liverpool í Meistaradeildinni, en með því marki jafnaði hann met Steven Gerrard. Egyptinn bætti svo um betur þegar hann skoraði sitt annað mark, og þriðja mark Liverpool í kvöld, og er þar með orðinn einn í efsta sæti yfir markahæsti leikmenn Liverpool í Meistaradeildinni frá upphafi. 👑 𝐊𝐈𝐍𝐆 👑The magnificent @MoSalah is now our highest scorer in @ChampionsLeague history 👏 pic.twitter.com/NjZl8T3qft— Liverpool FC (@LFC) October 19, 2021 Salah bætti ekki bara eitt félagsmet í kvöld, heldur tvö. Með því að skora í leiknum í kvöld er hann nú búinn að skora í níu leikjum í röð fyrir Liverpool, en engum öðrum leikmanni hefur tekist það í sögu félagsins. 9 - Mohamed Salah has become the first player in @LFC history to score in nine consecutive matches for the club. Inevitable. pic.twitter.com/SRNNYCum5Q— OptaJoe (@OptaJoe) October 19, 2021
Meistaradeild Evrópu Fótbolti Tengdar fréttir Salah tryggði Liverpool sigurinn í fjörugum leik Mohamed Salah er búinn að vera sjóðandi heitur upp á síðkastið, en hann skoraði tvö mörk, er Liverpool vann 3-2 sigur gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. október 2021 20:57 Klopp: „Gæti ekki verið meira sama um hvernig við vinnum leiki“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega ánægður með 3-2 sigur sinna manna gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að leikruinn hafi verið erfiður, en að hans menn hafi spilað vel. 19. október 2021 22:46 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Salah tryggði Liverpool sigurinn í fjörugum leik Mohamed Salah er búinn að vera sjóðandi heitur upp á síðkastið, en hann skoraði tvö mörk, er Liverpool vann 3-2 sigur gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. október 2021 20:57
Klopp: „Gæti ekki verið meira sama um hvernig við vinnum leiki“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega ánægður með 3-2 sigur sinna manna gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að leikruinn hafi verið erfiður, en að hans menn hafi spilað vel. 19. október 2021 22:46