Hótar að hætta hjá PSG ef eiginkonan kemur ekki aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2021 15:32 Mauro Icardi og Wanda Nara meðan allt lék í lyndi. getty/Handout Vandræði í einkalífinu gætu orðið til að Mauro Icardi yfirgefi franska stórliðið Paris Saint-Germain. RMC Sport greinir frá því að Icardi hafi hótað því að fara frá PSG ef eiginkonan, Wanda Nara, snýr ekki aftur til hans. Nara skaut fast á Icardi á samfélagsmiðlum um helgina og sakaði hann um að hafa haldið framhjá sér. Hún hætti að fylgja framherjanum á Instagram og sakaði hann um að hafa eyðilagt aðra fjölskyldu. Hann á að hafa haldið framhjá henni með fyrirsætunni Chinu Suárez. Nara birti svo mynd af sér á Instagram án giftingarhringsins. Í örvæntingarfullri tilraun til að reyna að fá Nöru til að taka aftur saman við sig hefur Icardi hótað að yfirgefa PSG. Ef samningnum yrði rift hefði það ekki bara fjárhagsleg áhrif á Icardi heldur einnig Nöru sem er umboðsmaður hans. Samningur Icardis við PSG rennur út 2024. Icardi fékk frí á æfingu hjá PSG í gær og fyrradag og missir af leiknum gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld vegna fjölskylduástæðna. Argentínumaðurinn hefur meðal annars verið orðaður við Newcastle United, Tottenham og Juventus. Hann lék áður með Inter og var meðal annars fyrirliði liðsins. Icardi og Nara byrjuðu að draga sig saman þegar hann lék með Sampdoria. Nara var þá gift samherja og samlanda, Maxi López. Þau áttu þrjú börn. Nara og Icardi giftust 2014 og eiga tvö börn saman. Franski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sjá meira
RMC Sport greinir frá því að Icardi hafi hótað því að fara frá PSG ef eiginkonan, Wanda Nara, snýr ekki aftur til hans. Nara skaut fast á Icardi á samfélagsmiðlum um helgina og sakaði hann um að hafa haldið framhjá sér. Hún hætti að fylgja framherjanum á Instagram og sakaði hann um að hafa eyðilagt aðra fjölskyldu. Hann á að hafa haldið framhjá henni með fyrirsætunni Chinu Suárez. Nara birti svo mynd af sér á Instagram án giftingarhringsins. Í örvæntingarfullri tilraun til að reyna að fá Nöru til að taka aftur saman við sig hefur Icardi hótað að yfirgefa PSG. Ef samningnum yrði rift hefði það ekki bara fjárhagsleg áhrif á Icardi heldur einnig Nöru sem er umboðsmaður hans. Samningur Icardis við PSG rennur út 2024. Icardi fékk frí á æfingu hjá PSG í gær og fyrradag og missir af leiknum gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld vegna fjölskylduástæðna. Argentínumaðurinn hefur meðal annars verið orðaður við Newcastle United, Tottenham og Juventus. Hann lék áður með Inter og var meðal annars fyrirliði liðsins. Icardi og Nara byrjuðu að draga sig saman þegar hann lék með Sampdoria. Nara var þá gift samherja og samlanda, Maxi López. Þau áttu þrjú börn. Nara og Icardi giftust 2014 og eiga tvö börn saman.
Franski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sjá meira