Síminn kaupir hlut í nýrri íslenskri streymisveitu Eiður Þór Árnason skrifar 22. september 2021 16:04 Síminn hefur lengi staðið í fjölmiðlarekstri og rekur nú streymisveituna Sjónvarps Símans Premium. Vísir/vilhelm Síminn hefur keypt hlut í nýrri íslenskri streymisveitu sem nefnist Uppkast. Streymisveitan mun taka við efni frá almenningi og gera fólki kleift að miðla þekkingu sinni eða hæfileikum til áskrifenda og hafa af því tekjur í samræmi við spilun. ViðskiptaMogginn greinir frá kaupunum en þjónustan er enn á þróunarstigi. Að sögn Stefáns Arnars Þórissonar og Arnars Arinbjarnarsonar, stofnenda Uppkasts, verður allt efnið á íslensku og efnistökin fjölbreytt. Munu notendur meðal annars fá aðgang að myndverum til þess að taka upp efni og senda það út í gegnum smáforrit Uppkasts. Verður þar hægt að setjast niður í myrkvuðu hlaðvarpsherbergi, upplýstum tónleikasal eða fullbúnu eldhúsi þar sem allur tækni- og myndvinnslubúnaður er sagður vera til staðar. Einnig verður tekið við tilbúnu myndefni. Áhorfsmínútur stýra tekjum Á vef Uppkasts segir að streymisveitan sé „hinn fullkomni vettvangur fyrir þá sem vilja koma á framfæri hæfileikum sínum hvort heldur í gegnum lifandi streymi eða með uppteknu myndefni.“ Boða stofnendur að upptökur og eftirvinnsla í myndverunum verði notendum að kostnaðarlausu en áhorfsmínútur stýri tekjum þeirra. Kaup og sala fyrirtækja Tækni Fjölmiðlar Mest lesið Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
ViðskiptaMogginn greinir frá kaupunum en þjónustan er enn á þróunarstigi. Að sögn Stefáns Arnars Þórissonar og Arnars Arinbjarnarsonar, stofnenda Uppkasts, verður allt efnið á íslensku og efnistökin fjölbreytt. Munu notendur meðal annars fá aðgang að myndverum til þess að taka upp efni og senda það út í gegnum smáforrit Uppkasts. Verður þar hægt að setjast niður í myrkvuðu hlaðvarpsherbergi, upplýstum tónleikasal eða fullbúnu eldhúsi þar sem allur tækni- og myndvinnslubúnaður er sagður vera til staðar. Einnig verður tekið við tilbúnu myndefni. Áhorfsmínútur stýra tekjum Á vef Uppkasts segir að streymisveitan sé „hinn fullkomni vettvangur fyrir þá sem vilja koma á framfæri hæfileikum sínum hvort heldur í gegnum lifandi streymi eða með uppteknu myndefni.“ Boða stofnendur að upptökur og eftirvinnsla í myndverunum verði notendum að kostnaðarlausu en áhorfsmínútur stýri tekjum þeirra.
Kaup og sala fyrirtækja Tækni Fjölmiðlar Mest lesið Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira