Juventus tapaði meira en þrjátíu milljörðum króna á síðasta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2021 16:30 Nú er það rautt hjá þeim svarthvítu frá Torino. Paulo Dybala svekkir sig í leik á dögunum. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Juventus opinberaði rekstrartölur félagsins í dag og það er ekki fallegur lestur fyrir Juve fólk. Juventus tapaði næstum því 210 milljónum evra á síðasta rekstrarári sem eru um 31,8 milljarðar íslenskra króna. Á sama tíma ítrekuðu forráðamenn félagsins að Ofurdeildin hafi átt rétt á sér en Juventus var eitt af félögunum sem vildu stofna nýja deild með bestu félögum Evrópu. #Juventus, il bilancio 2020/21: perdite più che raddoppiate rispetto all'anno precedentehttps://t.co/iNy6aMddlu— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) September 17, 2021 Chelsea, Manchester City, Manchester United, Liverpool, Tottenham Hotspur, Arsenal, Inter Milan, Atletico Madrid og AC Milan hafa öll dregið sig út en eftir standa Juventus og spænsku félögin Real Madrid og Barcelona. Það er ekki nóg með að 2020-21 fjárhagsárið hafi reynst Juventus afar erfitt þá bættist þetta 209,9 milljóna evra tap við þær 89,7 milljónir evra sem félagið tapaði tímabili á undan. Juventus veðjaði á það að sækja Cristiano Ronaldo frá Real Madrid og gera við hann risasamning. Það gekk ekki alveg upp, liðið náði ekki að vinna Meistaradeildina á tíma Portúgalans hjá félaginu og missti einnig af ítalska meistaratitlinum á síðustu leiktíð. La #Juventus ha chiuso l'esercizio 2020/2021 con una perdita consolidata di 209,9 milioni di euro, per effetto di minori #ricavi per 92,7 milioni, correlati sia agli effetti direttamente imputabili alla pandemia sia a minori proventi da gestione diritti da calciatori. pic.twitter.com/b6z8MCDhqx— RTL 102.5 (@rtl1025) September 17, 2021 Juventus seldi Ronaldo til Manchester United og er bara með eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðunum á þessu tímabili. Juventus þarf nú að reyna að lifa af eftir að hafa tapað 45,4 milljörðum íslenskra króna á síðustu tveimur tímabilum. Ítalski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Á sama tíma ítrekuðu forráðamenn félagsins að Ofurdeildin hafi átt rétt á sér en Juventus var eitt af félögunum sem vildu stofna nýja deild með bestu félögum Evrópu. #Juventus, il bilancio 2020/21: perdite più che raddoppiate rispetto all'anno precedentehttps://t.co/iNy6aMddlu— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) September 17, 2021 Chelsea, Manchester City, Manchester United, Liverpool, Tottenham Hotspur, Arsenal, Inter Milan, Atletico Madrid og AC Milan hafa öll dregið sig út en eftir standa Juventus og spænsku félögin Real Madrid og Barcelona. Það er ekki nóg með að 2020-21 fjárhagsárið hafi reynst Juventus afar erfitt þá bættist þetta 209,9 milljóna evra tap við þær 89,7 milljónir evra sem félagið tapaði tímabili á undan. Juventus veðjaði á það að sækja Cristiano Ronaldo frá Real Madrid og gera við hann risasamning. Það gekk ekki alveg upp, liðið náði ekki að vinna Meistaradeildina á tíma Portúgalans hjá félaginu og missti einnig af ítalska meistaratitlinum á síðustu leiktíð. La #Juventus ha chiuso l'esercizio 2020/2021 con una perdita consolidata di 209,9 milioni di euro, per effetto di minori #ricavi per 92,7 milioni, correlati sia agli effetti direttamente imputabili alla pandemia sia a minori proventi da gestione diritti da calciatori. pic.twitter.com/b6z8MCDhqx— RTL 102.5 (@rtl1025) September 17, 2021 Juventus seldi Ronaldo til Manchester United og er bara með eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðunum á þessu tímabili. Juventus þarf nú að reyna að lifa af eftir að hafa tapað 45,4 milljörðum íslenskra króna á síðustu tveimur tímabilum.
Ítalski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira