Þau bjóða fram krafta sína í Norðvesturkjördæmi Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2021 13:01 Norðvesturkjördæmi nær frá Hvalfirði að Skagafirði. Vísir Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Norðvesturkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina 160 manns að finna á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. Norðvesturkjördæmi er fámennasta kjördæmið með 21.548 manns á kjörskrá eða 8,46 prósent kjósenda. Í kjördæminu eru sjö kjördæmissæti og eitt jöfnunarsæti. Svona greiddu kjósendur afkvæði í Norðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum 2017: Björt framtíð (A), Framsóknarflokkurinn (B), Viðreisn (C), Sjálfstæðisflokkurinn (D), FLokkur fólksins (F), Miðflokkurinn (M), Píratar (P), Samfylkingin (S) og Vinstri græn (V).Vísir Að morgni 29. október 2017, daginn eftir síðustu þingkosningar, var ljóst að þessir myndu sitja á þingi fyrir Suðurkjördæmi: Vísir Að neðan má sjá framboðslista flokkanna sem bjóða fram í kjördæmi í kosningunum sem fram fara laugardaginn 25. september. Stefán Vagn Stefánsson, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir. Framsóknarflokkurinn (B): Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitastjórnar og yfirlögregluþjónn, Sauðárkróki Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, háskólanemi og formaður SUF, Borgarbyggð Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, Ísafjarðarbæ Friðrik Már Sigurðsson, bóndi og formaður byggðarráðs, Húnaþingi vestra Iða Marsibil Jónsdóttir, skrifstofu- og mannauðsstjóri og forseti sveitarstjórnar, Bíldudal Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri, bæjarfulltrúi og fyrrv. alþingismaður, Akranesi Þorgils Magnússon, skipulags- og byggingarfulltrúi, Blönduósi Gunnar Ásgrímsson, háskólanemi, Sauðárkróki Kolbrún Ösp Guðrúnardóttir, nemi, Hafnarfirði Jóhanna María Sigmundsdóttir, verkefnastjóri og fyrrv. alþingismaður, Búðardal Ragnheiður Ingimundardóttir, verslunarstjóri, Strandabyggð Gauti Geirsson, háskólanemi, Noregi Sæþór Már Hinriksson, tónlistarmaður, Sauðárkróki Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, lögreglumaður, Borgarbyggð Sigurdís Katla Jónsdóttir, nemi, Dalabyggð Sveinn Bernódusson, járnsmíðameistari, Bolungarvík Guðmundur Gunnarsson, Bjarney Bjarnadóttir, Starri Reynisson. Viðreisn (C): Guðmundur Gunnarsson, fyrrv. bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Kópavogi Bjarney Bjarnadóttir, grunnskólakennari, Borgarnesi Starri Reynisson, forseti Uppreisnar, Reykjavík Ingunn Rós Kristjánsdóttir, sálfræðinemi, Ísafirði Egill Örn Rafnsson, tónlistarmaður og nemi í skapandi greinum, Borgarnesi Edit Ómarsdóttir, verkefnastjóri Icelandic Startups, Akranesi Pétur Magnússon, húsasmiður, Ísafirði Svandís Edda Halldórsdóttir, lögfræðingur, Akranesi Alexander Aron Guðjónsson, rafvirki, Akranesi Auður Helga Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Ísafirði Ragnar Már Ragnarsson, byggingarfulltrúi, Stykkishólmi Lee Ann Maginnis, kennari og lögfræðingur, Blönduósi Magnús Ólafs Hansson, húsgagnasmíðameistari, Akranesi Ragnheiður Jónasdóttir, forstöðumaður, Akranesi Pétur G. Markan, samskiptastjóri Biskupsstofu, Hafnarfirði Sigrún Camilla Halldórsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Ísafirði, Ísafirði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Haraldur Benediktsson, Teitur Björn Einarsson. Sjálfstæðisflokkurinn (D): Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, alþingismaður og ráðherra, Kópavogi Haraldur Benediktsson, alþingismaður og bóndi, Hvalfjarðarsveit Teitur Björn Einarsson, lögmaður og varaþingmaður, Varmahlíð Sigríður Elín Sigurðardóttir, sjúkraflutningakona, Hvalfjarðarsveit Guðrún Sigríður Ágústsdóttir, ráðgjafi, Reykjavík Örvar Már Marteinsson, skipstjóri, Ólafsvík Magnús Magnússon, sóknarprestur, Húnaþingi vestra Lilja Björg Ágústsdóttir, lögmaður og forseti sveitarstjórnar, Reykholti Bjarni Pétur Marel Jónasson, háskólanemi, Hnífsdal Bergþóra Ingþórsdóttir, nemi í félagsráðgjöf, Akranesi Friðbjörg Matthíasdóttir, viðskiptafræðingur og oddviti í Vesturbyggð, Bíldudal Sigrún Hanna Sigurðardóttir, búfræðingur, bóndi, Búðardal Anna Lind Særúnardóttir, meistaranemi í félagsráðgjöf, Stykkishólmi Gísli Sigurðsson, framkvæmdastjóri og formaður byggðarráðs, Sauðárkróki Guðmundur Haukur Jakobsson, pípulagningarmeistari og forseti sveitarstjórnar, Blönduósi Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, viðskiptafræðingur, Tálknafirði Eyjólfur Ármannsson, Þórunn Björg Bjarnadóttir, Hermann Jónsson Bragason. Flokkur fólksins (F): Eyjólfur Ármannsson, lögfræðingur LL.M., Þingeyri Þórunn Björg Bjarnadóttir, landbúnaðarverkakona, fyrrv. bóndi, Borgarnesi Hermann Jónsson Bragason, vélstjóri, Stykkishólmi Eyjólfur Guðmundsson, starfsmaður á sambýli fyrir fatlaða, Blönduósi Sigurlaug Sigurðardóttir, náttúrufræðingur, Bolungarvík Sigurjón Þórðarson, líffræðingur, Sauðárkróki Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, dýralæknir, Ísafirði Bjarki Þór Pétursson, verkamaður og öryrki, Akranesi Jenný Ósk Vignisdóttir, landbúnaðarverkakona, Borgarnesi Einir G. Kristjánsson, verkefnastjóri og öryrki, Vogum M. Sigurlaug Arnórsdóttir, öryrki, Ísafirði Magnús Kristjánsson, eldri borgari, Stykkishólmi Erna Gunnarsdóttir, öryrki, Vogum Halldór Svanbergsson, bílstjóri, Kópavogi Jóna Marvinsdóttir, matráður og eldri borgari, Reykjavík Kristjana S. Vagnsdóttir, eldri borgari, Þingeyri Helga Thorberg, Árni Múli Jónasson, Sigurður Jón Hreinsson. Sósíalistaflokkurinn (J): Helga Thorberg, leikkona og garðyrkjufræðingur, Reykjavík Árni Múli Jónasson, mannréttindalögfræðingur og framkvæmdastjóri, Hafnarfirði Sigurður Jón Hreinsson, véliðnfræðingur og bæjarfulltrúi, Ísafirði Aldís Schram, lögfræðingur og kennari, Reykjavík Bergvin Eyþórsson, þjónustufulltrúi og varaformaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga, Ísafirði Guðni Hannesson, ljósmyndari, Akranesi Ágústa Anna Ómarsdóttir, lyfjatæknir, Stykkishólmi Sigurbjörg Magnúsdóttir, eftirlaunakona, Blönduósi Jónas Þorvaldsson, sjómaður, Skagaströnd Valdimar Andersen Arnþórsson, heimavinnandi húsfaðir, Akranesi Guðrún Bergmann Leifsdóttir, listakona, Patreksfirði Magnús A. Sigurðsson, minjavörður, Stykkishólmi Dröfn Guðmundsdóttir, kennari, Akranesi Indriði Aðalsteinsson, bóndi, Hólmavík Fjóla Heiðdal Steinarsdóttir, háskólanemi, Reykjavík Finnur Torfi Hjörleifsson, lögfræðingur og eftirlaunamaður, Borgarnesi Bergþór Ólason, Sigurður Páll Jónsson, Finney Aníta Thelmudóttir. Miðflokkurinn (M): Bergþór Ólason, alþingismaður, Akranesi Sigurður Páll Jónsson, alþingismaður, Stykkishólmi Finney Aníta Thelmudóttir, háskólanemi, Reykjavík Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, starfsmaður við frístund, Skagaströnd Högni Elfar Gylfason, bóndi og vélfræðingur, Varmahlíð Hákon Hermannsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði Anna Ágústa Halldórsdóttir, skrifstofumaður, Borgarnesi Erla Rut Kristínardóttir, stuðningsforeldri, Akranesi Óskar Albert Torfason, framkvæmdastjóri, Drangsnesi Valgerður Sveinsdóttir, lyfjafræðingur, Borgarbyggð Erna Ósk Guðnadóttir, húsmóðir, Skagaströnd Ragnar Stefán Rögnvaldsson, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Skagaströnd Hafdís Björgvinsdóttir, sjúkraliði, Stykkishólmi Ingi Guðnason, dyravörður, Reykjavík Gunnlaugur Magnús Sigmundsson, fyrrv. alþingismaður, Kópavogi Óli Jón Gunnarsson, fyrrv. bæjarstjóri, Akranesi Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir, Jóhann Bragason, Hafþór Magnússon. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (O): Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir, verslunarmaður, Blönduósi Jóhann Bragason, rafvirki, Reykjanesbæ Hafþór Magnússon, sjómaður, Reykjavík Jón Sigurðsson, smiður, Reykjavík Reynir Sigurður Gunnlaugsson, iðnaðarmaður, Blönduósi Karl Löve, öryrki, Reykjavík Ásta Björg Tómasdóttir, öryrki, Kópavogi Sigurður Þorri Sigurðsson, öryrki, Blönduósi Ingólfur Daníel Sigurðsson, tæknimaður, Blönduósi Jóhanna María Kristjánsdóttir, eldri borgari, Reykjavík Gunnar Karl Halldórsson, prentari, Hellissandi Friðfinnur V. Hreinsson, viðskiptafræðingur, Vogum Guðrún Kristín Ívarsdóttir, matreiðslumaður, Reykjavík Símon Sverrisson, kaupmaður, Reykjavík Höskuldur Davíðsson, eldri borgari, Reykjavík Gunnlaugur Dan Sigurðsson, öryrki, Blönduósi Magnús Davíð Norðdahl, Gunnar Ingiberg Guðmundsson, Pétur Óli Þorvaldsson. Píratar (P): Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður, Reykjavík Gunnar Ingiberg Guðmundsson, strandveiðisjómaður og nemi, Kópavogi Pétur Óli Þorvaldsson, verslunarmaður, Suðureyri Sigríður Elsa Álfhildardóttir, sjúkraliðanemi, Ísafirði Ragnheiður Steina Ólafsdóttir, öryrki, Borgarnesi Ólína Björk Hjartardóttir, atvinnurekandi, Sauðárkróki Hákon Óli Sigurðsson, málari, Ísafirði Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir, leikskólakennari, Hólmavík Jóhannes Gunnar Þorsteinsson, leikjasmiður, Húnaþingi vestra Vigdís Auður Pálsdóttir, ellilífeyrisþegi, Reykjavík Leifur Finnbogason, verkefnastjóri, Borgarnesi Elsa Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík Samúel Kristjánsson, sjómaður, Súðavík Vignir Árnason, bókavörður, Reykjavík Svafar Helgason, nemi í sameindalíffræði, Reykjavík Eva Pandora Baldursdóttir, fyrrv. alþingismaður, Reykjavík Valgarður Lyngdal Jónsson, Jónína Björg Magnúsdóttir, Sigurður Orri Kristjánsson. Samfylkingin (S): Valgarður Lyngdal Jónsson, grunnskólakennari og forseti bæjarstjórnar Akraness, Akranesi Jónína Björg Magnúsdóttir, keiluþjálfari, Akranesi Sigurður Orri Kristjánsson, ríkisstarfsmaður og íþróttafréttamaður, Reykjavík Edda Katrín Einarsdóttir, nemi í þroskaþjálfafræðum, Ísafirði Ída Finnbogadóttir, þroskaþjálfi, Reykjavík Magnús Vignir Eðvaldsson, kennari, Hvammstanga Ingimar Ingimarsson, organisti, Reykhólahreppi Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir, kerfisfræðingur, Reykjavík Guðríður Sigurjónsdóttir, leikskólakennari, Akranesi Gylfi Þór Gíslason, lögregluvarðstjóri, Ísafirði Guðný Friðfinnsdóttir, nemi, Sauðárkróki Oddur Sigurðarson, framkvæmdastjóri og frumkvöðull, Hvammstanga Salvör Svava G. Gylfadóttir, hjúkrunarfræðingur, Borgarnesi Guðni Kristjánsson, sérfræðingur, Sauðárkróki Sigurbjörg K. Ásgeirsdóttir, ræstitæknir, Patreksfirði Björn Guðmundsson, húsasmiður, Akranesi Bjarni Jónsson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Sigríður Gísladóttir. Vinstri græn (V): Bjarni Jónsson, fiskifræðingur og sveitarstjórnarmaður, Hólum í Hjaltadal Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður, Suðureyri Sigríður Gísladóttir, dýralæknir, Ísafirði Þóra Margrét Lúthersdóttir, sauðfjár- og skógarbóndi, Húnavatnshreppi Lárus Ástmar Hannesson, grunnskólakennari, Stykkishólmi Heiðar Mar Björnsson, kvikmyndagerðarmaður, Akranesi Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, kennslustjóri, Reykholti Ólafur Halldórsson, starfsmaður í aðhlynningu, Skagaströnd Dagrún Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur, Strandabyggð María Hildur Maack, umhverfisstjóri, Reykhólum Auður Björk Birgisdóttir, háriðnmeistari og bóndi, Hofsósi Einar Helgason, skiptastjóri, Patreksfirði Brynja Þorsteinsdóttir, leiðbeinandi á leikskóla, Borgarnesi Rún Halldórsdóttir, læknir, Akranesi Valdimar Guðmannsson, iðnverkamaður, Blönduósi Guðbrandur Brynjúlfsson, bóndi, Borgarbyggð Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Þau bjóða fram krafta sína í Suðurkjördæmi Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Suðurkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina tvö hundruð manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 18. september 2021 13:00 Þau bjóða fram krafta sína í Reykjavíkurkjördæmi norður Ellefu flokkar bjóða fram til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður að þessu sinni og eru í heildina 242 manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 17. september 2021 14:40 Þau bjóða fram krafta sína í Suðvesturkjördæmi Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Suðvesturkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina 260 manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 22. september 2021 15:00 Þau bjóða fram krafta sína í Norðausturkjördæmi Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Norðausturkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina tvö hundruð manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 21. september 2021 15:01 Þau bjóða fram krafta sína í Reykjavíkurkjördæmi suður Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður að þessu sinni og eru í heildina 220 manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 20. september 2021 15:01 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Sjá meira
Norðvesturkjördæmi er fámennasta kjördæmið með 21.548 manns á kjörskrá eða 8,46 prósent kjósenda. Í kjördæminu eru sjö kjördæmissæti og eitt jöfnunarsæti. Svona greiddu kjósendur afkvæði í Norðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum 2017: Björt framtíð (A), Framsóknarflokkurinn (B), Viðreisn (C), Sjálfstæðisflokkurinn (D), FLokkur fólksins (F), Miðflokkurinn (M), Píratar (P), Samfylkingin (S) og Vinstri græn (V).Vísir Að morgni 29. október 2017, daginn eftir síðustu þingkosningar, var ljóst að þessir myndu sitja á þingi fyrir Suðurkjördæmi: Vísir Að neðan má sjá framboðslista flokkanna sem bjóða fram í kjördæmi í kosningunum sem fram fara laugardaginn 25. september. Stefán Vagn Stefánsson, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir. Framsóknarflokkurinn (B): Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitastjórnar og yfirlögregluþjónn, Sauðárkróki Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, háskólanemi og formaður SUF, Borgarbyggð Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, Ísafjarðarbæ Friðrik Már Sigurðsson, bóndi og formaður byggðarráðs, Húnaþingi vestra Iða Marsibil Jónsdóttir, skrifstofu- og mannauðsstjóri og forseti sveitarstjórnar, Bíldudal Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri, bæjarfulltrúi og fyrrv. alþingismaður, Akranesi Þorgils Magnússon, skipulags- og byggingarfulltrúi, Blönduósi Gunnar Ásgrímsson, háskólanemi, Sauðárkróki Kolbrún Ösp Guðrúnardóttir, nemi, Hafnarfirði Jóhanna María Sigmundsdóttir, verkefnastjóri og fyrrv. alþingismaður, Búðardal Ragnheiður Ingimundardóttir, verslunarstjóri, Strandabyggð Gauti Geirsson, háskólanemi, Noregi Sæþór Már Hinriksson, tónlistarmaður, Sauðárkróki Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, lögreglumaður, Borgarbyggð Sigurdís Katla Jónsdóttir, nemi, Dalabyggð Sveinn Bernódusson, járnsmíðameistari, Bolungarvík Guðmundur Gunnarsson, Bjarney Bjarnadóttir, Starri Reynisson. Viðreisn (C): Guðmundur Gunnarsson, fyrrv. bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Kópavogi Bjarney Bjarnadóttir, grunnskólakennari, Borgarnesi Starri Reynisson, forseti Uppreisnar, Reykjavík Ingunn Rós Kristjánsdóttir, sálfræðinemi, Ísafirði Egill Örn Rafnsson, tónlistarmaður og nemi í skapandi greinum, Borgarnesi Edit Ómarsdóttir, verkefnastjóri Icelandic Startups, Akranesi Pétur Magnússon, húsasmiður, Ísafirði Svandís Edda Halldórsdóttir, lögfræðingur, Akranesi Alexander Aron Guðjónsson, rafvirki, Akranesi Auður Helga Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Ísafirði Ragnar Már Ragnarsson, byggingarfulltrúi, Stykkishólmi Lee Ann Maginnis, kennari og lögfræðingur, Blönduósi Magnús Ólafs Hansson, húsgagnasmíðameistari, Akranesi Ragnheiður Jónasdóttir, forstöðumaður, Akranesi Pétur G. Markan, samskiptastjóri Biskupsstofu, Hafnarfirði Sigrún Camilla Halldórsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Ísafirði, Ísafirði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Haraldur Benediktsson, Teitur Björn Einarsson. Sjálfstæðisflokkurinn (D): Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, alþingismaður og ráðherra, Kópavogi Haraldur Benediktsson, alþingismaður og bóndi, Hvalfjarðarsveit Teitur Björn Einarsson, lögmaður og varaþingmaður, Varmahlíð Sigríður Elín Sigurðardóttir, sjúkraflutningakona, Hvalfjarðarsveit Guðrún Sigríður Ágústsdóttir, ráðgjafi, Reykjavík Örvar Már Marteinsson, skipstjóri, Ólafsvík Magnús Magnússon, sóknarprestur, Húnaþingi vestra Lilja Björg Ágústsdóttir, lögmaður og forseti sveitarstjórnar, Reykholti Bjarni Pétur Marel Jónasson, háskólanemi, Hnífsdal Bergþóra Ingþórsdóttir, nemi í félagsráðgjöf, Akranesi Friðbjörg Matthíasdóttir, viðskiptafræðingur og oddviti í Vesturbyggð, Bíldudal Sigrún Hanna Sigurðardóttir, búfræðingur, bóndi, Búðardal Anna Lind Særúnardóttir, meistaranemi í félagsráðgjöf, Stykkishólmi Gísli Sigurðsson, framkvæmdastjóri og formaður byggðarráðs, Sauðárkróki Guðmundur Haukur Jakobsson, pípulagningarmeistari og forseti sveitarstjórnar, Blönduósi Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, viðskiptafræðingur, Tálknafirði Eyjólfur Ármannsson, Þórunn Björg Bjarnadóttir, Hermann Jónsson Bragason. Flokkur fólksins (F): Eyjólfur Ármannsson, lögfræðingur LL.M., Þingeyri Þórunn Björg Bjarnadóttir, landbúnaðarverkakona, fyrrv. bóndi, Borgarnesi Hermann Jónsson Bragason, vélstjóri, Stykkishólmi Eyjólfur Guðmundsson, starfsmaður á sambýli fyrir fatlaða, Blönduósi Sigurlaug Sigurðardóttir, náttúrufræðingur, Bolungarvík Sigurjón Þórðarson, líffræðingur, Sauðárkróki Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, dýralæknir, Ísafirði Bjarki Þór Pétursson, verkamaður og öryrki, Akranesi Jenný Ósk Vignisdóttir, landbúnaðarverkakona, Borgarnesi Einir G. Kristjánsson, verkefnastjóri og öryrki, Vogum M. Sigurlaug Arnórsdóttir, öryrki, Ísafirði Magnús Kristjánsson, eldri borgari, Stykkishólmi Erna Gunnarsdóttir, öryrki, Vogum Halldór Svanbergsson, bílstjóri, Kópavogi Jóna Marvinsdóttir, matráður og eldri borgari, Reykjavík Kristjana S. Vagnsdóttir, eldri borgari, Þingeyri Helga Thorberg, Árni Múli Jónasson, Sigurður Jón Hreinsson. Sósíalistaflokkurinn (J): Helga Thorberg, leikkona og garðyrkjufræðingur, Reykjavík Árni Múli Jónasson, mannréttindalögfræðingur og framkvæmdastjóri, Hafnarfirði Sigurður Jón Hreinsson, véliðnfræðingur og bæjarfulltrúi, Ísafirði Aldís Schram, lögfræðingur og kennari, Reykjavík Bergvin Eyþórsson, þjónustufulltrúi og varaformaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga, Ísafirði Guðni Hannesson, ljósmyndari, Akranesi Ágústa Anna Ómarsdóttir, lyfjatæknir, Stykkishólmi Sigurbjörg Magnúsdóttir, eftirlaunakona, Blönduósi Jónas Þorvaldsson, sjómaður, Skagaströnd Valdimar Andersen Arnþórsson, heimavinnandi húsfaðir, Akranesi Guðrún Bergmann Leifsdóttir, listakona, Patreksfirði Magnús A. Sigurðsson, minjavörður, Stykkishólmi Dröfn Guðmundsdóttir, kennari, Akranesi Indriði Aðalsteinsson, bóndi, Hólmavík Fjóla Heiðdal Steinarsdóttir, háskólanemi, Reykjavík Finnur Torfi Hjörleifsson, lögfræðingur og eftirlaunamaður, Borgarnesi Bergþór Ólason, Sigurður Páll Jónsson, Finney Aníta Thelmudóttir. Miðflokkurinn (M): Bergþór Ólason, alþingismaður, Akranesi Sigurður Páll Jónsson, alþingismaður, Stykkishólmi Finney Aníta Thelmudóttir, háskólanemi, Reykjavík Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, starfsmaður við frístund, Skagaströnd Högni Elfar Gylfason, bóndi og vélfræðingur, Varmahlíð Hákon Hermannsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði Anna Ágústa Halldórsdóttir, skrifstofumaður, Borgarnesi Erla Rut Kristínardóttir, stuðningsforeldri, Akranesi Óskar Albert Torfason, framkvæmdastjóri, Drangsnesi Valgerður Sveinsdóttir, lyfjafræðingur, Borgarbyggð Erna Ósk Guðnadóttir, húsmóðir, Skagaströnd Ragnar Stefán Rögnvaldsson, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Skagaströnd Hafdís Björgvinsdóttir, sjúkraliði, Stykkishólmi Ingi Guðnason, dyravörður, Reykjavík Gunnlaugur Magnús Sigmundsson, fyrrv. alþingismaður, Kópavogi Óli Jón Gunnarsson, fyrrv. bæjarstjóri, Akranesi Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir, Jóhann Bragason, Hafþór Magnússon. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (O): Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir, verslunarmaður, Blönduósi Jóhann Bragason, rafvirki, Reykjanesbæ Hafþór Magnússon, sjómaður, Reykjavík Jón Sigurðsson, smiður, Reykjavík Reynir Sigurður Gunnlaugsson, iðnaðarmaður, Blönduósi Karl Löve, öryrki, Reykjavík Ásta Björg Tómasdóttir, öryrki, Kópavogi Sigurður Þorri Sigurðsson, öryrki, Blönduósi Ingólfur Daníel Sigurðsson, tæknimaður, Blönduósi Jóhanna María Kristjánsdóttir, eldri borgari, Reykjavík Gunnar Karl Halldórsson, prentari, Hellissandi Friðfinnur V. Hreinsson, viðskiptafræðingur, Vogum Guðrún Kristín Ívarsdóttir, matreiðslumaður, Reykjavík Símon Sverrisson, kaupmaður, Reykjavík Höskuldur Davíðsson, eldri borgari, Reykjavík Gunnlaugur Dan Sigurðsson, öryrki, Blönduósi Magnús Davíð Norðdahl, Gunnar Ingiberg Guðmundsson, Pétur Óli Þorvaldsson. Píratar (P): Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður, Reykjavík Gunnar Ingiberg Guðmundsson, strandveiðisjómaður og nemi, Kópavogi Pétur Óli Þorvaldsson, verslunarmaður, Suðureyri Sigríður Elsa Álfhildardóttir, sjúkraliðanemi, Ísafirði Ragnheiður Steina Ólafsdóttir, öryrki, Borgarnesi Ólína Björk Hjartardóttir, atvinnurekandi, Sauðárkróki Hákon Óli Sigurðsson, málari, Ísafirði Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir, leikskólakennari, Hólmavík Jóhannes Gunnar Þorsteinsson, leikjasmiður, Húnaþingi vestra Vigdís Auður Pálsdóttir, ellilífeyrisþegi, Reykjavík Leifur Finnbogason, verkefnastjóri, Borgarnesi Elsa Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík Samúel Kristjánsson, sjómaður, Súðavík Vignir Árnason, bókavörður, Reykjavík Svafar Helgason, nemi í sameindalíffræði, Reykjavík Eva Pandora Baldursdóttir, fyrrv. alþingismaður, Reykjavík Valgarður Lyngdal Jónsson, Jónína Björg Magnúsdóttir, Sigurður Orri Kristjánsson. Samfylkingin (S): Valgarður Lyngdal Jónsson, grunnskólakennari og forseti bæjarstjórnar Akraness, Akranesi Jónína Björg Magnúsdóttir, keiluþjálfari, Akranesi Sigurður Orri Kristjánsson, ríkisstarfsmaður og íþróttafréttamaður, Reykjavík Edda Katrín Einarsdóttir, nemi í þroskaþjálfafræðum, Ísafirði Ída Finnbogadóttir, þroskaþjálfi, Reykjavík Magnús Vignir Eðvaldsson, kennari, Hvammstanga Ingimar Ingimarsson, organisti, Reykhólahreppi Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir, kerfisfræðingur, Reykjavík Guðríður Sigurjónsdóttir, leikskólakennari, Akranesi Gylfi Þór Gíslason, lögregluvarðstjóri, Ísafirði Guðný Friðfinnsdóttir, nemi, Sauðárkróki Oddur Sigurðarson, framkvæmdastjóri og frumkvöðull, Hvammstanga Salvör Svava G. Gylfadóttir, hjúkrunarfræðingur, Borgarnesi Guðni Kristjánsson, sérfræðingur, Sauðárkróki Sigurbjörg K. Ásgeirsdóttir, ræstitæknir, Patreksfirði Björn Guðmundsson, húsasmiður, Akranesi Bjarni Jónsson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Sigríður Gísladóttir. Vinstri græn (V): Bjarni Jónsson, fiskifræðingur og sveitarstjórnarmaður, Hólum í Hjaltadal Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður, Suðureyri Sigríður Gísladóttir, dýralæknir, Ísafirði Þóra Margrét Lúthersdóttir, sauðfjár- og skógarbóndi, Húnavatnshreppi Lárus Ástmar Hannesson, grunnskólakennari, Stykkishólmi Heiðar Mar Björnsson, kvikmyndagerðarmaður, Akranesi Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, kennslustjóri, Reykholti Ólafur Halldórsson, starfsmaður í aðhlynningu, Skagaströnd Dagrún Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur, Strandabyggð María Hildur Maack, umhverfisstjóri, Reykhólum Auður Björk Birgisdóttir, háriðnmeistari og bóndi, Hofsósi Einar Helgason, skiptastjóri, Patreksfirði Brynja Þorsteinsdóttir, leiðbeinandi á leikskóla, Borgarnesi Rún Halldórsdóttir, læknir, Akranesi Valdimar Guðmannsson, iðnverkamaður, Blönduósi Guðbrandur Brynjúlfsson, bóndi, Borgarbyggð
Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Þau bjóða fram krafta sína í Suðurkjördæmi Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Suðurkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina tvö hundruð manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 18. september 2021 13:00 Þau bjóða fram krafta sína í Reykjavíkurkjördæmi norður Ellefu flokkar bjóða fram til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður að þessu sinni og eru í heildina 242 manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 17. september 2021 14:40 Þau bjóða fram krafta sína í Suðvesturkjördæmi Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Suðvesturkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina 260 manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 22. september 2021 15:00 Þau bjóða fram krafta sína í Norðausturkjördæmi Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Norðausturkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina tvö hundruð manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 21. september 2021 15:01 Þau bjóða fram krafta sína í Reykjavíkurkjördæmi suður Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður að þessu sinni og eru í heildina 220 manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 20. september 2021 15:01 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Sjá meira
Þau bjóða fram krafta sína í Suðurkjördæmi Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Suðurkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina tvö hundruð manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 18. september 2021 13:00
Þau bjóða fram krafta sína í Reykjavíkurkjördæmi norður Ellefu flokkar bjóða fram til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður að þessu sinni og eru í heildina 242 manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 17. september 2021 14:40
Þau bjóða fram krafta sína í Suðvesturkjördæmi Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Suðvesturkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina 260 manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 22. september 2021 15:00
Þau bjóða fram krafta sína í Norðausturkjördæmi Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Norðausturkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina tvö hundruð manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 21. september 2021 15:01
Þau bjóða fram krafta sína í Reykjavíkurkjördæmi suður Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður að þessu sinni og eru í heildina 220 manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 20. september 2021 15:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent