Segir að lið sitt muni sakna Harvey Elliott og að Mo Salah sé hinn fullkomni atvinnumaður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 20:01 Klopp fyrir leik dagsins. Shaun Botterill/Getty Images Jurgen Klopp ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Liverpool á Leeds United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann ræddi meiðsli hins unga Harvey Elliott sem og Mo Salah en Egyptinn hefur nú skorað 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. „Harvey Elliott er á spítala, það er ljóst að um er að ræða slæm ökklameiðsli. Það var eins og hann hefði farið úr lið, læknalið okkar setti hann aftur í lið og hann fann fyrir miklum sársauka. Meira vitum við ekki núna, við verðum að bíða,“ sagði Klopp um meiðsli hins unga Elliott. „Mér gæti ekki verið meira sama hvort það var rautt spjald, það kemur mér ekki við. Þetta voru mjög alvarleg meiðsli fyrir aðeins 18 ára gamlan leikmann, rauða spjaldið skiptir ekki máli. Tvær eða þrjár vikur, við getum spilað áfram – Harvey getur það ekki. Við munum spila fótbolta án hans en við munum sakna hans þar sem hann er frábær leikmaður.“ Mo Salah var við hlið Harvey Elliott þegar hann var tæklaður í dag.Laurence Griffiths/Getty Images Klopp var spurður út í hvað hann hefði verið að ræða við fjórða dómara leiksins en hann vildi ekki fara út í það. „Við spiluðum mjög vel þangað til Harvey þurfti að fara af velli. Allt liðið var í sjokki og við misstum ryðmann. Það er venjulegt, það er mennskt. Við spiluðum eins vel og hægt er gegn Leeds United, við unnum sanngjarnt.“ „Ég talaði við leikmennina eftir leik, við þurftum að ræða Harvey líka. Leikurinn var spilaður á miklum hraða sem mér líkar vel við svo eflaust fannst mér þessi leikur skemmtilegur.“ Klopp ræddi einnig Mo Salah sem skoraði sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Tölfræðin hans er ótrúleg. Hann er enn hungraður og ég veit ekki hversu mörg met til viðbótar hann getur slegið. Síðan hann gekk til liðs við okkur hefur hann verið hinn fullkomni leikmaður.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. september 2021 17:25 Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Sjá meira
„Harvey Elliott er á spítala, það er ljóst að um er að ræða slæm ökklameiðsli. Það var eins og hann hefði farið úr lið, læknalið okkar setti hann aftur í lið og hann fann fyrir miklum sársauka. Meira vitum við ekki núna, við verðum að bíða,“ sagði Klopp um meiðsli hins unga Elliott. „Mér gæti ekki verið meira sama hvort það var rautt spjald, það kemur mér ekki við. Þetta voru mjög alvarleg meiðsli fyrir aðeins 18 ára gamlan leikmann, rauða spjaldið skiptir ekki máli. Tvær eða þrjár vikur, við getum spilað áfram – Harvey getur það ekki. Við munum spila fótbolta án hans en við munum sakna hans þar sem hann er frábær leikmaður.“ Mo Salah var við hlið Harvey Elliott þegar hann var tæklaður í dag.Laurence Griffiths/Getty Images Klopp var spurður út í hvað hann hefði verið að ræða við fjórða dómara leiksins en hann vildi ekki fara út í það. „Við spiluðum mjög vel þangað til Harvey þurfti að fara af velli. Allt liðið var í sjokki og við misstum ryðmann. Það er venjulegt, það er mennskt. Við spiluðum eins vel og hægt er gegn Leeds United, við unnum sanngjarnt.“ „Ég talaði við leikmennina eftir leik, við þurftum að ræða Harvey líka. Leikurinn var spilaður á miklum hraða sem mér líkar vel við svo eflaust fannst mér þessi leikur skemmtilegur.“ Klopp ræddi einnig Mo Salah sem skoraði sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Tölfræðin hans er ótrúleg. Hann er enn hungraður og ég veit ekki hversu mörg met til viðbótar hann getur slegið. Síðan hann gekk til liðs við okkur hefur hann verið hinn fullkomni leikmaður.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. september 2021 17:25 Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Sjá meira
Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. september 2021 17:25