Norrköping tryggði sér væna sneið af Ísakskökunni Sindri Sverrisson skrifar 7. september 2021 12:30 Ísak Bergmann Jóhannesson var í fyrsta sinn í byrjunarliði A-landsliðsins í mótsleik þegar Ísland mætti Norður-Makedóníu á sunnudaginn. VÍSIR/HULDA MARGRÉT FC Kaupmannahöfn gæti þegar allt verður talið á endanum greitt 750 milljónir íslenskra króna fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson og klásúla í samningi tryggir IFK Norrköping hlut í næstu sölu á knattspyrnumanninum unga. FCK nældi í Ísak rétt áður en félagaskiptaglugganum var lokað á dögunum. Sænski miðillinn Expressen hefur nú rýnt í samninginn sem ætla má að færi ÍA á annað hundrað milljónir íslenskra króna. Samkvæmt Expressen þarf FCK að greiða á bilinu 670 til 750 milljónir íslenskra króna fyrir Ísak. Upphæðin er háð ákveðnum skilyrðum, sem til að mynda gætu snúið að fjölda spilaðra leikja, sem Expressen segir að ekki verði erfitt að ná. Norrköping setti svo inn klásúlu um að sænska félagið fengi í sinn vasa 30% af þeim mun sem verður á söluverði Ísaks nú og verðinu sem FCK selur hann á, verði hann seldur frá danska félaginu. ÍA var einmitt með svipaða klásúlu í samningnum þegar Ísak fór frá félaginu til Norrköping. Samkvæmt 433.is mun sú klásúla hafa tryggt ÍA 20% af þeirri upphæð sem FCK greiðir Norrköping. ÍA mun hins vegar ekki fá stóran skerf af næstu sölu en þó á bilinu 1-1,5% í samstöðubætur. Pabbi Ísaks einn af átta sem fóru fyrir hærri upphæð Samkvæmt Transfermarkt, síðu sem heldur utan um kaup, sölur og samningsmál í fótboltanum, er Ísak nú níundi dýrasti leikmaður í sögu íslenskrar knattspyrnu. Transfermarkt segir Ísak hafa farið til FCK fyrir 4,5 milljónir evra, sem rímar ágætlega við fréttir sænskra og danskra miðla. Aðeins Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Alfreð Finnbogason, Eiður Smári Guðjohnsen, Hermann Hreiðarsson, Jóhannes Karl Guðjónsson, Grétar Rafn Steinsson og Ragnar Sigurðsson hafa verið seldir fyrir hærri upphæðir. Jóhannes Karl er einmitt faðir Ísaks. HM 2022 í Katar Danski boltinn ÍA Sænski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira
FCK nældi í Ísak rétt áður en félagaskiptaglugganum var lokað á dögunum. Sænski miðillinn Expressen hefur nú rýnt í samninginn sem ætla má að færi ÍA á annað hundrað milljónir íslenskra króna. Samkvæmt Expressen þarf FCK að greiða á bilinu 670 til 750 milljónir íslenskra króna fyrir Ísak. Upphæðin er háð ákveðnum skilyrðum, sem til að mynda gætu snúið að fjölda spilaðra leikja, sem Expressen segir að ekki verði erfitt að ná. Norrköping setti svo inn klásúlu um að sænska félagið fengi í sinn vasa 30% af þeim mun sem verður á söluverði Ísaks nú og verðinu sem FCK selur hann á, verði hann seldur frá danska félaginu. ÍA var einmitt með svipaða klásúlu í samningnum þegar Ísak fór frá félaginu til Norrköping. Samkvæmt 433.is mun sú klásúla hafa tryggt ÍA 20% af þeirri upphæð sem FCK greiðir Norrköping. ÍA mun hins vegar ekki fá stóran skerf af næstu sölu en þó á bilinu 1-1,5% í samstöðubætur. Pabbi Ísaks einn af átta sem fóru fyrir hærri upphæð Samkvæmt Transfermarkt, síðu sem heldur utan um kaup, sölur og samningsmál í fótboltanum, er Ísak nú níundi dýrasti leikmaður í sögu íslenskrar knattspyrnu. Transfermarkt segir Ísak hafa farið til FCK fyrir 4,5 milljónir evra, sem rímar ágætlega við fréttir sænskra og danskra miðla. Aðeins Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Alfreð Finnbogason, Eiður Smári Guðjohnsen, Hermann Hreiðarsson, Jóhannes Karl Guðjónsson, Grétar Rafn Steinsson og Ragnar Sigurðsson hafa verið seldir fyrir hærri upphæðir. Jóhannes Karl er einmitt faðir Ísaks.
HM 2022 í Katar Danski boltinn ÍA Sænski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira