Bíll valt á Reykjanesbraut Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2021 23:16 Óhappið átti sér stað nærri Straumsvík. Vísir/vilhelm Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Reykjanesbraut við Straumsvík í dag með þeim afleiðingum að bílinn valt. Tilkynning barst um málið rétt upp úr hádegi en samkvæmt lögreglu hlutu ökumenn og farþegar minniháttar meiðsli. Bifreiðin var flutt af vettvangi með dráttarbifreið. Um hálf tvö var lögreglu tilkynnt um umferðarslys í Mosfellsbæ þar sem vespu hafði verið ekið aftan á aðra vespu með þeim afleiðingum að ökumenn féllu í götuna. Annar ökumaðurinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en grunur lék á að viðkomandi væri beinbrotinn. Stýrisbúnaður gekk inn í læri reiðhjólamanns Á þriðja tímanum fékk lögreglan tilkynningu um að reiðhjólmaður hafði fallið á reiðhjóli sínu í lausamöl í Vesturhlíð í Reykjavík og stýrisbúnaður hjólsins hafi gengið inn í læri hans. Fjarlæga þurfti stýrisbúnaðinn af hjólinu áður en unnt var að flytja hinn slasaða undir læknishendur á slysadeild. Ökumaður reiðhjólsins er á batavegi, að því er fram kemur i dagbók lögreglu. Klukkan 11 í dag var lögregla kölluð til vegna erlends vinnuafls á verkstað þar sem starfsmaður hafði ekki atvinnuleyfi hér á landi. Einn var handtekinn vegna málsins og jafnframt er verið að skoða stöðu fyrirtækisins sem viðkomandi var í vinnu hjá. Málið er sagt vera í rannsókn hjá lögreglu. Á fjórða tímanum lagði lögregla hald á kannabisræktun í íbúð í Árbæ. Tveir aðilar voru handteknir sem játuðu aðild sína að málinu og telst það upplýst. Lögreglumál Samgönguslys Hafnarfjörður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Sjá meira
Tilkynning barst um málið rétt upp úr hádegi en samkvæmt lögreglu hlutu ökumenn og farþegar minniháttar meiðsli. Bifreiðin var flutt af vettvangi með dráttarbifreið. Um hálf tvö var lögreglu tilkynnt um umferðarslys í Mosfellsbæ þar sem vespu hafði verið ekið aftan á aðra vespu með þeim afleiðingum að ökumenn féllu í götuna. Annar ökumaðurinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en grunur lék á að viðkomandi væri beinbrotinn. Stýrisbúnaður gekk inn í læri reiðhjólamanns Á þriðja tímanum fékk lögreglan tilkynningu um að reiðhjólmaður hafði fallið á reiðhjóli sínu í lausamöl í Vesturhlíð í Reykjavík og stýrisbúnaður hjólsins hafi gengið inn í læri hans. Fjarlæga þurfti stýrisbúnaðinn af hjólinu áður en unnt var að flytja hinn slasaða undir læknishendur á slysadeild. Ökumaður reiðhjólsins er á batavegi, að því er fram kemur i dagbók lögreglu. Klukkan 11 í dag var lögregla kölluð til vegna erlends vinnuafls á verkstað þar sem starfsmaður hafði ekki atvinnuleyfi hér á landi. Einn var handtekinn vegna málsins og jafnframt er verið að skoða stöðu fyrirtækisins sem viðkomandi var í vinnu hjá. Málið er sagt vera í rannsókn hjá lögreglu. Á fjórða tímanum lagði lögregla hald á kannabisræktun í íbúð í Árbæ. Tveir aðilar voru handteknir sem játuðu aðild sína að málinu og telst það upplýst.
Lögreglumál Samgönguslys Hafnarfjörður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Sjá meira