Jorginho valinn leikmaður ársins hjá UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. ágúst 2021 21:46 Jorginho varð Evrópumeistari með Ítölum og spilaði stórt hlutverk í liði Chelsea sem vann Meistaradeild Evrópu. EPA-EFE/Justin Tallis Ítalski miðjumaðurinn Jorginho var í dag valinn leikmaður ársins hjá UEFA. Tilkynnt var um verðlaunin samhliða því þegar dregið var í riðla Meistaradeildarinnar, en Jorginho vann þá keppni með Chelsea í fyrra, ásamt því að hampa Evrópumeistaratitlinum með Ítölum. Vilinn var leikmaður ársins bæði í karla- og kvennaflokki, ásamt því að þjálfarar ársins voru útnefndir. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir þau bestu í hverri stöðu fyrir sig. Liðsfélagar Joginho, þeir Edouard Mendy og N'Golo Kante voru einnig verðlaunaðir. Mendy var valinn markvörður ársins og Kante besti miðjumaðurinn. Þá var þjálfari þeirra, Thomas Tuchel, valinn þjálfari ársins. Ruben Dias, leikmaður Manchester City, var valinn varnarmaður ársins og norski framherjinn Erling Håland var valinn framherji ársins. He conquered Europe twice. Bravo, Jorginho - UEFA Men's Player of the Year! #UEFAawards | #UCLdraw | @ChelseaFC pic.twitter.com/7sBtw8A4wy— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 26, 2021 Barcelona sópaði til sín verðlaunum Í kvennaflokki fóru öll verðlaunin til leikmanna og þjálfara Barcelona, nema ein. Irene Paredes var valin varnarmaður ársins, en hún leikur með PSG. eins og áður segir fóru öll önnur verðlaun í kvennaflokki til Börsunga. Lluis Cortes var valinn þjálfari ársins, Sandra Panos markvörður ársins, Alexia Putellas miðjumaður ársins og Jennifer Hermoso var valin framherji ársins. Alexia Putellas var einnig valin leikmaður ársins hjá UEFA. Danskar herjur heiðraðar Forsetaverðlaun UEFA voru einnig veitt í dag. Það voru Simon Kjær, fyrirliði danska landsliðins, og læknateymi liðsins sem hlaut þá viðurkenningu fyrir að bjarga lífi Christian Eriksen sem fór í hjartastopp í leik danska landsliðsins gegn Finnum á Evrópumótinu í sumar. Verðlaunin Karlaflokkur Markvörður ársins: Edouard Mendy (Chelsea) Varnarmaður ársins: Ruben Dias (Manchester City) Miðjumaður ársins: N'Golo Kante (Chelsea) Framherji ársins: Erling Håland (Dortmund) Þjálfari ársins: Thomas Tuchel (Chelsea) Leikmaður ársins: Jorginho (Chelsea) Kvennaflokkur Markvörður ársins: Sandra Panos (Barcelona) Varnarmaður ársins: Irene Paredes (PSG) Miðjumaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Framherji ársins: Jennifer Hermoso (Barcelona) Þjálfari ársins: Lluis Cortes (Barcelona) Leikmaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Forsetaverðlaun UEFA Simon Kjær og danska læknateymið Meistaradeild Evrópu UEFA Enski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira
Vilinn var leikmaður ársins bæði í karla- og kvennaflokki, ásamt því að þjálfarar ársins voru útnefndir. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir þau bestu í hverri stöðu fyrir sig. Liðsfélagar Joginho, þeir Edouard Mendy og N'Golo Kante voru einnig verðlaunaðir. Mendy var valinn markvörður ársins og Kante besti miðjumaðurinn. Þá var þjálfari þeirra, Thomas Tuchel, valinn þjálfari ársins. Ruben Dias, leikmaður Manchester City, var valinn varnarmaður ársins og norski framherjinn Erling Håland var valinn framherji ársins. He conquered Europe twice. Bravo, Jorginho - UEFA Men's Player of the Year! #UEFAawards | #UCLdraw | @ChelseaFC pic.twitter.com/7sBtw8A4wy— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 26, 2021 Barcelona sópaði til sín verðlaunum Í kvennaflokki fóru öll verðlaunin til leikmanna og þjálfara Barcelona, nema ein. Irene Paredes var valin varnarmaður ársins, en hún leikur með PSG. eins og áður segir fóru öll önnur verðlaun í kvennaflokki til Börsunga. Lluis Cortes var valinn þjálfari ársins, Sandra Panos markvörður ársins, Alexia Putellas miðjumaður ársins og Jennifer Hermoso var valin framherji ársins. Alexia Putellas var einnig valin leikmaður ársins hjá UEFA. Danskar herjur heiðraðar Forsetaverðlaun UEFA voru einnig veitt í dag. Það voru Simon Kjær, fyrirliði danska landsliðins, og læknateymi liðsins sem hlaut þá viðurkenningu fyrir að bjarga lífi Christian Eriksen sem fór í hjartastopp í leik danska landsliðsins gegn Finnum á Evrópumótinu í sumar. Verðlaunin Karlaflokkur Markvörður ársins: Edouard Mendy (Chelsea) Varnarmaður ársins: Ruben Dias (Manchester City) Miðjumaður ársins: N'Golo Kante (Chelsea) Framherji ársins: Erling Håland (Dortmund) Þjálfari ársins: Thomas Tuchel (Chelsea) Leikmaður ársins: Jorginho (Chelsea) Kvennaflokkur Markvörður ársins: Sandra Panos (Barcelona) Varnarmaður ársins: Irene Paredes (PSG) Miðjumaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Framherji ársins: Jennifer Hermoso (Barcelona) Þjálfari ársins: Lluis Cortes (Barcelona) Leikmaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Forsetaverðlaun UEFA Simon Kjær og danska læknateymið
Karlaflokkur Markvörður ársins: Edouard Mendy (Chelsea) Varnarmaður ársins: Ruben Dias (Manchester City) Miðjumaður ársins: N'Golo Kante (Chelsea) Framherji ársins: Erling Håland (Dortmund) Þjálfari ársins: Thomas Tuchel (Chelsea) Leikmaður ársins: Jorginho (Chelsea) Kvennaflokkur Markvörður ársins: Sandra Panos (Barcelona) Varnarmaður ársins: Irene Paredes (PSG) Miðjumaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Framherji ársins: Jennifer Hermoso (Barcelona) Þjálfari ársins: Lluis Cortes (Barcelona) Leikmaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Forsetaverðlaun UEFA Simon Kjær og danska læknateymið
Meistaradeild Evrópu UEFA Enski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira