Aldrei jafn margir stórmeistarar tekið þátt í Reykjavíkurmóti Heimir Már Pétursson skrifar 26. ágúst 2021 07:09 Mótið hefst í dag. ReykjavikOpen Kviku Reykjavíkurskákmótið, Evrópumeistaramót einstaklinga í skák, hefst á Hotel Natura í dag og stendur til 5. september. Tefldar verða 11 umferðir á 11 dögum. Í tilkynningu frá Skáksambandi Íslands segir að 184 skákmenn frá 36 löndum séu skráðir til leiks, þar af hvorki fleiri né færri en 70 stórmeistarar. Aldrei áður hafi svo margir stórmeistarar verið með á Reykjavíkurskákmóti, þar sem nánast allir sterkustu skákmenn landsins taki einnig þátt. Minnstu hefði mátt muna að mótinu yrði aflýst vegna kórónuveirufaraldurins en ríflega 25 keppendur hafi verið í sóttkví á keppnishóteli. Stigahæsti keppandinn verði enski stórmeistarinn Gawain Jones. Armenski stórmeistarinn Gabriel Sargissian, þrefaldur ólympíumeistari í skák, væri næst stigahæstur. Ríflega 60 íslenskir skákmenn tefli á mótinu, þeirra á meðal sjö stórmeistarar en stigahæstur þeirra væri Hjörvar Steinn Grétarsson. Aðrir íslenskir stórmeistarar á mótinu væru Hannes Hlífar Stefánsson, Héðinn Steingrímsson, Jóhann Hjartarson, Guðmundur Kjartansson, Helgi Áss Grétarsson og Bragi Þorfinnsson. Ef ekki hefði verið fyrir kórónuveirufaraldurinn hefðu sennilega tvöfalt fleiri verið skráðir til leiks á mótinu en þeir 184 sem skráðir væru, segir í tilkynningu Skáksambands Ísland. Chief Arbiter Omar Salama has conducted the drawing of lots. #1 seed Gawain Jones with the help of daughter Samaria drew the white color on board one. @ECUonline #ReykjavikOpen #Chess #EuropeanIndividualChampionship #EICC pic.twitter.com/6CypEU3Sp1— ReykjavikOpenChess (@ReykjavikOpen) August 25, 2021 Skák Reykjavíkurskákmótið Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Skáksambandi Íslands segir að 184 skákmenn frá 36 löndum séu skráðir til leiks, þar af hvorki fleiri né færri en 70 stórmeistarar. Aldrei áður hafi svo margir stórmeistarar verið með á Reykjavíkurskákmóti, þar sem nánast allir sterkustu skákmenn landsins taki einnig þátt. Minnstu hefði mátt muna að mótinu yrði aflýst vegna kórónuveirufaraldurins en ríflega 25 keppendur hafi verið í sóttkví á keppnishóteli. Stigahæsti keppandinn verði enski stórmeistarinn Gawain Jones. Armenski stórmeistarinn Gabriel Sargissian, þrefaldur ólympíumeistari í skák, væri næst stigahæstur. Ríflega 60 íslenskir skákmenn tefli á mótinu, þeirra á meðal sjö stórmeistarar en stigahæstur þeirra væri Hjörvar Steinn Grétarsson. Aðrir íslenskir stórmeistarar á mótinu væru Hannes Hlífar Stefánsson, Héðinn Steingrímsson, Jóhann Hjartarson, Guðmundur Kjartansson, Helgi Áss Grétarsson og Bragi Þorfinnsson. Ef ekki hefði verið fyrir kórónuveirufaraldurinn hefðu sennilega tvöfalt fleiri verið skráðir til leiks á mótinu en þeir 184 sem skráðir væru, segir í tilkynningu Skáksambands Ísland. Chief Arbiter Omar Salama has conducted the drawing of lots. #1 seed Gawain Jones with the help of daughter Samaria drew the white color on board one. @ECUonline #ReykjavikOpen #Chess #EuropeanIndividualChampionship #EICC pic.twitter.com/6CypEU3Sp1— ReykjavikOpenChess (@ReykjavikOpen) August 25, 2021
Skák Reykjavíkurskákmótið Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira