Konurnar fái niðurstöður í þessari eða næstu viku Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. ágúst 2021 12:01 Sigríður Dóra Magnúsdóttir er framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. vísir Þær konur sem beðið hafa lengst eftir svörum vegna leghálsskimana eiga von á niðurstöðum í þessari viku eða þeirri næstu. Þetta segir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Í morgun greindi Vísir frá því að þær konur sem beðið hafa lengst eftir svörum vegna leghálsskimunar hafa beðið í meira en fjóra mánuði en konur sem fóru í skimun í mars eiga enn eftir að fá niðurstöðu. Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að þó konurnar eigi eftir að fá svör sé búið að fara yfir sýni þeirra. „Það er búið að forgangsraða og upplýsa konur um öll þau sýni þar sem voru einhver frávik. Það sem er verið að vinna í núna er að koma upplýsingum til þeirra kvenna þar sem voru mjög lítil frávik en það eru konur sem engu að síður eru að fara í eftirlit þannig þetta snýst um það hvort þær fái boðun eftir þrjú ár eða fimm ár,“ sagði Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Þær konur sem ekkert hafi heyrt geti verið rólegar. „Þó við skiljum vissulega að það er erfitt að vera ekki búin að fá svar og við viljum ekki hafa þetta svona en við erum að vinna í úrbótum. Þessi sýni sem bíða eru í rauninni öll sýni sem búið er að meta að eru með mjög litlu fráviki þannig að það er ekkert brýnt í þessum sýnum og ekkert til að hafa áhyggjur af. En við þurfum að koma þessu öllu frá okkur.“ Það sem helst valdi töfum sé úrvinnslan hérlendis. Samhæfingarstöðin vilji veita konum nákvæm svör. Sigríður Dóra segir að í forgangi sé að gefa konum svör í þessari eða næstu viku. „Það er eitthvað sem við skoðum í þessari viku. Þetta er forgangsatriði hjá okkur í þessari viku að koma þessu öllu út. Þetta snýst um að gera hlutina alveg rétt út af þessum breytingum.“ Skimun fyrir krabbameini Heilsugæsla Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Sjá meira
Í morgun greindi Vísir frá því að þær konur sem beðið hafa lengst eftir svörum vegna leghálsskimunar hafa beðið í meira en fjóra mánuði en konur sem fóru í skimun í mars eiga enn eftir að fá niðurstöðu. Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að þó konurnar eigi eftir að fá svör sé búið að fara yfir sýni þeirra. „Það er búið að forgangsraða og upplýsa konur um öll þau sýni þar sem voru einhver frávik. Það sem er verið að vinna í núna er að koma upplýsingum til þeirra kvenna þar sem voru mjög lítil frávik en það eru konur sem engu að síður eru að fara í eftirlit þannig þetta snýst um það hvort þær fái boðun eftir þrjú ár eða fimm ár,“ sagði Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Þær konur sem ekkert hafi heyrt geti verið rólegar. „Þó við skiljum vissulega að það er erfitt að vera ekki búin að fá svar og við viljum ekki hafa þetta svona en við erum að vinna í úrbótum. Þessi sýni sem bíða eru í rauninni öll sýni sem búið er að meta að eru með mjög litlu fráviki þannig að það er ekkert brýnt í þessum sýnum og ekkert til að hafa áhyggjur af. En við þurfum að koma þessu öllu frá okkur.“ Það sem helst valdi töfum sé úrvinnslan hérlendis. Samhæfingarstöðin vilji veita konum nákvæm svör. Sigríður Dóra segir að í forgangi sé að gefa konum svör í þessari eða næstu viku. „Það er eitthvað sem við skoðum í þessari viku. Þetta er forgangsatriði hjá okkur í þessari viku að koma þessu öllu út. Þetta snýst um að gera hlutina alveg rétt út af þessum breytingum.“
Skimun fyrir krabbameini Heilsugæsla Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Sjá meira