Haraldur Ingi efstur á lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. ágúst 2021 12:07 Haraldur Ingi og Margrét skipa efstu tvö sætin á lista Sósíalistaflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Sósíalistaflokkurinn Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri hjá Akureyrarbæ, mun leiða lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Framboðslisti flokksins í kjördæminu var birtur nú á tólfta tímanum en Margrét Pétursdóttir, verkakona, mun taka annað sæti á listanum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef flokksins. Í þriðja sæti er Guðrún Þórisdóttir, myndlistarkona og menningarstjórnandi. Þar á eftir er Þorsteinn Bergsson dýraeftirlitsmaður, leiðsögumaður og þýðandi. Í tilkynningunni er haft eftir Haraldi að kominn sé tími á róttæka vinstristefnu sem hafi skýra framtíðarsýn og hafni stöðugum málamiðlunum til hægri. „Málamiðlanirnar hafa engu skilað nema afturför, síauknum ójöfnuði og auðsöfnun lítils hluta þjóðarinnar. Skattahækkanir á bótaþega og almennt launafólk, sligandi húsnæðis- og leigumarkaður og níðþungur fjármagnskostnaður og fjármálakerfi leggja þungar byrðar á þjóðina en soga hins vegar gríðarlegan arð til fjármagnseigenda og stórfyrirtækja,“ segir Haraldur Ingi Haraldsson. Listann má sjá í heild sinni hér að neðan: Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri Margrét Pétursdóttir, verkakona Guðrún Þórsdóttir, menningarstjóri og ráðgjafi Þorsteinn Bergsson, bóndi Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sirkuslistakona og sagnfræðingur Auður Traustadóttir, sjúkraliði Rúnar Freyr Júlíusson, námsmaður Karolina Sigurðardóttir, verkakona Bergrún Andradóttir, námsmaður Brynja Siguróladóttir, öryrki Stefán L. Rögnvaldsson, bóndi og raunsæisskáld Kolbeinn Agnarsson, sjómaður Halldóra Hafdísardóttir, myndlistarmaður Arinbjörn Árnason, fv. bóndi og bifreiðarstjóri Ari Sigurjónsson, sjómaður Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur Michal Polacek, lögfræðingur Katrín María Ipaz, þjónn Skúli Skúlason, leiðbeinandi Jóhann Axelsson, prófesssor emeritus Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40 Guðmundur Auðunsson leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn hefur skipað framboðslista sinn í Suðurkjördæmi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur skipar fyrsta sætið en hann hefur starfað í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins síðastliðin tvö ár samkvæmt tilkynningu frá flokknum. 5. ágúst 2021 09:14 Katrín leiðir lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík suður Katrín Baldursdóttir skipar fyrsta sætið á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að slembivalinn hópur félaga í flokknum raði á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í september. 3. ágúst 2021 12:03 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef flokksins. Í þriðja sæti er Guðrún Þórisdóttir, myndlistarkona og menningarstjórnandi. Þar á eftir er Þorsteinn Bergsson dýraeftirlitsmaður, leiðsögumaður og þýðandi. Í tilkynningunni er haft eftir Haraldi að kominn sé tími á róttæka vinstristefnu sem hafi skýra framtíðarsýn og hafni stöðugum málamiðlunum til hægri. „Málamiðlanirnar hafa engu skilað nema afturför, síauknum ójöfnuði og auðsöfnun lítils hluta þjóðarinnar. Skattahækkanir á bótaþega og almennt launafólk, sligandi húsnæðis- og leigumarkaður og níðþungur fjármagnskostnaður og fjármálakerfi leggja þungar byrðar á þjóðina en soga hins vegar gríðarlegan arð til fjármagnseigenda og stórfyrirtækja,“ segir Haraldur Ingi Haraldsson. Listann má sjá í heild sinni hér að neðan: Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri Margrét Pétursdóttir, verkakona Guðrún Þórsdóttir, menningarstjóri og ráðgjafi Þorsteinn Bergsson, bóndi Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sirkuslistakona og sagnfræðingur Auður Traustadóttir, sjúkraliði Rúnar Freyr Júlíusson, námsmaður Karolina Sigurðardóttir, verkakona Bergrún Andradóttir, námsmaður Brynja Siguróladóttir, öryrki Stefán L. Rögnvaldsson, bóndi og raunsæisskáld Kolbeinn Agnarsson, sjómaður Halldóra Hafdísardóttir, myndlistarmaður Arinbjörn Árnason, fv. bóndi og bifreiðarstjóri Ari Sigurjónsson, sjómaður Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur Michal Polacek, lögfræðingur Katrín María Ipaz, þjónn Skúli Skúlason, leiðbeinandi Jóhann Axelsson, prófesssor emeritus
Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri Margrét Pétursdóttir, verkakona Guðrún Þórsdóttir, menningarstjóri og ráðgjafi Þorsteinn Bergsson, bóndi Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sirkuslistakona og sagnfræðingur Auður Traustadóttir, sjúkraliði Rúnar Freyr Júlíusson, námsmaður Karolina Sigurðardóttir, verkakona Bergrún Andradóttir, námsmaður Brynja Siguróladóttir, öryrki Stefán L. Rögnvaldsson, bóndi og raunsæisskáld Kolbeinn Agnarsson, sjómaður Halldóra Hafdísardóttir, myndlistarmaður Arinbjörn Árnason, fv. bóndi og bifreiðarstjóri Ari Sigurjónsson, sjómaður Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur Michal Polacek, lögfræðingur Katrín María Ipaz, þjónn Skúli Skúlason, leiðbeinandi Jóhann Axelsson, prófesssor emeritus
Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40 Guðmundur Auðunsson leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn hefur skipað framboðslista sinn í Suðurkjördæmi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur skipar fyrsta sætið en hann hefur starfað í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins síðastliðin tvö ár samkvæmt tilkynningu frá flokknum. 5. ágúst 2021 09:14 Katrín leiðir lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík suður Katrín Baldursdóttir skipar fyrsta sætið á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að slembivalinn hópur félaga í flokknum raði á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í september. 3. ágúst 2021 12:03 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40
Guðmundur Auðunsson leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn hefur skipað framboðslista sinn í Suðurkjördæmi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur skipar fyrsta sætið en hann hefur starfað í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins síðastliðin tvö ár samkvæmt tilkynningu frá flokknum. 5. ágúst 2021 09:14
Katrín leiðir lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík suður Katrín Baldursdóttir skipar fyrsta sætið á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að slembivalinn hópur félaga í flokknum raði á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í september. 3. ágúst 2021 12:03