Bein útsending: Íslenskukennsla í fjölmenningarsamfélagi Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2021 09:16 Tungumálatöfrar sem er áhugafélag um íslenskukennslu og fjöltyngi standa að málþinginu í samstarfi við Prófessor embætti Jóns Sigurðssonar. Tungumálatöfrar Málþing um íslenskukennslu í fjölmenningarsamfélagi er yfirskrift málþings sem fram fer í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag. Málþingið stendur frá 9:30 til klukkan 16, en á meðal gesta eru Elíza Reid forsetafrú og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í tilkynningu segir að tilgangur málþingsins sé að skoða hvernig efla megi aðgengi að íslenskukennslu á netinu bæði fyrir íslensk börn sem búi í útlöndum og fyrir börn sem búi á Íslandi og eigi annað móðurmál en íslensku. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Útsending hefst klukkan 9:30. „Tungumálatöfrar sem er áhugafélag um íslenskukennslu og fjöltyngi standa að málþinginu í samstarfi við Prófessor embætti Jóns Sigurðssonar. Félagið vinnur nú að þróun vefskóla sem byggir á aðferðum sem notaðar hafa verið á sumarnámskeiði félagsins undanfarin fimm ár þar sem 5-14 ára börnum og unglingum er boðið upp á íslensku örvun í gegnum listsköpun og leik. Meðal framsögumanna á málþinginu eru Renata Emilsson Peskova, aðjúnkt við Háskóla Íslands, Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri í Bolungarvík, Guðmundur Hálfdánarson sagnfræðiprófessor og Donata Bukowska sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Boðið verður upp á pallborðsumræður um nýsköpun í námsgagnagerð þar sem skoðað verður sérstaklega hvernig standa má betur að íslenskukennslu. Eliza Reid forsetafrú opnar málþingið og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lokar því.“ Hefur aldrei verið mikilvægara viðfangsefni Haft er eftir Alexöndru Ýr van Erven málþingsstýru að íslenskukennsla fyrir börn með annað móðurmál hafi aldrei verið mikilvægara viðfangsefni en einmitt nú. „Ísland er ungt fjölmenningarsamfélag og tungumálið okkar er lykillinn. Við vonum að málþingið geti orðið vendipunktur fyrir umræðuna um íslenskukennslu fyrir öll þau börn sem búa hér á landi, hvaðan sem þau koma,” segir Alexandra Ýr. Greint verður frá viljayfirlýsingu um samstarf á milli Tungumálatöfra og Fjölmenningarseturs og fjallað verður um möguleikana á að bjóða upp á aðferðir tungumálatöfra víðar á landinu samhliða því sem vefskóli verður þróaður. Íslenska á tækniöld Innflytjendamál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Í tilkynningu segir að tilgangur málþingsins sé að skoða hvernig efla megi aðgengi að íslenskukennslu á netinu bæði fyrir íslensk börn sem búi í útlöndum og fyrir börn sem búi á Íslandi og eigi annað móðurmál en íslensku. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Útsending hefst klukkan 9:30. „Tungumálatöfrar sem er áhugafélag um íslenskukennslu og fjöltyngi standa að málþinginu í samstarfi við Prófessor embætti Jóns Sigurðssonar. Félagið vinnur nú að þróun vefskóla sem byggir á aðferðum sem notaðar hafa verið á sumarnámskeiði félagsins undanfarin fimm ár þar sem 5-14 ára börnum og unglingum er boðið upp á íslensku örvun í gegnum listsköpun og leik. Meðal framsögumanna á málþinginu eru Renata Emilsson Peskova, aðjúnkt við Háskóla Íslands, Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri í Bolungarvík, Guðmundur Hálfdánarson sagnfræðiprófessor og Donata Bukowska sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Boðið verður upp á pallborðsumræður um nýsköpun í námsgagnagerð þar sem skoðað verður sérstaklega hvernig standa má betur að íslenskukennslu. Eliza Reid forsetafrú opnar málþingið og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lokar því.“ Hefur aldrei verið mikilvægara viðfangsefni Haft er eftir Alexöndru Ýr van Erven málþingsstýru að íslenskukennsla fyrir börn með annað móðurmál hafi aldrei verið mikilvægara viðfangsefni en einmitt nú. „Ísland er ungt fjölmenningarsamfélag og tungumálið okkar er lykillinn. Við vonum að málþingið geti orðið vendipunktur fyrir umræðuna um íslenskukennslu fyrir öll þau börn sem búa hér á landi, hvaðan sem þau koma,” segir Alexandra Ýr. Greint verður frá viljayfirlýsingu um samstarf á milli Tungumálatöfra og Fjölmenningarseturs og fjallað verður um möguleikana á að bjóða upp á aðferðir tungumálatöfra víðar á landinu samhliða því sem vefskóli verður þróaður.
Íslenska á tækniöld Innflytjendamál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira