„Afi, við náðum þessu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 08:30 Það verður varla ameríska en þetta. Ryan Crouser fagnar Ólympíugulli í kúluvarpi. AP/Matthias Hangst Bandaríkjamaðurinn Ryan Crouser tryggði sér Ólympíugull í kúluvarpi karla með því að setja nýtta Ólympíumet. Hann fagnaði gullinu sínu líka með sérstökum hætti. Hinn 28 ára gamli Crouser var að vinna sitt annað Ólympíugull því hann varði Ólympíutitil sinn í kúluvarpi frá því 2016. Crouser kastaði kúlunni 23,30 metra og bætti með því sitt eigið Ólympíumet frá því í Ríó fyrir fimm árum þegar hann kastaði lengst 22,52 metra. After winning his second consecutive gold in the shot put, Ryan Crouser had a message for his grandpa Crouser bested his previous Olympic record FIVE TIMES in the finals. pic.twitter.com/gkKVt2wZv1— ESPN (@espn) August 5, 2021 Sigurinn var öruggur því Crouser átti fimm lengstu köstin og enginn náði sem dæmi að kasta lengra en 22,83 metra sem var hans fyrsta kast. Verðlaunapallurinn breyttist ekki neitt milli Ólympíuleika því Bandaríkjamaðurinn Joe Kovacs fékk silfrið með kasti upp á 22,65 metra og Nýsjálendingurinn Tom Walsh tók bronsið með 22,47 metra kasti. Ryan Crouser: Wins the gold medal in men's shot put in back-to-back Olympics Pens a letter to his grandpa pic.twitter.com/ExpVP2vBCO— The Athletic (@TheAthletic) August 5, 2021 Þetta er búið að vera gott sumar fyrir Crouser sem sló 31 árs gamalt heimsmet í júní síðastliðnum þegar hann kastaði 23,37 metra og hann var ekki langt frá því meti í nótt. Crouser tileinkaði afa sínum gullið en hann missti hann nýverið. Eftir keppnina tók hann upp blað sem á voru hjartnæm skilaboð: „Afi, við náðum þessu. Ólympíumeistari 2020.“ Hann fékk ekki aðeins stuðning að handan því heima í Redmond í Oregon safnaðist hans fólk saman, klæddi sig allt í Crouser treyjur og fögnuðu gríðarlega þegar gullið var í höfn. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Crouser var að vinna sitt annað Ólympíugull því hann varði Ólympíutitil sinn í kúluvarpi frá því 2016. Crouser kastaði kúlunni 23,30 metra og bætti með því sitt eigið Ólympíumet frá því í Ríó fyrir fimm árum þegar hann kastaði lengst 22,52 metra. After winning his second consecutive gold in the shot put, Ryan Crouser had a message for his grandpa Crouser bested his previous Olympic record FIVE TIMES in the finals. pic.twitter.com/gkKVt2wZv1— ESPN (@espn) August 5, 2021 Sigurinn var öruggur því Crouser átti fimm lengstu köstin og enginn náði sem dæmi að kasta lengra en 22,83 metra sem var hans fyrsta kast. Verðlaunapallurinn breyttist ekki neitt milli Ólympíuleika því Bandaríkjamaðurinn Joe Kovacs fékk silfrið með kasti upp á 22,65 metra og Nýsjálendingurinn Tom Walsh tók bronsið með 22,47 metra kasti. Ryan Crouser: Wins the gold medal in men's shot put in back-to-back Olympics Pens a letter to his grandpa pic.twitter.com/ExpVP2vBCO— The Athletic (@TheAthletic) August 5, 2021 Þetta er búið að vera gott sumar fyrir Crouser sem sló 31 árs gamalt heimsmet í júní síðastliðnum þegar hann kastaði 23,37 metra og hann var ekki langt frá því meti í nótt. Crouser tileinkaði afa sínum gullið en hann missti hann nýverið. Eftir keppnina tók hann upp blað sem á voru hjartnæm skilaboð: „Afi, við náðum þessu. Ólympíumeistari 2020.“ Hann fékk ekki aðeins stuðning að handan því heima í Redmond í Oregon safnaðist hans fólk saman, klæddi sig allt í Crouser treyjur og fögnuðu gríðarlega þegar gullið var í höfn.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira