Mourinho fagnaði fyrstu verðlaunum Portúgals á ÓL vel og innilega Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2021 14:31 Jorge Fonseca kátur með bronsmedalíuna. getty/Stanislav Krasilnikov Jorge Fonseca vann fyrstu verðlaun Portúgals á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Fótboltaþjálfarinn þekkti, José Mourinho, fagnaði árangri landa síns vel og innilega. Fonseca vann til bronsverðlauna í -100 kg flokki í júdó. Hann bar sigurorð af Shady El Nahas frá Kanada í viðureigninni um bronsið. It s #bronze for Jorge Fonseca of #POR in the men s -100 kg category #judo - the first medal for Portugal in Tokyo 2020!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @Judo pic.twitter.com/ehBmljTtIg— Olympics (@Olympics) July 29, 2021 Landar hans fylgdust vel með viðureigninni, þar á meðal Mourinho. Hann og aðstoðarmenn hans hjá Roma fögnuðu svo vel og innilega þegar Fonseca skellti El Nahas. Mourinho birti skemmtilegt myndband af þessu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho) Fonseca er þekkt stærð í júdóheiminum en hann varð heimsmeistari í -100 kg flokki 2019 og 2021. Þá vann hann brons á EM 2020. Hinn 28 ára Fonseca keppti einnig á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en féll þar úr leik í 2. umferð. Fonseca greindist með krabbamein 2015 en sigraðist á því og hefur síðan þá sópað til sín verðlaunum. Heimamaðurinn Aaron Wolf vann gull í -100 kg flokki eftir sigur á Cho Gu-ham frá Suður-Kóreu í úrslitaviðureigninni. Þetta voru áttundu gullverðlaun Japans í júdó á Ólympíuleikunum í Tókýó en þeir jöfnuðu þar með met sitt frá leikunum í Aþenu 2004. Júdó Ítalski boltinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Portúgal Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Fonseca vann til bronsverðlauna í -100 kg flokki í júdó. Hann bar sigurorð af Shady El Nahas frá Kanada í viðureigninni um bronsið. It s #bronze for Jorge Fonseca of #POR in the men s -100 kg category #judo - the first medal for Portugal in Tokyo 2020!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @Judo pic.twitter.com/ehBmljTtIg— Olympics (@Olympics) July 29, 2021 Landar hans fylgdust vel með viðureigninni, þar á meðal Mourinho. Hann og aðstoðarmenn hans hjá Roma fögnuðu svo vel og innilega þegar Fonseca skellti El Nahas. Mourinho birti skemmtilegt myndband af þessu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho) Fonseca er þekkt stærð í júdóheiminum en hann varð heimsmeistari í -100 kg flokki 2019 og 2021. Þá vann hann brons á EM 2020. Hinn 28 ára Fonseca keppti einnig á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en féll þar úr leik í 2. umferð. Fonseca greindist með krabbamein 2015 en sigraðist á því og hefur síðan þá sópað til sín verðlaunum. Heimamaðurinn Aaron Wolf vann gull í -100 kg flokki eftir sigur á Cho Gu-ham frá Suður-Kóreu í úrslitaviðureigninni. Þetta voru áttundu gullverðlaun Japans í júdó á Ólympíuleikunum í Tókýó en þeir jöfnuðu þar með met sitt frá leikunum í Aþenu 2004.
Júdó Ítalski boltinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Portúgal Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti