Úr greiningardeildinni í lögreglustjóraembætti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. júlí 2021 17:56 Birgir Jónasson er nýr lögreglustjóri á Norðurlandi vestra. Vísir/Vilhelm/Stjórnarráðið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Birgi Jónasson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 19. júlí. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Birgi Jónasson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 19. júlí. Birgir kemur til starfa frá greiningardeild ríkislögreglustjóra þar sem hann hefur starfað frá árinu 2019. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Birgir hafi lokið meistaraprófi í lögfræði árið 2010 og MBA gráðu árið 2017. Þá hafi hann lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins árið 2000 og þar að auki sótt sér ýmiss konar viðbótarmenntun. Á árunum 1994-2002 starfaði hann við almenn löggæslustörf. Hann var lögreglufulltrúi hjá ríkislögreglustjóra frá 2002-2007. Þá starfaði hann sem laganemi og síðar lögfræðingur hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu frá 2007-2009. Á árunum 2009-2016 starfaði hann hjá embætti sérstaks saksóknara, fyrst sem sérfræðingur og svo sem ákærandi. Þá var hann einnig aðstoðarmaður saksóknara Alþingis í landsdómsmálinu á árunum 2011-2012. Á árunum 2016-2018 starfaði Birgir hjá Arion banka á sviði innri endurskoðunar. Sem áður segir hefur Birgir starfað í greiningardeild ríkislögreglustjóra, frá árinu 2019, auk þess að sinna kennslustörfum á háskólastigi. Lögreglan Vistaskipti Húnavatnshreppur Húnaþing vestra Skagafjörður Skagabyggð Ásahreppur Blönduós Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst þurfum við að trúa þolendum og grípa þá“ Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Birgi Jónasson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 19. júlí. Birgir kemur til starfa frá greiningardeild ríkislögreglustjóra þar sem hann hefur starfað frá árinu 2019. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Birgir hafi lokið meistaraprófi í lögfræði árið 2010 og MBA gráðu árið 2017. Þá hafi hann lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins árið 2000 og þar að auki sótt sér ýmiss konar viðbótarmenntun. Á árunum 1994-2002 starfaði hann við almenn löggæslustörf. Hann var lögreglufulltrúi hjá ríkislögreglustjóra frá 2002-2007. Þá starfaði hann sem laganemi og síðar lögfræðingur hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu frá 2007-2009. Á árunum 2009-2016 starfaði hann hjá embætti sérstaks saksóknara, fyrst sem sérfræðingur og svo sem ákærandi. Þá var hann einnig aðstoðarmaður saksóknara Alþingis í landsdómsmálinu á árunum 2011-2012. Á árunum 2016-2018 starfaði Birgir hjá Arion banka á sviði innri endurskoðunar. Sem áður segir hefur Birgir starfað í greiningardeild ríkislögreglustjóra, frá árinu 2019, auk þess að sinna kennslustörfum á háskólastigi.
Lögreglan Vistaskipti Húnavatnshreppur Húnaþing vestra Skagafjörður Skagabyggð Ásahreppur Blönduós Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst þurfum við að trúa þolendum og grípa þá“ Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira