Rúmlega þúsund skráðir í sýnatöku í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. júlí 2021 12:17 Röðin í morgun. vísir/heimir Löng röð fólks á leið í sýnatöku myndaðist fyrir utan húsnæði heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut í morgun. Klukkan rúmlega ellefu í morgun voru 1172 skráðir í sýnatöku í dag en sú tala gæti hækkað þegar líður á daginn að sögn verkefnastjóra hjá heilsugæslunni. Sýnataka vegna kórónuveirunnar fer fram á horni Grensásvegar og Suðurlandsbrautar þar sem Orkuhúsið var áður til húsa. Í morgun myndaðist löng röð á svæðinu sem teygði sig upp í Ármúla. Klippa: Sýnatökuröðin í morgun Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri hjá heilsugæslunni segir í samtalið við fréttastofu á ellefta tímanum að röðin sé ekki eins löng og hún var í morgun. „Það var smá hökt í byrjun. Það gerist alltaf á morgnana klukkan svona korter yfir átta,“ segir Ingibjörg og bætir við að margir mæti snemma morguns í bókaða sýnatöku þó tími þeirra sé seinna um daginn. Líkt og sést á þessari mynd er nokkuð um rusl á svæðinu.vísir/heimir Sextán manns greindust með Covid-19 innanlands í gær. Þar af voru sex í sóttkví. Einn greindist á landamærunum. Þegar fréttastofa ræddi við Ingibjörgu voru 1172 skráðir í sýnatöku. Í þeim hópi er fólk sem er í sóttkví, fólk með einkenni og þeir sem rakningarteymið hefur ráðlagt að mæta í sýnatöku. Þessu til viðbótar eru 679 ferðamenn skráðir í sýnatöku í dag. Ingibjörg segir að þó margir séu skráðir í sýnatöku í dag ætti bið ekki að vera lengri en tíu til fimmtán mínútur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Sjá meira
Sýnataka vegna kórónuveirunnar fer fram á horni Grensásvegar og Suðurlandsbrautar þar sem Orkuhúsið var áður til húsa. Í morgun myndaðist löng röð á svæðinu sem teygði sig upp í Ármúla. Klippa: Sýnatökuröðin í morgun Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri hjá heilsugæslunni segir í samtalið við fréttastofu á ellefta tímanum að röðin sé ekki eins löng og hún var í morgun. „Það var smá hökt í byrjun. Það gerist alltaf á morgnana klukkan svona korter yfir átta,“ segir Ingibjörg og bætir við að margir mæti snemma morguns í bókaða sýnatöku þó tími þeirra sé seinna um daginn. Líkt og sést á þessari mynd er nokkuð um rusl á svæðinu.vísir/heimir Sextán manns greindust með Covid-19 innanlands í gær. Þar af voru sex í sóttkví. Einn greindist á landamærunum. Þegar fréttastofa ræddi við Ingibjörgu voru 1172 skráðir í sýnatöku. Í þeim hópi er fólk sem er í sóttkví, fólk með einkenni og þeir sem rakningarteymið hefur ráðlagt að mæta í sýnatöku. Þessu til viðbótar eru 679 ferðamenn skráðir í sýnatöku í dag. Ingibjörg segir að þó margir séu skráðir í sýnatöku í dag ætti bið ekki að vera lengri en tíu til fimmtán mínútur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Sjá meira