Aldrei heyrt í Wembley svona Valur Páll Eiríksson skrifar 7. júlí 2021 22:45 Gareth Southgate var stoltur í kvöld. Pool/Getty Images/Frank Augstein Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var himinlifandi eftir 2-1 sigur liðsins á Dönum í undanúrslitum EM á Wembley í kvöld. England komst í úrslit Evrópumótsins í fyrsta sinn með sigrinum. „Andrúmsloftið - ég held ég hafi aldrei heyrt í nýja Wembley-vellinum svona,“ sagði Gareth Southgate í viðtali eftir leik í kvöld. „Við vitum hvað þjóðin okkar, líkt og aðrar, hafa gengið í gegnum, og að viðhalda þessari gleði og ferðalagi í nokkra daga í viðbót - við erum svo glaðir,“ sagði Southgate enn fremur. England vann leikinn eftir umdeildan vítadóm þar sem Raheem Sterling var tekinn niður í teignum í framlengingu. Snertingin var ekki mikil en vítið stóð. Harry Kane steig á punktinn, lét Kasper Schmeichel verja frá sér en fylgdi á eftir og skoraði sigurmarkið úr frákastinu. Ítalir bíða Englendinga í úrslitum á sunnudaginn kemur. Southgate segir þá stórhættulegan andstæðing. „Þeir hafa sýnt framúrskarandi frammistöður og eiga varnarstríðsmenn sem hafa gengið í gegnum margt.“ sagði Soutgate og bætti við: „Úrslitleikir eru þarna til að vinnast. Við þurfum að ná okkur niður og tjasla okkur saman. Við þurfum að endurheimta krafta okkar, vegna þess að kvöldið tók mikið frá okkur bæði andlega og líkamlega.“ England og Ítalía mætast í úrslitaleik Evrópumótsins klukkan 19:00 á sunnudagskvöld. Sá leikur verður sýndur á rásum Stöðvar 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umdeild vítaspyrna skipti sköpum er England fór í úrslit í fyrsta sinn England vann 2-1 sigur á Danmörku eftir framlengdan leik í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta á Wembley í Lundúnum í kvöld. Þeir ensku mæta Ítölum í úrslitum á sunnudag. 7. júlí 2021 21:35 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
„Andrúmsloftið - ég held ég hafi aldrei heyrt í nýja Wembley-vellinum svona,“ sagði Gareth Southgate í viðtali eftir leik í kvöld. „Við vitum hvað þjóðin okkar, líkt og aðrar, hafa gengið í gegnum, og að viðhalda þessari gleði og ferðalagi í nokkra daga í viðbót - við erum svo glaðir,“ sagði Southgate enn fremur. England vann leikinn eftir umdeildan vítadóm þar sem Raheem Sterling var tekinn niður í teignum í framlengingu. Snertingin var ekki mikil en vítið stóð. Harry Kane steig á punktinn, lét Kasper Schmeichel verja frá sér en fylgdi á eftir og skoraði sigurmarkið úr frákastinu. Ítalir bíða Englendinga í úrslitum á sunnudaginn kemur. Southgate segir þá stórhættulegan andstæðing. „Þeir hafa sýnt framúrskarandi frammistöður og eiga varnarstríðsmenn sem hafa gengið í gegnum margt.“ sagði Soutgate og bætti við: „Úrslitleikir eru þarna til að vinnast. Við þurfum að ná okkur niður og tjasla okkur saman. Við þurfum að endurheimta krafta okkar, vegna þess að kvöldið tók mikið frá okkur bæði andlega og líkamlega.“ England og Ítalía mætast í úrslitaleik Evrópumótsins klukkan 19:00 á sunnudagskvöld. Sá leikur verður sýndur á rásum Stöðvar 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umdeild vítaspyrna skipti sköpum er England fór í úrslit í fyrsta sinn England vann 2-1 sigur á Danmörku eftir framlengdan leik í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta á Wembley í Lundúnum í kvöld. Þeir ensku mæta Ítölum í úrslitum á sunnudag. 7. júlí 2021 21:35 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Umdeild vítaspyrna skipti sköpum er England fór í úrslit í fyrsta sinn England vann 2-1 sigur á Danmörku eftir framlengdan leik í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta á Wembley í Lundúnum í kvöld. Þeir ensku mæta Ítölum í úrslitum á sunnudag. 7. júlí 2021 21:35