Listar VG í Reykjavíkurkjördæmum staðfestir Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2021 07:55 Fólk á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leiðir listann. VG Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, mun leiða framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru samþykktir með öllum greiddum atkvæðum á félagsfundi í gærkvöldi. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, er í öðru sæti í Reykjavík norður og Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og þróunarfræði, í því þriðja. Í Reykjavík suður er Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður VG í öðru sæti og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78, í því þriðja. Sjá má lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum að neðan. Reykjavík norður 1. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi. 4. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. 5. Andrés Skúlason, verkefnastjóri. 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri Náttúrufræðingsins. 7. Arnar Evgení Gunnarsson, þjónn. 8. Birna Björg Guðmundsdóttir, formaður Trans vina. 9. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður. 10. Hólmfríður Sigþórsdóttir, framhaldsskólakennari. 11. Jón M. Ívarsson, rithöfundur. 12. Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari. 13. Kinan Kadoni, menningarmiðlari. 14. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, rithöfundur. 15. Unnur Eggertsdóttir, leikkona. 16. Gústav Adolf Bergmann, doktorsnemi í heimspeki. 17. Torfi Stefán Jónsson, sagnfræðingur. 18. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, leik- og söngkona. 19. Ragnar Gauti Hauksson, samgönguverkfræðingur. 20. Aðalheiður Björk Olgudóttir, grunnskólakennari. 21. Steinar Harðarsson, vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri. 22. Guðrún Ágústsdóttir, fyrrv. forseti borgarstjórnar. Fólk á lista VG í Reykjavíkur suður.VG Reykjavík suður 1. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. 2. Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður. 3. Daníel E. Arnarson, framkv.stj. samtakanna ´78. 4. Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður og söngkona. 5. Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur hjá VR. 6. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 7. Kristín Magnúsdóttir, mastersnemi í mannfræði. 8. Guy Conan Stewart, grunnskólakennari. 9. Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliðanemi. 10. Styrmir Reynisson, framhaldsskólakennari. 11. Jónína Riedel, félagsfræðingur. 12. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur/gönguleiðsögumaður. 13. Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur. 14. Gunnar Guttormsson, vélfræðingur. 15. Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri/verkefnastjóri. 16. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur. 17. Maarit Kaipanan, viðskiptafræðingur og sérfræðingur á sviði loftslagsmála. 18. Helgi Hrafn Ólafsson, kennari og íþróttafræðingur. 19. Ingileif Jónsdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu. 20. Grímur Hákonarsson, leikstjóri. 21. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. form. Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. 22. Kjartan Ólafsson, fyrrv. ritstjóri Þjóðviljans. Alþingiskosningar 2021 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru samþykktir með öllum greiddum atkvæðum á félagsfundi í gærkvöldi. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, er í öðru sæti í Reykjavík norður og Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og þróunarfræði, í því þriðja. Í Reykjavík suður er Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður VG í öðru sæti og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78, í því þriðja. Sjá má lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum að neðan. Reykjavík norður 1. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi. 4. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. 5. Andrés Skúlason, verkefnastjóri. 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri Náttúrufræðingsins. 7. Arnar Evgení Gunnarsson, þjónn. 8. Birna Björg Guðmundsdóttir, formaður Trans vina. 9. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður. 10. Hólmfríður Sigþórsdóttir, framhaldsskólakennari. 11. Jón M. Ívarsson, rithöfundur. 12. Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari. 13. Kinan Kadoni, menningarmiðlari. 14. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, rithöfundur. 15. Unnur Eggertsdóttir, leikkona. 16. Gústav Adolf Bergmann, doktorsnemi í heimspeki. 17. Torfi Stefán Jónsson, sagnfræðingur. 18. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, leik- og söngkona. 19. Ragnar Gauti Hauksson, samgönguverkfræðingur. 20. Aðalheiður Björk Olgudóttir, grunnskólakennari. 21. Steinar Harðarsson, vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri. 22. Guðrún Ágústsdóttir, fyrrv. forseti borgarstjórnar. Fólk á lista VG í Reykjavíkur suður.VG Reykjavík suður 1. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. 2. Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður. 3. Daníel E. Arnarson, framkv.stj. samtakanna ´78. 4. Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður og söngkona. 5. Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur hjá VR. 6. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 7. Kristín Magnúsdóttir, mastersnemi í mannfræði. 8. Guy Conan Stewart, grunnskólakennari. 9. Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliðanemi. 10. Styrmir Reynisson, framhaldsskólakennari. 11. Jónína Riedel, félagsfræðingur. 12. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur/gönguleiðsögumaður. 13. Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur. 14. Gunnar Guttormsson, vélfræðingur. 15. Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri/verkefnastjóri. 16. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur. 17. Maarit Kaipanan, viðskiptafræðingur og sérfræðingur á sviði loftslagsmála. 18. Helgi Hrafn Ólafsson, kennari og íþróttafræðingur. 19. Ingileif Jónsdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu. 20. Grímur Hákonarsson, leikstjóri. 21. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. form. Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. 22. Kjartan Ólafsson, fyrrv. ritstjóri Þjóðviljans.
Alþingiskosningar 2021 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira